Fréttablaðið - 07.10.2008, Síða 45
RÁS 1 FM 92,4/93,5Í KVÖLD
ÞRIÐJUDAGUR 7. október 2008 25
SVT 1
16.00 Hollyoaks (31:260) Bresk ungl-
ingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester.
16.30 Hollyoaks (32:260)
17.00 Seinfeld
17.30 Ally McBeal (16:23)
18.15 Smallville (8:20)
19.00 Hollyoaks (31:260)
19.30 Hollyoaks (32:260)
20.00 Seinfeld Jerry Seinfeld er uppi-
standari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í
stökustu vandræðum með eðlileg samskipti
við annað fólk því hann er svo smámuna-
samur og sérvitur. Sem betur fer á hann
góðan vinahóp sem er álíka duttlungafull-
ur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry,
George, Elaine og Kramer oft í afkáraleg-
um aðstæðum og taka upp á afar fáránleg-
um tiltækjum
20.30 Ally McBeal (16:23) Gaman-
þættir sem unnu til fjölda verðlauna á sínum
tíma. Þættirnir fjalla um lögfræðinginn Ally
McBeal og samstarfsfólk hennar en einka-
líf þeirra og ástarmál eru drepfyndin og stór-
furðuleg.
21.15 Smallville (8:20) Sjöunda þáttaröð-
in um ofurmennið Superman á unglingsár-
um. Clark Kent heldur áfram að berjast við ill
öfl sem ógna honum og framtíð heimsins.
22.00 Tónlistarmyndbönd frá Skíf-
an TV
06.05 Morgunvaktin
06.40 Veðurfregnir
06.50 Bæn
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.05 Okkar á milli
09.45 Morgunleikfimi
10.03 Veðurfregnir
10.13 Stakir sokkar
11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit
12.02 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.00 Vítt og breitt
14.03 Stef
15.03 Útvarpssagan: Sveigur
15.30 Heimsauga
16.00 Síðdegisfréttir
16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan
17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Spegillinn
19.00 Endurómur úr Evrópu
20.00 Leynifélagið
20.30 Lostafulli listræninginn
21.00 Í heyranda hljóði
22.07 Veðurfregnir
22.12 Orð kvöldsins
22.15 Fimm fjórðu
00.07 Næturtónar
FM 90,9 Talstöðin FM 99,4 Útvarp Saga FM 98,9 Bylgjan FM 95,7 FM957 / Topp
tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin /
Kristilegt efni FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun
/ Kristilegt efni FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Ingvi Hrafn tjáir sig um viðhorf
sín til stjórnmála líðandi stundar.
21.00 Vitleysan Grínistarnir Þórhallur Þór-
hallsson og Eyvindur Karlsson láta gamminn
geysa. Það sannast vonandi að sjaldan fellur
eplið langt frá eikinni en hér eru synir Ladda
og Karls Ágústs Úlfsonar mættir til leiks.
21.30 Af lífi og sál Guðni Ágústson for-
maður Framsóknarflokksins flytur mál sitt
eins og honum einum er lagið.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
11.15 DR Update - nyheder og vejr 11.25 Horisont
11.50 Supernabo 12.20 Skibet skal sejle 12.50
Nyheder på tegnsprog 13.00 DR Update - nyheder
og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 SPAM - tjen
penge på nettet 14.30 Katten og guldfisken 14.35
Ninja Turtles. Tidsrejsen! 15.00 Agent Nørd 15.30
Lille Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen
med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30
Ha‘ det godt 18.00 Sporløs 18.30 Verdens vild-
este passagerfly 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant
19.50 SportNyt 20.00 Wallander. Mastermind
21.40 Sommer 22.40 Seinfeld
11.00 NRK nyheter 11.05 Jessica Fletcher 12.00
NRK nyheter 12.05 Barmeny 12.30 ‚Allo, ‚Allo!
13.00 NRK nyheter 13.03 Familien. Spesial 13.30
Dracula junior 14.00 NRK nyheter 14.10 Hannah
Montana 14.35 Mona Mørk 15.00 NRK nyheter
15.10 Oddasat - nyheter på samisk 15.25 Hund
i huset 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Dora utforskeren 16.25 Dykk Olli, dykk! 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i
naturen. Magasin 17.55 Ansikt til ansikt 18.25
Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Brennpunkt 20.20 Extra-
trekning 20.30 Bokprogrammet 21.00 Kveldsnytt
21.15 Heroes 21.55 Løvebakken 22.20 4·4·2.
Bakrommet. Fotballmagasin 22.50 Viten om
23.20 Kulturnytt
10.00 Rapport 10.05 Hockeykväll 10.35
Toppform 11.40 Barnvagnen 13.10 Gomorron
Sverige 14.00 Rapport 14.05 Hannah Montana
14.30 Lilla sportspegeln 15.00 Tess och Ubbe
15.10 Yoko! Jakamoko! Toto! 15.15 Slut för idag...
tack för idag 15.30 Piggley Winks äventyr 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter
16.15 Go‘kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi
18.00 Packat & klart 18.30 Andra Avenyn 19.00
Videokväll hos Luuk 19.30 Morgonsoffan 20.00
Den som fruktar vargen 21.40 Kulturnyheterna
21.55 Höök 22.55 Sändningar från SVT24
▼
Nadia Banine og Arnar Gauti koma
að vanda víða við í þættinum í kvöld.
Nadia hittir meðal annars tvo unga,
íslenska hönnuði í London og Arnar
Gauti heimsækir Sigrúnu Lilju sem er
hönnuður og eigandi
Gyðju Collection. Sig-
rún Lilja er búin að
koma sér vel fyrir
á fallegu heimili
í Hafnarfirði.
Rætt er við Óðin
Bolla Björgvinsson
vöruhönnuð og
stílistinn Karl
Þórður Indriðason
sýnir áhorfend-
um nýjar og
skemmtilegar
hugmyndir.
VIÐ MÆLUM MEÐ
Innlit / útlit
Skjár einn kl. 21.00
Beittasti, fyndnasti og vinsælasti
spjallþáttur í bandarísku sjónvarpi
er loksins kominn til sýninga hér-
lendis. Í þættinum fer snillingurinn
Jon Stewart á kostum í einstaklega
spaugsamri umfjöllun um það sem
hæst ber hverju sinni. Engum er
hlíft og allir eru tilbúnir að mæta
í þáttinn og svara fáránlegum en
furðulega viðeigandi spurningum
Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir
alla sem vilja vera með á nótunum
og líka þá sem einfaldlega kunna
að meta góðan og beinskeyttan
húmor.
STÖÐ 2 KL. 22.35
The Daily Show: Global Edition
▼