Fréttablaðið - 07.10.2008, Page 25

Fréttablaðið - 07.10.2008, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2008 7bleika slaufan ● innar ð hægt verði að setja nýja leitartækið upp nánast FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR steinum Starfsfólk Heilsu og fegurðar. Hanna Kristín, Linda, eigandi stofunnar, Erla, Tóta, Guðrún E., María, Harpa, Margrét, Sigríður, Stella, Anna Dóra og Guðrún M. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Snyrtistofan Heilsa og fegurð í Turninum í Kópavogi vill leggja sitt af mörkum til eflingar rannsókna á brjóstakrabbameini. Fimm pró- sent af öllum tekjum stofunnar í október munu renna til söfnun- ar Krabbameinsfélags Íslands. Þórhildur Jónsdóttir, kölluð Tóta, er meðal snyrtifræðinganna á stofunni og var spurð hvort einhver sérstök ástæða væri fyrir þeirri ákvörðun. „Okkur langar að láta gott af okkur leiða og vera með í þessu þarfa verkefni. Margt smátt gerir eitt stórt. Við vitum að við getum allar lent í því að greinast með brjóstakrabba og ein úr hópnum hefur reyndar reynslu af því. Þær konur sem koma til okkar í snyrtingu í mánuðinum sameina það að gera eitthvað fyrir sjálfar sig og styrkja gott málefni í leið- inni án þess að finna fyrir því. “ - gun Láta gott af sér leiða á í byrjun. Ég held samt að þetta hafi gengið mjög vel.“ Aðspurð segir Anna Dóra að konur utan af landi muni eiga þess kost að prófa tækið á næstu mánuðum því haldið verður áfram að fara á stærri staði á landsbyggðinni einu sinni á ári en á minni staðina annað hvert ár. „Við notum alltaf vetrarmán- uðina til að rúlla allan hringinn úti á landi.“ - mmf þjóðlegar viðurkenningar fyrir skartgripahönnun sína og um- fjöllun í alþjóðlegum ritum eins og Vogue og The Times, til að taka þátt í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti sem hönnuður er fenginn til að sjá um að sérhanna bleiku slaufuna fyrir átakið hér á landi. Bleika slaufan kostar 1.000 krónur. Upplýsingar um sölustaði er hægt að finna á vef Krabba- meinsfélags Íslands. Silfurslaufan, eins og Hendr- ikka kallar hana, kostar 5.900 krónur og verður hún einungis til sölu hjá Krabbameinsfélaginu, Saga Boutique og hjá söluaðilum Hendrikku Waage á Íslandi. - vg markmiðið er að selja fjörutíu þúsund slaufur. Frú ð slaufum frá hönnuðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.