Tíminn - 13.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.02.1982, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 13. febrúar 1982. Bændur og aðrir hestamenn Ennþá er hann ófundinn rauðblesótti hesturinn hér á myndinni, sem hvarf úr girðingu frá Klængseli i Flóa s.l. sumar. Mark: Heilrifa vinstra. Vinsamlegast ath. hvort hann gæti hafa samlagast hrossastóðum. Upplýsingarhjá lögreglunni á Selfossi eða i sima 91-21558. Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaðarmanna, sem stunda nám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt i þessu skyni i fjárlögum 1982. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr Lánasjóði islenskra námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og /eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, að veita viðbótarstyrki til þeirra er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viðurkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði, nema um sé að ræða námsferð, sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýðingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skiiað hefur verið vottorði frá viökomandi fræðslustofnun um að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. mars næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytiö 8. febrúar 1982. fBorgarstofnun í miðborginni óskar eftir að ráða starfsmann til vélrit- unarstarfa og skjalavörslu. Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist borgar- skrifstofum, Austurstræti 16, fyrir 25. febrúar n.k. t Maðurinn minn og íaðir okkar Guðlaugur Guðmannsson Þorsteinsgötu 19 Borgárnesi sem lést af slysförum 8. febrúar siðastliöinn verður jarð- sunginn frá Borgarneskirkju þriðjudaginn 16. febrúar kl. 14. llelga Haraldsdóttir og börnin. Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför systur, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu. Sigriðar Sigurðardóttur frá Patrcksfirði, Torfufelli 29, Reykjavik. Sér»stakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarliði og öðru starfsfólki á Vifilsstaðaspilala, fyrir góða umönnun i veikindum hennar. Jóhanna Sigurðardóttir Iírla Jennadóttir Wiium Kristján Wiium Vilhelm G. Kristinsson Asgeröur Agústsdóttir Sigfriöur Inga Wiium Kjartan Bjarnason Margrét Sigrún Wiium Alexandro Harrera Jenný Hugrún Wiium Þorsteinn Hansen Stefania Gunnlaug Wiium Elin ósk Wiium og barnabarnabörn hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, sonar, föður, tengdaföður, afa, bróður og mágs Jóns Grétars Sigurðssonar, lögfræðings. Sérstakar þakkir færum við félögum i Kiwanisklúbbnum Nesi á Setjarnarnesi. Guðbjörg Hannesdóttir Þuriður Helgadóttir, Guörún Sigriður Jónsdóttir, Sigurður Jónsson, Sigrún Jónsdóttir, Steinn Friðgeirsson, Þuriður Jónsdóttir, barnabörn, systur og mágar. dagbók tónleikar Háskólatónleikar ■ Á 10. háskólatónleikum vetrarins veröur fluttur Oktett Louis Spohr (1784-1859) fyrir fiðlu, tvær lágfiölur, knéfiölu, bassa, tvö horn og klarinettu. Spohr var vinsæll og virtur á sinni tiö, bæöi sem tónskáld og hljóm- sveitarstjórnandi, og framan af ævi samdi hann verk sem að mörgu leyti eru sambærileg verk- um Schuberts i innblásnum lag- linum og úrvinnslu. Oktettinn (óp. 32) er frá þessu timabili, en siðar á ævinni gerðist Spohr hefðartónskáld og festist I farinu og féll loks i gleymsku um tima. H1 jóðfærasetning Oktetts Spohrs er óvenjuleg, en honum þykir takast mjög vel i verkinu, enda á þaö almennt við um kammerverk fyrir blásturshljóð- færi og strengi, að þegar þau tak- ast vel, eru þau meðal bestu verka hvers tónskálds. Nægir þar aö minna á oktett Schuberts og klarinettukvintetta Mozarts og Brahms, auk þessa Oktetts Louis Spohrs. Tónleikarnir veröa aö vanda i Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30. Þeir eru öllum opnir. Úr myndinni ,,A vængjum vildi ég berast” Ný kvikmynd um f raega f lug- vélahönnuði í MÍR-salnum ferðalög Sunnudagur 14. febr. 1. kl. 10.00: Gulifoss i klakabönd- um — Gjósandi Geysir. Farar- stjóri Kristján M. Baldursson. 2. ki. 11.00: Grindaskörö — Bollar.Skiöa og gönguferð. Ekið i Kaldársel og gengiö þaðan. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. 3. Kl. 13.00: Helgafeli — Vala-' hnúkar. Gengiö frá Kaldárseli. Fararstjóri Steingrimur Gautur Kristjánsson. 1 allar ferðirnar er lagt af stað frá B.S.l. að vestanverðu, i ferð 2 og 3 er fólk tekiö við kirkjugarðinn I Hafnarfirði. Útivist fundahöld Kvenfélagið Seltjörn ■ Kvenfélagið Seltjörn heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20.30 i Félagsheimil- inu á Seltjarnarnesi. Stjórnin. ■ ,,Á vængjum vildi ég berast” nefnist ný sovésk kvikmynd, sem sýnd verður I MlR-salnum, Lindargötu 48, n.k. sunnudag 14. febrúar kl. 16. Leikstjóri er Daniil Khrabroviski. Myndin segir frá brautryðjendum á sviði flugvéla- smiði og flugmála I Rússlandi og einkum þeim Andrei Túpolév og Igor Sikorsky, sá fyrrnefndi er einn kunnasti flugvélahönnuður Sovétrikjanna, hinn siðarnefndi fluttist til Bandarikjanna eftir byltinguna 1917 og varð þar um- svifamikill flugvélasmiður. Skýringatextar með myndinni á ensku. Aðgangur að MlR-salnum er öllum heimill. Eyvakvöld ■ Næstkomandi þriöjudagskvöld kl. 20.30 veröur myndakvöld að Asvallagötu 1. Eyjólfur Halldórs- son sýnir myndir úr Ctivistar- ferðum i Lakagiga, Eldgjá, Veiði- vötn o.fl. Kaffiveitingar. A myndakvöld Útivistar eru allir velkomnir hvort sem þeir eru félagsmenn eða ekki. Aðgangur ókeypis. — Sjáumst. Útivist. ■ Alþjóðasamtök Málfreyja með kynningarfund að Hótel Borg, laugardaginn 13. feb. kl. 14.30. Arnad heilla ■ Guðjón Sigfússon, Kirkjuvegi 13, Selfossi verður 70 ára á morgun sunnudaginn 14. febrúar. Hann verður að heiman á af- mæiisdaginn. guðsþjónustur Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 I félags- heimilinu. Sr. Frank M. Halldórs- Frikirkjan i Reykjavik Messa kl. 2, organleikari Sigurð- ur tsólfsson, prestur sr. Kristján Róbertsson. Frikirkjan i Hafnarfirði Barnatiminn kl. 10.30, fyrir unga sem aldna. Guðsþjónusta kl. 14. Bibliudagsins minns. Fundur fermingarbarna i Viðisstaðaskóla á laugardag kl. 14. Sóknarnefnd- Stokkseyrarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. apótek Kvöld nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 12. til 18. febrdar er i Garðs Apoteki. Einnig er lyfjabúðin Ið- unn opin tfl kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Haínarljöröur: Hafnfjaróar apótek og 4orðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skipús ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartíma buöa. Apotekin skiptast á ‘. sina vikuna hvort aö sinna kvöld . næt f ur og helgidagavörslu. A kvöldin er • opið í þvi apoteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi . dögum er opið f ra kl.ll 12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt Upplysingar eru gefnar sima 22445. .. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. 'Apotek Vestmannaeyja: Opið virká daga fra kl.9 18, Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi líð 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilid og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkviliö og sjukrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjukrabíll i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabíll 8226. Slökkvilið 8222. TífysavardsTófan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum f rá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8 17 er hægt að na sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k1.17 18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöö Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opiöer milli kl.14 18 virka daga. 4 Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga ti! föstu daga kl. 16 til kl.19.30. LauÉjardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.16 og kl.18.30 til k 1.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl. 19.30 til k 1.20. Vistheimilið VifiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20 23. Sunnudaga frá kl.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl.19 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.