Fréttablaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 23
SUNNUDAGUR 14. september 2008 5
Egilsstaðir sími 470 3000 • Fax 471 1971
Lagarás 17 - 19 • Opið alla virka daga frá 8-16
Viltu vinna á áhugaverðum vinnustað?
Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum
óskar eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum til starfa.
Sjá nánar um starfsemi HSA Egilsstöðum á www.hsa.is,
undir Egilsstaðir.
Hjúkrunarfræðingar
óskast til starfa
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem fyrst
í vaktavinnu á sjúkradeild Heilbrigðisstofnun Austurlands á
Egilsstöðum í hlutastarf eða 100% stöðu.
Sjúkraliðar
óskast til starfa
Óskum eftir að ráða sjúkraliða til starfa sem fyrst í vaktavinnu
á sjúkradeild Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum í
hlutastarf eða 100% stöðu.
Launakjör eru skv.kjarasamningi Sjúkraliðafélags Íslands/
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi
Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
Með umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afritum
af prófskírteinum og starfsleyfi .
Upplýsingar gefa:
Um störfi n og starfsumhverfi gefa: Halla Eiríksdóttir hjúkru-
narstjóri í síma 470 3000, heir@hsa.is og Þórhallur Harðarson
fulltrúi forstjóra 430 - 3035, thorhallur@hsa.is . Sjá einnig
nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á www.hsa.is
Umsóknir skulu stílaðar á ofanritaðra: HSA Egst, Lagarási
17, 700 Egilsstaðir. Öllum umsóknum verður svar
Okkar þekking nýtist þér ...
Um er að ræða sölu á ýmsum
kæli- og frystitækjum ofl. s.s.:
* Verslunarkælum
* Hraðkælum & frystum
* Kæli- & frystiskápum
* Iðnaðarhurðum
* Kæli- & frystiklefum
Starfið:
* Sala og þjónusta
* Öflun viðskiptavina
og samskipti við núverandi
* Tilboðsgerð og eftirfylgni
* Samskipti við erlenda birgja
* Söluferðir
Kælitækni Rauðagerði 25 • 108 Reykjavík • Sími 440 1800 • Fax 440 1801 • cooltech@cooltech.is
Hæfniskröfur:
* Reynsla af sölustörfum
* Sjálfstæð vinnubrögð
* Góð ensku & íslensku
kunnátta
* Grunnþekkingu í
word & excel
Söluráðgjafar
Vegna aukinna umsvifa óskar Kælitækni ehf.
eftir að ráða 2 öfluga söluráðgjafa.
www.kælitækni.is og/eða www.kaelitaekni.is
Skriflegar umsóknir óskast
sendar til Kælitækni ehf.
Rauðagerði 25
108 Reyjavík eða á netfangið
cooltech@cooltech.is
fyrir 19. sept.
VILTU VINNA SJÁLFSTÆTT
Til sölu sérverslun/fataleiga ásamt saumaaðstöðu
Eiginn innfl utningur 23ára fyrirtæki í langtímaleiguhúsnæði
Áhugasamir hafi ð samband
vinna-2008@hotmail.com
Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 vis.is
Við leitum að þjónustufulltrúa
með framúrskarandi þjónustulund
VÍS leitar að þjónustufulltrúa á skrifstofu félagsins í Reykjavík.
Starf þjónustufulltrúa felst m.a. í því að veita viðskiptavinum úrvalsþjónustu,
veita ráðgjöf um tryggingavernd, svara fyrirspurnum um tjón og greiðslur auk
þess að selja tryggingar.
Hæfniskröfur
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með framúrskarandi þjónustulund.
Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf, jákvætt viðmót og reynslu af
skrifstofustörfum.
Nánari upplýsingar veitir Rúnar Guðjónsson umdæmisstjóri VÍS á
höfuðborgarsvæðinu (560 5190, runar@vis.is). Gætt verður fyllsta trúnaðar
varðandi allar umsóknir og fyrirspurnir.
Umsóknum skal skilað á heimasíðu VÍS, vis.is, fyrir 21. september næstkomandi.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
vis.is
Þar sem tryggingar
snúast um fólk
VÍS er nútímalegt þjónustufyrirtæki með
43 þjónustuskrifstofur víðsvegar um
landið. Markmið VÍS er að vera alltaf í
fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og
er ánægja starfsfólks og viðskiptavina
lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá VÍS
starfar framúrskarandi hópur einstak-
linga sem saman myndar sterka
liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa
starfsfólki gott starfsumhverfi og
aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða
þjónustu. VÍS vill fela starfsfólki störf við
hæfi, þannig að hæfileikar þess og
frumkvæði fái notið sín við áhugaverð og
krefjandi verkefni.
•