Fréttablaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 52
16 14. september 2008 SUNNUDAGUR ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott ■ Pondus Eftir Frode Øverli Gaman að þið gátuð komið! Maturinn er að verða til! Alveg að koma! Þarf bara að zkræla kartöfur! Günther eldar alltaf nakinn! Fyrir betri hreyfingar og nálægð við hráefnið! En gaman að þið komuð! Við fáum matargesti ekki oft! Eða gesti yfirhöfuð, eiginlega! Daginn, Palli. Mfp. Verður þetta erfiður dagur í skólanum? Mfp. Hann er ekki sér- staklega skrafhreif- inn. Hann er maður fárra stuna. Jakk! Maurarnir eru úti um allt! Næstum því! Þeir snertu sem betur fer ekki uppáhaldsmorg- unkornið mitt! Ég veit ekki hvort er verra... Að við eigum mat sem iðar allur af maur- um, eða mat sem maurar neita að snerta Ég týndi malinu mínu, Stína. Ég veit alveg hvar það er. Er það?!? Já! Það er þessi friðartilfinning innan í þér. Ég hélt að það væri eggjapúns. Ég ætla að leggja á borð, láttu mig vita ef þú ferð að festast við botninn! Skál! Það er ábyggilega ekkert auðvelt að vera stjórnmálamaður, hvar í heiminum sem það er. Og það er svo sem virðingarvert að fólk skuli nenna að standa í því að vera í stjórnmálum. Það er, jú, á stundum mjög krefjandi og erfitt, auk þess sem pólitíkus- um er kennt um ýmislegt, hvort sem þeir bera ábyrgð á því eða ekki. Þeir þurfa því að geta þolað skítkast og álag. Samt virðast íslenskir stjórnmálamenn vera í ansi fínum málum, sé miðað við aðra staði í heiminum. Á Íslandi geta stjórnmála- menn nánast gert það sem þeim sýnist og þeir geta átt það sem þeir vilja, án þess að þess sé krafist að þeir segi af sér eða axli ábyrgð á annan hátt. Hér er heldur enginn að reyna að grafa upp allt það versta um þá og fjölskyldur þeirra. Að því leyti er ábyggilega miklu erfiðara að vera stjórnmálamaður í Bandaríkjunum eða Bretlandi en hér. Svo við tölum nú ekki um önnur lönd lengra frá okkur. Það er ekkert svo óalgengt að fólk geti ekki greint frá stjórnmálaskoðunum sínum án þess að lenda hreinlega í lífshættu. Ég veit ekki til þess að margir íslenskir stjórnmálamenn hafi þurft að óttast um líf sitt vegna pólitískra skoðana. Ísland er líka frekar vel stætt og gott land, þrátt fyrir allt krepputal. Það ætti því ekkert að vera neitt sérstak- lega erfitt fyrir íslenska stjórnmálamenn að sinna störfum sínum. Að minnsta kosti eru engar stórvægilegar hindranir í vegi fyrir þeim, að minnsta kosti ekki þeim sem stjórna hlutunum. En hvers vegna fær maður það samt oft á tilfinninguna að þeir séu að gera alveg ofboðslega lítið? Stjórnmálavandamál NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir fm957.is Zúúber snýr aftur! Þrjár góðar ástæður til að vakna kl. 7 á morgnanna! 66.3% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Meðaldekkun á viku frá áramótum – skv. Capacent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.