Fréttablaðið - 23.06.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 23.06.2008, Blaðsíða 22
Fasteignasalan Eignamiðlun hefur til sölu vel staðsetta sér- hæð við Miklatún í Reykjavík ásamt risi og bílageymslu. Eignin er endurnýjuð á mjög smekklegan og vandaðan hátt. Lýsing: Eignin hefur verið mikið endurnýjuð, meðal annars settir nýir gluggar. Komið er inn um sérinngang í stigahol. Úr stigaholinu er hægt að ganga inn í íbúðina eða beint upp í ris hússins. Frá íbúðinni er einnig hægt að fara upp í risið. Íbúðin er að mestu leyti parkettlögð. Þar má finna tvær stof- ur, endurnýjað baðherbergi, hjónaherbergi, barnaherbergi og eldhús. Í risinu er hol með aðstöðu fyrir tölvu, endurnýj- að baðherbergi, stórt herbergi og geymsla. Íbúðinni fylgir einnig sameign og bílgeymsla. Sameignin sem er í kjallar- anum er nýyfirfarin og nýmáluð. Úr sameigninni er hægt að ganga út á baklóð garðsins. Bílgeymslan er 64,8 fermetr- ar og er sameiginleg með neðri hæð hússins. Frágangur og umgengni í bílgeymslunni er mjög snyrtileg. Undir bílskúrn- um er góð geymsla sem gengið er niður í úr bílskúr. Söluverð: 57 milljónir. 105 Reykjavík: Bílageymsla og ris Flókagata 43: Vel staðsett sérhæð VH ehf · Heiðarbraut 3 · 250 Garður · Sími 864-2400 Vel valið fyrir húsið þitt GARÐUR ER BYGGÐA BESTUR - þar sem ferskir vindar blása og sólsetrið er fagurt. Íbúð í glæsilegu parhúsi skilast fullbúin að utan sem innan. 08 -0 07 7 H en na r h át ig n 25.900.000 kr. HEIÐARBRAUT 1 Í GARÐI Höfum til sölu 135 m² 3. herbergja íbúð í parhúsi í Garði þar af 32,5 m² bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan sem innan. Svona hús gæti kostað 44.000.000 kr. á höfuðborgarsvæðinu en þetta hús kostar 25.900.000 kr. í Garðinum. Hefurðu efni á að sleppa þessu? Komdu út í Garð! Aksturstími frá Garði · Höfuðborgarsvæðið 35 mín. · Bláa lónið 20 mín. · Flugstöð, háskólasvæði, netþjónabú og Tæknigarðar 10 mín. · Álver, iðnaðar- og atvinnusvæði í Helguvík 5 mín. Skilalýsing · Húsið skilast með láréttri lerki klæðningu og stölluðu stáli á þaki. · Gólf eru með hita og gólfefnum. · Parket er á herbergjum, stofu og gangi. · Allir milliveggir eru tvöfaldir. · Flísar á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. · Innréttingar eru í öllum herbergjum, eldhúsi, baði og þvottahúsi. · Heimilistæki blástursofn, helluborð, háfur og uppþvottavél. · Bílskúrshurð með rafmagnsopnara. · Lóð tyrfð og steypt bílastæði með snjóbræðslu. GARÐUR Vogar Reykjanesbær Grindavík Hafnir Bláa lónið Sandgerði Flugvöllur Nánari upplýsingar á www.volundarhus.is PL 01 Svart PL 45 Silfur- metallic PL 20 Dökk Grá PL 22 Dökk Rauð PL 56 Dökk brún PL 42 Rauðbrún PL 80 Hvítt PL 55 Kopar - metallic Aluzink Kopar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 – 200 Kópavogi – Sími 515 8700 www.funi.is – www.blikkas.is Fr u m ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Úrval lita á lager Það er engin ástæða til að horfa á heiminn í svarthvítu. SIBA–ÞAKRENNUKERFI í fjölda lita Létt í m eðföru m lang ódýras t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.