Fréttablaðið - 23.06.2008, Page 22

Fréttablaðið - 23.06.2008, Page 22
Fasteignasalan Eignamiðlun hefur til sölu vel staðsetta sér- hæð við Miklatún í Reykjavík ásamt risi og bílageymslu. Eignin er endurnýjuð á mjög smekklegan og vandaðan hátt. Lýsing: Eignin hefur verið mikið endurnýjuð, meðal annars settir nýir gluggar. Komið er inn um sérinngang í stigahol. Úr stigaholinu er hægt að ganga inn í íbúðina eða beint upp í ris hússins. Frá íbúðinni er einnig hægt að fara upp í risið. Íbúðin er að mestu leyti parkettlögð. Þar má finna tvær stof- ur, endurnýjað baðherbergi, hjónaherbergi, barnaherbergi og eldhús. Í risinu er hol með aðstöðu fyrir tölvu, endurnýj- að baðherbergi, stórt herbergi og geymsla. Íbúðinni fylgir einnig sameign og bílgeymsla. Sameignin sem er í kjallar- anum er nýyfirfarin og nýmáluð. Úr sameigninni er hægt að ganga út á baklóð garðsins. Bílgeymslan er 64,8 fermetr- ar og er sameiginleg með neðri hæð hússins. Frágangur og umgengni í bílgeymslunni er mjög snyrtileg. Undir bílskúrn- um er góð geymsla sem gengið er niður í úr bílskúr. Söluverð: 57 milljónir. 105 Reykjavík: Bílageymsla og ris Flókagata 43: Vel staðsett sérhæð VH ehf · Heiðarbraut 3 · 250 Garður · Sími 864-2400 Vel valið fyrir húsið þitt GARÐUR ER BYGGÐA BESTUR - þar sem ferskir vindar blása og sólsetrið er fagurt. Íbúð í glæsilegu parhúsi skilast fullbúin að utan sem innan. 08 -0 07 7 H en na r h át ig n 25.900.000 kr. HEIÐARBRAUT 1 Í GARÐI Höfum til sölu 135 m² 3. herbergja íbúð í parhúsi í Garði þar af 32,5 m² bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan sem innan. Svona hús gæti kostað 44.000.000 kr. á höfuðborgarsvæðinu en þetta hús kostar 25.900.000 kr. í Garðinum. Hefurðu efni á að sleppa þessu? Komdu út í Garð! Aksturstími frá Garði · Höfuðborgarsvæðið 35 mín. · Bláa lónið 20 mín. · Flugstöð, háskólasvæði, netþjónabú og Tæknigarðar 10 mín. · Álver, iðnaðar- og atvinnusvæði í Helguvík 5 mín. Skilalýsing · Húsið skilast með láréttri lerki klæðningu og stölluðu stáli á þaki. · Gólf eru með hita og gólfefnum. · Parket er á herbergjum, stofu og gangi. · Allir milliveggir eru tvöfaldir. · Flísar á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. · Innréttingar eru í öllum herbergjum, eldhúsi, baði og þvottahúsi. · Heimilistæki blástursofn, helluborð, háfur og uppþvottavél. · Bílskúrshurð með rafmagnsopnara. · Lóð tyrfð og steypt bílastæði með snjóbræðslu. GARÐUR Vogar Reykjanesbær Grindavík Hafnir Bláa lónið Sandgerði Flugvöllur Nánari upplýsingar á www.volundarhus.is PL 01 Svart PL 45 Silfur- metallic PL 20 Dökk Grá PL 22 Dökk Rauð PL 56 Dökk brún PL 42 Rauðbrún PL 80 Hvítt PL 55 Kopar - metallic Aluzink Kopar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 – 200 Kópavogi – Sími 515 8700 www.funi.is – www.blikkas.is Fr u m ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Úrval lita á lager Það er engin ástæða til að horfa á heiminn í svarthvítu. SIBA–ÞAKRENNUKERFI í fjölda lita Létt í m eðföru m lang ódýras t

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.