Fréttablaðið - 05.11.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 05.11.2008, Blaðsíða 34
18 5. nóvember 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott NOKKUR ORÐ Alma Guð- mundsdóttir Ég átti skemmtilegar samræður í gær við eldri bróður minn, sem er búsettur í San Francisco. Eftir að hafa horft á gaman- myndina Funny Farm með Chevy Chase fékk hann sniðuga hugmynd sem gæti komið mörgum til góða í aðvífandi atvinnuleysi. Hugmyndin er að koma á stórum íslenskum jólamarkaði sem myndi laða að útlendinga líkt og gert hefur verið í Þýskalandi og víðar. Að sjálfsögðu hafa margir í ferðamannabransanum velt fyrir sér hvernig þeir geta fengið fleiri útlendinga til Íslands um jól, en í ljósi aðstæðna þyrfti að gera samhent átak. Þá væri til dæmis hægt að auglýsa Ísland út á við sem eins konar „Christmas Village“, enda telja jú margir að hinn eini sanni jólasveinn komi frá Íslandi. Stór jólamarkaður í miðborg Reykjavíkur myndi ekki aðeins auka á stemninguna. Mörg atvinnutækifæri myndu skapast og á meðan gengi krónunnar er að sliga landann hjálpar það okkur núna við að laða að útlendinga. Ríkið eða ferðamálaráð myndi þá vonandi leggja fjármagn í verkefnið, ekki ólíkt því þegar ríki setur af stað miklar byggingaframkvæmdir á krepputímum til að halda atvinnulífinu gangandi. Ekki er seinna vænna að byggja upp nýja ímynd og láta umheiminn vita að við erum friðelskandi þjóð sem óskar þess að fá fólk í heimsókn á þessum erfiðu tímum. Að lokum sagði hann mér frá því að í San Francisco voru tvær stærstu brýr í heimi (á þeim tíma) byggðar til að toga BNA upp úr kreppunni miklu. Þar setti ríkið miklar fjárhæðir inn í atvinnulífið til að veita fólki tekjur. Er ekki nauðsynlegt að Íslendingar byggi núna stórar brýr til umheimsins? Byggjum brýr til umheimsins Mundu að ef við skilum ekki af okkur innan 30 mínútna þá er sendingin frí… Jólaballið er í kvöld. Málið er að okkar vant- ar skemmtiatriði og mér var sagt að þú sért í hljómsveit. Fótsveppur! Fyrir- gefðu. Bandið heitir Fótsveppur! Viltu fá okkur til að spila? Eitt stykki gigg? Já … kannski eitt jólalag sem kemur fólki í rétta gírinn. Frábært! Ég hélt kannski að þetta snerist um bananann í púströrinu! Takk! Einhvern daginn muntu horfa til baka og sjá að það var hérna sem þetta byrjaði allt! Ha? Já, það líst mér vel á! Palli, þú ert með blek í andlitinu. Já. Lítið eða mikið? Mikið. Mikið mikið eða lítið mikið? Mikið mikið. Mikið mikið en samt svolítið sætt eða mikið mikið og ég þekki þig ekki ef ein- hver spyr? Númer tvö. Ó. Af hverju? Ég ætti að telj- ast meðhöf- undur bókar Möggu. Fótspor mín verða ekki máð af þessu verki! Mamma, er ég trélím? Trélím. Solla kallaði mig þetta þegar hún var að horfa á sjónvarpið. Nú, við skulum sjá hvað hún var að horfa á! Og svo kallaði hún mig trébor! Þátt um smiði. Ha? Til leigu iðnaðarhúsnæði Um er að ræða um 417 fermetra húsnæði með 2 stórum innkeyrslu- hurðum með rafmagnsopnun. Mikil lofthæð og góð aðkoma. Góð stað- setning við Vesturhraun í Garðabæ (hverfi ð á móti IKEA). Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 480-0000 Miðvikudagstilboð á völdum vörum frá Alla miðvikudaga... Stepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is G ra fí k a 2 0 0 8 GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA TEPPI Á STIGAGANGINN Skráning er hafin í Ljósinu, Langholtsvegi 43 í síma 561 3770 og á ljosid@ljosid.org 10–13 ára (5-7 bekkur) 11. nóvember kl. 16:30 í 6 skipti. 14–16 ára (8-10 bekkur) Helgarnámskeið 8.-9. og 22.-23. nóvember, 3 tímar í senn. Námskeiðin eru ókeypis. Námskeið fyrir börn og unglinga Sjálfsmynd Fjölskyldan Vinir Skólinn Tilfinningar Unglingar Samskipti Fyrirmyndir og framkoma Ljósið fer nú aftur af stað með styrkjandi námskeið fyrir börn og unglinga sem eiga foreldri, systkini, ömmu, afa eða annan aðstandenda sem hefur greinst með krabbamein. Námskeiðin stuðla að jákvæðri uppbyggingu og er unnið með lífsgleðina og það að lifa í nútímanum. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru með margra ára reynslu í að vinna með börnum. Þær eru: Ósk Sigurðardóttir iðjuþjálfi með sérmenntun í ævintýrameðferð fyrir börn, Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur, Hrafndís Tekla Pétursdóttir sálfræðingur og Sigríður Birna Valsdóttir kennari og leiklistarmeðferðarfræðingur. Skilningur, samkennd, umburðarlyndi, traust og hlustun. www.ljosid.org Ljó sm yn d: I rj a Gr ön da l, 12 á ra Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.