Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 5
Samanburður á bestuoglökustukúabúum midad vid 20 árskýr á búi MJðG VERULEGUR MUN- A NETTÓTEKJUM ■ „Þegar geröur er samanburöur á bestu og lökustu kúabúunum og miðaö við 20 árskýr á búi, kemur i ljós tekjumunur, sem nemur nær 5 milljónum gamalla króna. A lakara búinu þyrfti kúnum að fjölga um 9 til að vega upp tekju- muninn, megi gefa sér aö fullt verði fengist fyrir framleiðsl- una”, sagði Asgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags islands i ræðu sinni við setningu Búnaðarþings I gær, þar sem hann fjallaði m.a. um niðurstöður búreikninga árið 1980. „Likur samanburður á sauðfjárbúum með 400 vetrar- fóðraðar kindur sýndi aö til að ná tekjum bestu búanna þyrfti 169 kindum fleira á lökustu búunum til aö ná jöfnum fjölskyldutekj- um. Meginorsök fyrir þessum mis- mun á nettótekjum frá einu búi til annars er munur i afurðamagni eftir grip, ársnyt kúnna og frjósemi ánna og fallþunga dilka. Margir kostnaðarliðir i búrekstri- fara ekki eftir bústæð. Þeir eru hinir sömu fyrir lélegt og gott búfé. Nettótekjur búsins vaxa meö auknum afurðum eftir hvern grip, góöu heimaöfluðu fóöri og fjárfestingu við hæfi búsins. Búfjártalan, hausatalan, segir ekki nema takmarkað um af- komu búanna”, sagði Asgeir. — HEI. ■ Gisli Björnsson ■ Frá reisugilli Skátamiöstöövarinnar að Snorrabraut i gær. Timamyndir Hóbert. Reisugilli Skáta- miðstöðvarinnar við Snorrabraut starfs á íslandi, 60 ára kvenskátastarfs á Islandi og 50 ára Hjálparsveita- starfs íslenskra skáta. Forvigismenn skátahreyfing- arinnar, verktakar, alþingismenn Reykjavikur og borgarfulltrúar voru viðstaddir athöfnina. „Reisugilliö höldum við til aö sýna þeim sem lagt hafa okkur lið og eigendum hússins árangurinn af starfi okkar”, sagði Stefán Kjartansson formaður bygginga- nefndar hússins, viö athöfnina i gær. Húsið er upp á þrjár hæðir. Þeir sem standa aö byggingunni eru Bandalag islenskra skáta, Skáta- samband Reykjavikur, Lands- samband hjálparsveita skáta, Hjálparsveit skáta Reykjavik, Skátafélagiö Landnemar, o.fl. Auk fyrrnefndra aðila mun Skátabúðin hafa aösetur sitt i húsinu. Er vonast til aö hægt verði að rifa braggann sem verslunin er i nú strax I næsta mánuði, jafnframt þvi sem hún taki þá til starfa i hinu nýja húsi. Nú eru tæp tvö ár siöan fyrsta skóflustungan var tekin fyrir Skátamiöstöðinni. Byggingar- kostnaður i dag nemur nálægt 5 millj. kr., en sá kostnaður á eftir aö hækka verulega áöur en upp verður staðið. Alls eru starfandi um 550 manns innan skátahreyfingarinn- ar á íslandi. 1 gærkveldi bættist eitt nýtt skátafélag viö I Reykja- vik þe8ar stofnsett var nýtt skátafélag i Breiðholti. — Kás ■ i fyrradag var haldið formlegt reisugilli nýrrar Skátamiðstöðvar við Snorrabraut í Reykjavik sem vonast er til að hægt verði að taka í notkun að meira eða minna leyti á þessu ári. Þótti vel við hæfi að velja 22. febrúar sem er hátíðisdagur skáta um ger- valla veröld til athafnar- innar. Auk þessa þá halda skátar upp á f jögur stóraf- mæli um þessar mundir, þ.e. 75 ára skátastarfs í heiminum, 70 ára skáta- ■ Stefán Kjartansson, formaöur byggingarnefndar ávarpar gesti. Nú er hægt að gefa fíkniefnalög- reglunni upplýsingar í sjálfvirkan símsvara án þess að láta nafns síns getið: „Teljum að margir vilji eiga þess kost” — segir Gísli Björnsson ■ Fikniefnadeild lögreglunnar i Reykjavik hefur nýlega komið á sjálfvirkri hljóðritun upplýsinga um fikniefnamál gegnum sima. „Við gerum þetta i þeim tilgangi að þeir sem vilja hafa samband við okkur til að gefa ábendingar geti gefið upplýsingarnar beint inná segulband og losni þar meö viö að verða spurðir útúr. En við höfum oröið varir við að mörgum likar það ekki,” sagði GIsli Björnsson, yfirmaöur fikniefna- deildar lögreglunnar I Reykjavik þegar Timinn spurðist fyrir um þessa nýjung. „Viö teljum liklegt að margir vilji gjarnan eiga þess kost að geta hringt til lögreglunnar á hvaöa tima sem er. Þetta hefur verið reynt viöa erlendis og gefið góöa raun.” — Hefur þetta komið ykkur að notum? „Ja, þetta er nú rétt aö byrja og simanúmerið er ekki komið i simaskrá ennþá svo það er varla hægt aö segja aö reynt hafi á notagildið enn,” sagði Gisli. Simanúmeriö er 14377 og verö- ur það skráð i simaskrá undir nafni lögreglustjóraembættisins i Reykjavik. — Sjó. Verkfallsfólkið á Kleppi og Kópavogshæli: y,Odlast dýr- mæta reynslu” ■ „Við höfum i þessu verkfalli öðlast dýrmæta reynslu af vinnu- brögöum rikisvaldsins og verka- lýðsforystunnar og auk þess ekki siöur mikilvæga reynslu af við- brögöum okkar eigin félaga. Við vitum að við getum treyst sam- stööu okkar. Þessi reynsla mun koma okkur að notum i fram- tiðinni þvi okkur er ljóst aö kjara- baráttu okkar er langt frá þvi að verða lokið”, segir m.a. i sam- þykkt allsherjarfundar verkfalls- manna Kleppsspitala og Kópa- vogshæli I fyrrakvöld. „Eftir viku verkfall hefur ráðherra fallist á aö launakjör ófaglærös starfsfólks á þessum stofnunum verði samræmd. Við höfum staðið af okkur hótanir um að viö verðum látin gjalda þess að berjast fyrir réttmætum kröfum um sömu vinnu. Viö höfum fengiö stuöningsyfirlýsingar viöa að meðal annars frá ýmsum starfs- hópum innan heilbrigöiskerfisins. Við metum þann stuöning mikils og munum nýta okkur hann i áframhaldandi kjarabaráttu. Við höfum knúið fram yfirlýsingu um aö simenntun starfsfólks á þess- um stofnunum verði skipulögð. Viö höfum minnt rækilega á þá kröfu okkar aö við séum öll I sama stéttarfélagi þar sem við vinnum sömu vinnu og eigum nú loksins að fá sömu kjör”. —HEI Lands- virkjun tekur 155 millj- óna lán ■ Stjórn Landsvirkjunar samþykkti nýlega lántöku i Sviss að fjárhæð 30 milljónir sviss- neskra franka eða um 155 milljónir á núverandi gengi. Lán þetta er tekið fyrir milligöngu Bank von Ernst og átta annarra svissneskra banka. Var hlutaðeigandi línssamningur undirritaöur i Zurich hinn 11. þ.m. og undirrituðu hann af hálfu Landsvirkjunar þeir Baldvin Jónsson stjórnarmaöur I Lands- virkjun og Halldór Jónatansson, aöstoðar-framkvæmdastjóri fyr- irtækisins. Er hér um aö ræöa lántöku með útgáfu og sölu skuldabréfa, sem nú hefur farið fram á hinum opin- bera lánamarkaði i Sviss. Láns- timi er 10 ár og vextir 8% p.a. Veröur Rinsfénu variö til að greiöa upp eldri og óhagstæðari lán vegna virkjanaframkvæmda Landsvirkjunar. — EKG/— H.L.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.