Tíminn - 13.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.02.1982, Blaðsíða 2
Laugardagur 13. febrúar 1982. í spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L. ■ Scni æflsti maílur höfuðliorgar og slikrar miöstöbv- ar fjármálalifs sein Lúxemborg er, veröur Lydic aö fylgjast vel meö hlutunum. ■ — liorgararnir veröa aöskilja i livaö viö i láöhúsinu eyöuiii 828 milljóiium króna árlega. Lydie hyggst koma þeini i skilning um þaö á næstu (> áriim, á nicöan luin situr i borgarstjórastólnum. t október sl. fóru fram kosningar í Lúxemborg, sem litla athygli hafa vakiö. Aftur á móti hefur vakið athygli útnefning nýs borgarstjóra höfufls borgarinnar og jafnvel deilur. — Það á að leyfa ávöxt- unum að þroskast áöur en þeir eru tíndir af trján- um, var meö mildari at- hugasemdum, scm Lydie Polfer fékk að heyra eftir að hún var útnefnd borgarstjóri Lúxemborg- ar, aðeins 29 ára aö aldri. Hún tók viöembættinu 1. janúar sl. og er yngsti borgarstjóri höfuðborgar af kvenkyni. — Ég skil ekki öll þessi læti, segir Lydie. — Faðir minn hefur starfaö aö sveitarstjórna rmálum alla sina ævi. Þaö má þvi segja, aö ég hafi alist upp í návigi við þessi mál. Sjálf hóf ég ekki stjórn- málaafskiptifyrr en 1977. Þaöár haföi Lydie lokið lögfraiðiprófi og hellti sér út f stjórnmálin. Fyrst beitti hún sér m jög f kosn- ingabaráttu þeirri, sem fram fór fyrir fyrstu al- mennu kosningarnar til Evrópuþingsins. Aö þeim afstöönum tók Lydie aö starfa meö flokki Gastons Thorn, sem nú er forstjóri Efnahagsbandalagsins. Arið 1979 var hún kjörin til setu á lúxemborgiska þinginu og 1981 hlaut Lydie næstflest atkvæöi allra frambjóöcnda i sveitarstjórnarkosning- um. Aðeins faöir hennar, þáverandi borgarstjóri Lúxemborgar, hlautfleiri atkvæöi. En eftir aö faöir hennar hafði fengið heila- blóöfall, varö hann aö segja embættinu lausu og dóttir hans var valin sem eftirmaður hans. Um þaö var flokksforystan sam- mála skv. einkunnarorö- inu: Gefum unga fólkinu tækifæri. Margir af 2000 sam- starfsmönnum Lydie eru mjög gagnrýnir á skort hennar á pólitfskri reynslu. — Ég neita þvi ekki. aö ég hef ekki haft löng afskipti af stjórn- málum. En ég lit lika á það sem kost. Aö því kemur, aö þeir, sem lengi sitja aö viildum, veröa fastir i farinu. Það er ágætt að fá nýtt fólk meö nýjar hugmyndir, segir Lydie sjálf. ■ ..Punchline" heitir hreskur sjónvarpsþáttur. sem ætlað er að vera meinlaus grinþáttur i spurninga- og svarastil. En viö lá um daginn að illa færi. Ge:tur þáttarins var Britt Ekland, sem þekkt er aö þvi aö eiga mjög fjölskrúöugt ástalif að baki. Borin var upp spurningin: — Hvar getur flakkari treyst þvi aö eiga alltaf vist nælurskjól? Ætlast var til að fá svar- iö: Hjá Hjálpræðishern- um. en viðstaddur gár- ungi gat ekki stillt sig og svaraði: Hjá Britt Ek- land. Viöstaddir sáu sér til skelfingar, hvernig Britt náfölnaöi og gat varla hamið reiði sina. en seint og um siðir tókst þó gárunganum að sefa hana og fá hana til aö fyrirgefa gamanið, sem óneitan- lega var nokkuö grátt ■ Skrifstofur Lydie eru i næsta húsi við höll stórhertogans. Hún er þar hagvön, þar sem l'aöir hennar starfaöi þar um langa hriö. * . ' ■ Lydie Poller, liinn nýi borgarstjóri Lúxemborgar, •liorfir björtum augum til frarntíðarinnar. Hvernig kom ust vínberin til Georgíu? ■ Hinrik, maður Mar- grétar Danadrottningar. er sent kunnugt er af frönsku bcrgi brotinn. Til hans heyrðist nýlega, þar sem hann sat á veitinga- staö i London ásamt rúss- neskum blaöamanni. sem dásamaöi mjög vin frá heimalandi sinu. — Ég þekki þetta vin mætavel, sagði Ilinrik. — En satt best aö segja er það ekk- ert annaö en Chateau de Caix. sem á uppruna sinn i heiniahéraði minu. Ég varsjálfur i Georgiu fyrir ! nokkrum árum og drakk þá þetta vin ykkar, svo að ég veit um hvað ég er að tala. En þegar ég spurði. hvernig og hvenær vin- berin heföu komist þang- aö frá Frakklandi, varð litiö um svör BRITTOG , NÆTURSKJOLIÐ ■ Britt ásamt börnum sinum, Nicholas, sem hún átti meö hljómplötuframleiöanda nokkrum, og Victoriu, dóttur Peters Sellers. Burt Reynolds lítillátur ■ — K vikmvndirnar minar eru helst sýndar um borö í flugvélum og i fangelsum. Trúlega vegna þess, að þar eru allir læstir inni og geta ekki forðað sér! Þetta var svar Burts Reynolds, þegar frétta- snápur spurði hann um kvikmyndaafrek hans! Bílstjórinn stakk af en ekki sporlaust ■ Leigubilstjóri iLondon varö fyrir þeirri óskemmtilegu lifsreynslu um daginn að koma að bilnumsinum illa útleikn- um og hafði greinilega veriö ekiö á hann. Heldur le'ttist þó á honum brúnin, þegar hann fann bréf- miöa undir rúðuþurrk- unni. þar sem hann var beöinn innilega afsökunar og boöaöur i sjálfa Buckingham-höll til aö taka á móti bótum fyrir skaöann. t Ijós kom, aö bilstjóri Filips drottningarmanns haföi verið i ökuferð með húsbónda sinum og voru þeirað reynsluaka nýjum rafmagnsbi'l, sem bil- stjórinn, illu heilli, missti stjórn á, svo að hann brunaði á bil leigubil- stjórans. Viðgerðin, sem kostaöi 2.400 kr., var um- yrðalaust borguð af gjaldkera hallarinnar. Brúðkaup í norsku konungs- fjölskyld- unni ■ Skömmu eftir páska, nánar tiltekið 14. april, er háti'ðisdagur i norsku konungsf jölskvldunni.. Þann dag gengur dóttur- sonur Ólafs konungs, Haakon Lorentzen, f hjónaband. Brúðurin heitir Martha Freita og nemur sálarfræði. Brúð- kaupið verður haidið f Rio de Janeiro og er vænst nærveru afa brúðgum- ans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.