Tíminn - 13.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.02.1982, Blaðsíða 16
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurnfs Sími (91)7- 75 - 51, (91) 7 - 80-30. Sltemmuvegi 20 Kitpavogi HEDP HF. Mihiö úrval Opið virka daga 9-19 • Laugar daga 10 16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR (JJvarahlutir Armiila 24 Simi 36510 ■ llcrmann Dorsteinsson i Guöbrandsstofu meö Nýja Testamenti Odds Gottskálkssonar, en þaö er gefiö út 1540 og voru islendingar hinir 27.1 rööinni til þess aö koma þvi á cigið tungumál. Nú hefur Biblian verið þýdd á 1710 tungumál. Nýja biblían flýgur út: „FYRSTll TVÆR SENDING- ARNAR ERU UPPSELOAR Rætt vid Hermann Þorsteinsson, formann Biblíufélagsins ■ „Nýja Biblian hefur fengið ákaflega góöar viötökur og fyrstu tvær sendingarnar eru þegar uppscldar og hin þriöja á leiðinni,” sagði llermann Þor- steinsson, forinaöur Ilins islenska Bibliufélags, þegar við ræddum viö hann á fiinmtudagskvöldiö i Guöbrandsstofu i llallgrims- kirkju, i tilefni af Bibliudeginum þann 14. febrúar. „Auk þess sem viö erum í'ullir áhuga á aö láta prenta viöbótar- upplag,” sagði Hermann, ,,er i bi- gerð aðkoma Nýja Testamentinu út i hinni nýju þýöingu, fyrst meö stóru letri en þvi næst i millistærö og loks vasabroti. Loks er áhugi á að láta prenta nýju Bibliuna með hinum „apórkrýl'u” ritum hennar en það er vegna þess að þau er að finna i Bibliu kaþólskra. bá kann aðveraaðvið fáum Bibliuna nýju i vasabroti og ef til vill i enn stærra broti vegna aldraöra. En þetta siðastnelnda er þó ekki á döfinni rétt að sinni.” Kostnaður 2 milljónir Hin nýja Bibliuútgáía mun á núverði vera oröin 2 milljón nýkróna íyrirtæki og er þá reiknuð með prentun, pappir og band, þýðingarkostnaöur og allt annað. Upphaflega var ætlunin að "^bókin mundi kosta 300 krónur i bókaverslunum, en þar sem rikið taldi ekki rétt aö tolla guðsoröið, geta meón eignast almennustu gerð bókarinnar á aðeins 247 krónur. Verður bókin þvi að teljast ódýr, þegar allt þaö verk er haft i huga sem að baki útgáf- unni er, en þýðingin tók 18 ár. 1 al- skinni kostar hún þó öllu meira, eða 680 krónur. Eins og Hermann gat um er mikill áhugi á að endurútgefa Nýja Testamentiö, en Gideons- félagar gefa bókina öllum 10 ára börnum og fara þvi út um 5 búsund Nýju testamenti á ári hverju. Félagið hlaut um 4—500 þúsund nýkróna styrk til Bibliuút- gáfunnar frá Sameinuðu Bibliu- félögunum og hefur það fé sem safnað er á Bibliudaginn runnið að undanförnu til endurgreiðslu á þeim styrk. Bibliudagur á ári aldraðra A Bibliudaginn er aðalfundur Hins islenska Bibifufélags hald- inn. Þá er félagsins minnst i öllum kirkjum landsins og þá er haldinn ársfundur Bibliufélags- ins. Verður hann á ári aldraðra haldinn i húsi aldraöra að Norðurbrún 1 i framhaldi af guðs- þjónustu hja Assöfnuöi, þar sem Arni Bergur Sigurbjörnsson prédikar, en hann er einn stjórnarmanna Hins isl. Bibliu- félags. dropar Blaðburðarbörn óskast BLAÐBURÐ- ARFÓLK VANTAR: A SELTJARN- ARNES. Sími 86-300 Búnadar- bankinn og Braodway ■ Viö sögöum frá furöu lostnir fyrir nokkru aö Ólafur Laufdal virtist ekki hafa þurft að taka nokkur ián til þess aö reisa ske mmtistaöinn Broadway, — að minnsta kosti hafi Ólafur veriö með hreint veöbókarvott- orö. Nú hefur hins vegar komiö I Ijós á nýju veð- bókarvottorði að Búnaöarbankinn mun hafa lánað ólafi hvorki meira né minna en eina og hálfa milljón króna, eöa 150 milljónir gamlar. Viö heyrum að sumum bankaráösmönnum i Búnaöarbankanum hafi ofboöiö þessi fyrir- grciösla, en að sögn eins kollega þeirra hneyksl- uöu sljákkaði i þeim þegar upplýst var á fundi aö þetta væri svipuð upp- hæö og ólafur legöi inn á reikning i bankanum á átján daga frcsti. Aö fengnum þessum upplýsingum lögðust Dropar i rannsóknar- blaöamennsku og komust að þvi. aö sé miðað við heilan mánuö þá sam- svari sú upphæö, cm ólafur er sagður leggja inn i Búnaöa rbankann, samanlögðu aflaverð- mæti tveggja skuttogara. Og er þá miðaö við þau skip sem eru á toppn m hvaö afla snertir. Þaö er scm sé misjafnt gengi atvinnuveganna i þessu landi. Albert mætti ekki ■ Mogginn i gær scgir þannig frá fulltrúaráðs- fundi sjálfstæöisfélag- anna i Reykjavik, þar sem ákvöröun var tekin um framboðslistann fyrir borgarst jórnarkosn- ingarnar: „1 lok ræöu sinnar tók Daviöundir orö Albcrts Guömundssonar í Morgunblaöinu nýlega, aö s jálfstæöism en n stefndu nú þétt saman aö sóknarsigri i höfuðborg- inni”. Nú má vera aö þeir Al- bert og Davfð muni standa þéttsaman i kosn- ingunum, en i öllu falli geröu þeir þaö ekki á full- trúaráösfundinum þvi af einhverjum ástæöum mætti Albert alls ekki á fundinn. Krummi ... heyrir aö Vinnuveitenda- sambandiö sé heist aö hugsa um Þriist Ólafsson sem eftírmann Þorsteins Pálssonar i fram- kvæmdastjórastólnum....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.