Fréttablaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 30
 14. september 2008 SUNNUDAGUR12 BERGEN GROUP IÐNTÆKNI Vélaverkfræðingar - Véltæknifræðingar Nánari upplýsingar veitir: Eyvindur Guðmundsson Símar 522 6800 og 860 6488 - eyvindur@idntaekni.is Iðntækni er verkfræðistofa sem sérhær sig í þjónustu við stóriðjufyrirtæki. Sérstök áhersla er lögð á þjónustu og framleiðslu búnaðar fyrir málmbræðslur, járnblendiverksmiðjur og álver. Fyrirtækið var stofnað 1985, en seint á síðasta ári eignaðist Bergen Group ASA í Noregi fyrirtækið, sjá www.bergengroup.no. Höfuðstöðvar Iðntækni eru nú að Lyngási 13, Garðabæ en útibú er á Grundartanga. Iðntækni ehf hefur í tímans rás þróað og framleitt vélbúnað fyrir málmbræðslur um allan heim, eitt sér og í samvinnu við aðra. Í febrúar síðastliðnum var til dæmis töppunarskörungur settur upp í nikkelverksmiðju Société Le Nickel – SLN sem staðsett er í Nýju Kaledóníu í Suður Kyrraha. Fleiri spennandi verkefni eru framundan og er útlit fyrir mikla þróun hjá Iðntækni næstu misserin. Þar sem tækni og vísindi fara saman Iðntækni óskar eftir að ráða vélaverkfræðinga og véltæknifræðinga til starfa sem fyrst. Um er að ræða störf við hönnun á vélbúnaði fyrir stóriðjufyrirtæki svo sem álver, járnblendiverksmiðjur sem og önnur stóriðjuver vítt og breitt um heiminn. IÐNTÆKNI ehf. Lyngás 13, 210 Garðabær www.bergengroup.no Helstu verkefni: • Almenn vélahönnun og þróunarvinna • Hönnun vélbúnaðar fyrir álver og stóriðjuver • Samskipti við birgja • Úrlausn tæknilegra verkefna • Eftirlit og verkefnastjórnun Hæfniskröfur: • Háskólapróf í verk- eða tæknifræði • Málakunnátta í ensku og norsku eða norðurlandamáli æskileg • Reynsla af 3D hönnun í Inventor eða SolidWorks er æskileg • Hæfni til að geta unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra Auglýsingasala fyrir netmiðil Okkur vantar áhugasaman og jákvæðan starfskraft í hópinn. Við leitum að einstaklingi sem er skipulagður, sjálfstæður og sýnir gott frumkvæði. Um er að ræða hálft starf, sem hentað getur með öðrum verkefnum og laun eru árangurstengd. Áhugasamir sendi póst á eyjan@eyjan.is Eyjan - eyjan.is Launafl ehf. óskar eftir að ráða til starfa: vélvirkja, rafvirkja og járnsmiði Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í viðkomandi iðngrein eða að umsækjandi stefni að sveinsprófi innan árs • Æskilegt að starfsmenn hafi einhverja starfsreynslu • Góða samskiptahæfileika og frumkvæði Æskilegt að viðkomandi hefji störf fljótlega Góð laun í boði ásamt flutningsstyrk. Launafl ehf. er ört vaxandi félag byggt á traustum grunni með starfsemi í þremur byggðarkjörnum innan Fjarðabyggðar. Innan tíðar tekur félagið í notkun glæsilegt og vel tækjum búið verkstæði að Hrauni 3, Reyðarfirði. Meðal helstu verkefna Launafls er þjónusta við Alcoa Fjarðaál sf. ásamt því að sinna öðrum verkefnum. Nánari upplýsingar veitir Adda Ólafsdóttir, starfsmannastjóri og Magnús Helgason, framkvæmdastjóri. Hægt er að senda fyrirspurnir og umsóknir á adda@launafl.is eða magnus@launafl.is Launafl ehf. – www.launafl.is – sími 414-9450 H ér að sp re nt Vélvirkjar – Rafvirkjar – Járnsmiðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.