Fréttablaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 28
14. september 2008 SUNNUDAGUR10
Starf dreifbýlisfulltrúa Norðurþings
laust til umsóknar
með aðsetur á Raufarhöfn eða Kópaskeri
Starfssvið
• Umsjón með verkefnum á sviði framkvæmda-
og þjónustunefndar Norðurþings í dreifbýli
• Eftirlit með framkvæmdum í dreifbýli
• Ráðgjöf og kynningarstarf
• Umsjón menningarviðburða í dreifbýli
• Önnur tilfallandi verkefni í samráði við sveitarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
• Haldgóð menntun / reynsla sem nýtist í starfi
• Þekking og/eða reynsla af starfsemi sveitarfélaga
æskileg
• Rík hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjáfl stæði og frumkvæði í starfi
Umsóknarfrestur er til 30. september 2008 og skal umsóknum skilað inn skrifl ega, stílað á
Norðurþing, Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík, merkt dreifbýlisfulltrúi.
Nánari upplýsingar veita Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri í síma 464-6100 eða netfang
bergur@nordurthing.is eða Guðbjartur Ellert Jónsson, fjármálastjóri, gudbjartur@nordurthing.is
Sveitarfélagið Norðurþing var til við sameiningu Húsavíkurbæjar, Öxarfjarðarhrepps, Kelduneshrepps og Raufarhafnarhrepps.
Íbúafjöldi er um 3.000 og er sveitarfélagið landfræðilega stórt. Aðal atvinnuvegir eru sjávarútvegur, ýmis opinber þjónusta,
margskonar þjónustuiðnaður, landbúnaður, og ört vaxandi ferðaþjónusta. Þá eru miklir möruleikar á sviði orkufreks iðnaðar í
sveitarfélaginu. Í Norðurþingi er blómlegt og gott mannlíf.
Við erum stolt af starfsemi okkar! Viltu vera með?
ILVA er ný húsgagna- og heimilisvöruverslun frá Danmörku. Við erum stolt af
orðspori okkar er varðar gæði, verðlagningu og þjónustu. Fyrir okkur er gott
einfaldlega ekki nógu gott. Við viljum vera stolt af starfsfólki okkar og við viljum
að starfsfólkið sé stolt af okkur.
Sölumaður í gólfefnadeild
Við leitum að smekklegum og
þjónustuliprum sölumanni. Við leggjum
áherslu á ríka þjónustulund, góða
sölumannshæfi leika og metnað fyrir að skila
framúrskarandi árangri í starfi . Reynsla af
sölu gólfefna er kostur.
Þjónustustörf
Óskum eftir þjónustulipru starfsfólki til að
sinna almennum þjónustustörfum, sem
og gjaldkerastörfum á afgreiðslukössum.
Hlutastörf
Við getum bætt við okkur nokkrum
áhugasömum einstaklingum í hlutastörf,
seinni part dags og um helgar.
Við bjóðum glæsilegt vinnuumhverfi , góða starfsþjálfun, lífl eg, fjölbreytt og skemmtileg
störf, góð laun og sveigjanlegan vinnutíma. Áhugasamir sendi umsóknir og ferilskrár á
www.ilva.is Nánari upplýsingar veitir Katrín Eyjólfsdóttir í síma 842-4933
Minjasafn Reykjavíkur óskar að ráða verkefnastjóra við skrán-
ingu fornleifa og úrvinnslu gagna frá fornleifarannasóknum í
Viðey.
Um er að ræða tímabundna ráðningu sem lýkur 31. desember
2008. Starfsstaður er í Árbæjarsafni.
Á árunum 1986-1995 fór fram fornleifauppgröftur í Viðey. Starf
verkefnastjóra felst í því að vinna úr gögnum frá þeirri rannsókn
og skrá fornleifar í Viðey, til að nýta við gerð fræðsluefnis og til
margmiðlunar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í fornleifafræði og reynsla af vinnu
við fornleifarannsóknir og fornleifaskráningu.
• Þekking á gagnagrunnum sem notaðir eru við fornleifa-
rannsóknir, landsupplýsingarkerfum og teikniforritum er
nauðsynleg.
• Reynsla af því að miðla fræðilegri þekkingu til almennings
er kostur.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og nákvæmni er
nauðsynleg.
• Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg.
• Hæfni í mannlegum samskiptum er mikilvæg.
Nánari upplýsingar veitir Anna Lísa Guðmundsdóttir, deildarstjóri
fornleifadeildar, anna.lisa.gudmundsdottir@reykjavik.is, s. 411
6304 og 699 0692.
Æskilegt er að umsækendur geti hafi ð störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skal
skila í síðasta lagi mánudag 29. sept. 2008. Senda skal rafræna
umsókn, í gegnum vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf.
Einnig skal skila umsókn til Minjasafns Reykjavíkur á netfangið
minjasafn@reykjavik.is.
Minjasafn Reykjavíkur
Fornleifafræðingur
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Reykjavíkurborg – símaver 4 11 11 11 – netfang upplýsingar@reykjavik.is
www.kopavogur.is og job.is
KÓPAVOGSBÆR
Bókasafn Kópavogs:
• Bókavörður
Bæjarskrifstofur:
• Leikskólaskrifstofa, innritunarfulltrúi
Félagsstarf aldraðra, Gjábakka
• Starfsmaður í eldhús 65%
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Starfsmaður frístundaheimilis fyrir börn og
unglinga með sérþarfir
• Aðstoð við heimilisstörf
• Liðveisla, tilsjón og persónuleg ráðgjöf
• Barnavernd, tilsjón
Roðasalir – sambýli og dagþjálfun
• Starfsmenn í dagþjálfun
Íþróttamiðstöðin Versalir
• Laugarvarsla/baðvarsla karla
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Hjallaskóli:
• Umsjónarkennari á yngra stig
• Stundakennari í forföll
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
• Skólaliði 50% kl. 8-12
Hörðuvallaskóli:
• Forfallakennari í tilfallandi forföll
• Starfsmenn í Dægradvöl 50%-70%
Kársnesskóli:
• Forfallakennari í tilfallandi forföll
• Gangavörður/ræstir 100%
Lindaskóli:
• Kórstjóri
Salaskóli:
• Stuðningsfulltrúar - hlutastarf eða fullt starf
Vatnsendaskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl
• Forfallakennari
• Dönskukennari
LAUS STÖRF