Fréttablaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 30
22 6. ágúst 2008 MIÐVIKUDAGUR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. L.I.B.Topp5.is FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR FINDING NEMO OG RATATOUILLE 46.000 manns á 14 dögum. STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:20 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 12 LOVE GURU kl. 6 12 THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:30 12 DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50 L MAMMA MÍA síð. sýn. kl. 5:40 L THE MUMMY 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 6 L DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 12 THE MUMMY 3 kl. 1:30 - 3:40 - 6 - 8D - 10:30D 12 THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:30 VIP DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 8:20 - 11:10 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 VIP WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L WALL-E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 L MAMMA MÍA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L WANTED síðustu sýn. kl. 10:30 16 THE MUMMY 3 kl. 5:50D - 8D - 10:30D 12 LOVE GURU kl. 8 - 10 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40D - 6 L DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - ( 11:10 Powersýn.) 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4 L STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! L.I.B.Topp5.is s.v. mbl Ásgeir j - DV TSK - 24 stundir - bara lúxus Sími: 553 2075 MÚMÍAN 3 - DIGITAL kl. 4.30, 5.45, 8 og 10.15-P 12 THE LOVE GURU kl. 4, 8 og 10 12 WALL–E – ÍSLENSKT TAL kl. 3.50 og 6 L THE DARK KNIGHT kl. 7 og 10 12 M Y N D O G H L J Ó Ð POWERSÝNING KL. 10:15 DIGITAL MYND OG H LJÓÐ Tommi - kvikmyndir.is  Ásgeir J - DV Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 12 L 16 L THE LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 12 16 12 THE MUMMY 3 kl. 5.30D - 8D - 10.30D THE MUMMY 3 LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D THE LOVE GURU kl. 4 - 6 - 8 - 10 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D THE STRANGERS kl. 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8D - 10.30D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 L 14 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 16 12 L 7 12 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.20 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 MEET DAVE kl. 5.50 - 8 THE INCREDIBLE HULK kl. 10.10 SÍMI 530 1919 Frá mannfólkinu sem færði okkur „Finding Nemo“ og „Ratatouille“ “…meistarverk.” – New York Magazine Magadanshópur Kramhússins stendur fyrir magadanssýningu á Organ í kvöld. „Við erum búnar að fá draumakennarann okkar. Hann kom að máli við okkur á alþjóðlegri magadanshátíð í Stokkhólmi og sagði að hann vildi endilega koma til Íslands og kenna okkur. Okkur er búið að dreyma um hann síðan við byrj- uðum að fara þarna fyrir svona fimm árum síðan,“ segir Margrét Erla Maack dansari. Sýningin er haldin til fjáröflunar vegna komu hans. „Síðan krónan fór í smá sumarleyfi er svolítið erfitt að láta litla dansstúdíóið standa undir þessum kostnaði.“ Dans- hópurinn samanstendur af tíu stelpum sem hafa æft magadans í tvö til átta ár. Margrét lofar fjölbreyttri dag- skrá. „Þetta verður ekki bara kona í brjóstahaldara að hrista á sér magann, heldur verða alls konar stílar.“ Eftir dagskrána býðst gestum að læra undirstöðu- atriði í magadansi. Kennarinn heitir Ahmed Feh- kry. „Hann býr í Þýskalandi þar sem hann er með dansakademíu. Það verður hægt að sjá hann dansa með okkur á menningar- nótt. Hann er samt ekki í brjósta- haldara og pilsi. Hann dansar þjóðdansa og er einn af fáum sem kann tanoura. Þetta er svolítið eins og Jimi Hendrix væri að koma til Íslands að kenna á gítar.“ Sýningin byrjar klukkan átta og kostar 1.000 krónur inn. - kbs Magadanssýning FÖNGULEGAR Magadansmeyjar Kram- hússins sýna í kvöld. MYND/MARGRÉT EKKI Í BRJÓSTAHALDARA Ahmed Fehkry kennir stelpunum í haust. MYND/MARGRÉT „Þetta er mjög gott lag og eðlilegt framhald af plötunni hans sem kom út í fyrra,“ segir Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, um nýjasta lag Páls Óskars, Sama hvar þú ert, sem verður óopinbert lag hátíðar- innar í ár. „Hann hefur verið einn af bakhjörlum Hinsegin daga frá upphafi og er einn af þeim sem eru í framvarðasveitinni hjá okkur,“ segir Heimir Már um framlag Palla til hátíðarinnar. Á síðasta ári hljómaði lag hans, International, ótt og títt á Hinseg- in dögunum en núna er sem sagt röðin komin að Sama hvar þú ert, sem kemur út á nýrri safnplötu Palla í haust. Lagið kom reyndar fyrst út á plötunni Stuð árið 1993 en hefur nú verið sett í nýjan og ferskari búning. Undanfarin ár hefur lagið Ég er eins og ég er í flutningi Hafsteins Þórólfssonar verið eins konar þjóðsöngur Hinsegin daga og mun það vafalítið hljóma víða á næstu dögum rétt eins og lag Palla. Hinsegin dagar, sem er orðin fimm daga hátíð, hefst í dag með sögugöngu Baldurs Þórhallssonar frá Ingólfstorgi. Eftir það tekur Hvít-Rússinn Svjatoslav Sements- ov við með fyrirlestur um stöðu samkynhneigðra í heimalandi sínu. „Það eru bæði stjórnvöld og aðrir sem hæða og níða samkyn- hneigða í Hvíta-Rússlandi og þetta er því ólíkt því sem við eigum að venjast,“ segir Heimir sem hvetur fólk til að láta sjá sig. Opnunar- hátíð Hinsegin daga hefst síðan með pomp og prakt í Háskólabíói á morgun. - fb Nýtt lag Palla á Gay Pride PÁLL ÓSKAR Heimir Már er mjög sáttur við nýjasta lag Páls Óskars Hjálmtýs- sonar. Minna hefur farið fyrir Lohan-fjölskyld- unni en oft áður síðustu mánuði, eftir að Lindsay dró sig í hlé með mögulegri kær- ustu sinni, Samönthu Ronson. Litla systir hennar, Ali Lohan, virðist hins vegar ætla að taka við. Hin fjórtán ára gamla Aliana Lohan var mikið í fréttum í síðustu viku, og þá ekki fyrir fagmann- lega og prúða framkomu. Fjölmiðlar ytra velta því nú fyrir sér hvort hún ætli að feta í fótspor stóru systur sinnar á fleiri en einn hátt. Ali lýsti því yfir í viðtali við Teen Vogue að hún ætti sér þann draum æðstan að verða fræg eins og stóra systir, en svo virðist sem hún ætli einnig að búa til sinn skerf af skandölum. Í síðustu viku sást Ali á ferli með móður sinni, hinni alræmdu Dinu Lohan, íklædd afar flegnum bol, með myndarlega brjóstaskoru og stífmáluð. Örfáum dögum síðar greindi E! Online frá því að mæðgurnar hefðu orðið til vandræða í frumsýn- ingarpartýi myndarinnar Gallabuxnaklúbbnum (Sisterhood of the Traveling Pants) 2, eftir að þær voru beðnar að færa sig á milli borða – með þeim afleiðingum að þær strunsuðu út. Þá kom einnig í ljós að Ali hafði farið í áheyrnarprufu til leik- stjórans Peter Davy, sem getur helst stært sig af því að hafa leikstýrt klámmyndum á borð við „Voodoo“ Lust og „Dreams In The Forbidden Zone“. Þó að Ali væri ekki að bera sig eftir slíku hlutverki þótti það ekki góðs viti. Á vefsíðunni abcnews.com má nú lesa grein þar sem spekúlantar lýsa yfir áhyggjum af stefnu Aliönu. „Stórslys virðast vera leiðin að frægð og frama í þessari fjölskyldu,“ segir einn heimildar- maður blaðsins. „Ali er að feta í fótspor stóru systur sinnar,“ bætti hann við. Annar hefur áhyggjur af því hver þau fótspor eru. „Lindsay hefur fengið svo mikla athygli fyrir neikvæða hluti að það virðist rökrétt að Ali gæti reynt að gera eitthvað neikvætt líka,“ segir hann. Enn aðrir hafa áhyggjur af því að stöðug nærvera myndavéla í lífi Ali geti skaðað hana, en hún, ásamt móður sinni, er viðfangsefni raunveru- leikaþáttanna „Living Lohan“, þar sem fylgst er með baráttu hennar við að koma sér á framfæri. Annað eins hefur áður verið gert, en þá var það Ashlee Simpson sem hleypti myndavélunum inn í líf sitt. Spekúlantar telja henni það hins vegar til tekna að hafa verið heilum sex árum eldri og því betur í stakk búin til að takast á við athyglina. Hvað verður um Aliönu Lohan verður tíminn að leiða í ljós, en svo mikið er víst að myndavélarnar munu fylgjast náið með henni næstu vikur. Ali Lohan veldur áhyggjum Á RANGRI BRAUT Fjölmiðlar ytra hafa áhyggjur af því að hin fjórtán ára gamla Aliana Lohan ætli sér að feta í fótspor stóru systur sinnar, og það fyrr en síðar. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.