Fréttablaðið - 07.10.2008, Page 37
PO
RT
h
ön
nu
n
/ A
P
al
m
an
na
te
ng
sl
EKVADOR AÐ FORNU OG NÝJU
Sýning í Gerðarsafni 5. október – 16. nóvember
Fornir leirmunir, skínandi Inkagull, kirkjumunir, frumbyggjalist, mögnuð málverk, vefnaður og skartgripir
Yfirlitssýning listmuna og málverka frá 4000 f. Kr. til okkar daga
• Fornir leirmunir
• Skínandi Inkagull
• Merkir og sérstæðir kirkjumunir frá nýlendutímabilinu
• Mögnuð málverk hins heimsfræga myndlistarmanns
Oswaldo Guayasamín (1919-1999)
• Glæsileg ofin veggteppi
• Málverk frumbyggja frá Amazón-svæðinu og úr Andesfjöllum
• Skartgripir
Úrval teppa, skartgripa og málverka verður til sölu í safnbúð Gerðarsafns.
Leiðsögn um sýninguna alla sunnudaga kl. 15, dagana 7.-10. október kl. 12 og laugardaginn 11. október kl. 15.
Gerðarsafn er opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga.
Kynntu þér fjölbreytta dagskrá hátíðarinnar á www.kopavogur.is