Fréttablaðið - 20.10.2008, Page 5

Fréttablaðið - 20.10.2008, Page 5
A L Þ J Ó Ð L E G U R B E I N V E R N D A R D A G U R Kvennalandsliðið í fótbolta skipa stelpur með sterk bein. Það staðfesta nýlegar mælingar á beinþéttni landsliðskvenna. Hjá þeim reyndist beinþéttni langt yfir meðallagi og má ætla að landsliðskonur hafi 24% þéttari bein en jafnöldrur þeirra. Fótbolta fylgja hlaup og stökk sem örva og styrkja beinin. Það er því Beinvernd fagnaðarefni að fleiri og fleiri stúlkur iðka nú knattspyrnu. En stúlkur jafnt sem konur á öllum aldri geta auðveldlega skipað sér í landslið gegn beinþynningu. Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Írlandi í tveimur umspilsleikjum um sæti á EM 2009. Fyrri leikurinn fer fram í Dublin 26. október en sá síðari á Laugardalsvelli fimmtudaginn 30. október. Rétt hreyfing, kalkrík fæða, t.d. mjólkurvörur, auk D-vítamíns — það er beina leiðin í landsliðið, beina leiðin til sigra í framtíðinni. Mætum og hvetjum stelpur með sterk bein til sigurs

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.