Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 24. febrúar 1982 19 krossgátan myndasögur 3785. Lárétt 1. Frúr. 6. Lærdómur. 8. Dauði. 9. Mál. 10. Leiða. 11. Dropi. 12. Gutl. 13. Þrir. 15. Blundaðu. Lóðrétt 2. Fylki i Kanada. 3. Komast. 4. Skrafið. 5. Hláka. 7. Stara. 14. Eyja. Ráðning á gátu No. 3784. Lárétt 1. Sólon. 6. Sif. 8. Kok. 9. Sef. 10. Aða. 11. Tið. 12. Róa. 13. Ido. 15. Bráka. Lóörétt 2. Óskaðir. 3. LI. 4. Ofsarok. 5. Skata. 7. Aflar. 14. Dá. bridge Nií stendur yfir aðaltvimenn- ingur BR með þátttöku 44 para. 1 22. umferð kom þetta skiptingar- spil fyrir: Norður. S. K7643 H.— T. 1083 L. 108642 Vestur. S. D H. AK10974 T. DG762 L. 5 V/AV Austur. S. AG1098 H. 3 T. K94 L.AG97 Suður. S. 52 H. DG8652 T. A5 L.KD3 Við fiest borðin byrjuðu sagnir eins: vestur opnaði á 1 hjarta, austur sagði 1 spaða, vestur 2 tigla og austur 3 grönd. Þetta er auðvitað besti samningurinná AV spilin en fæstir vesturspilararnir höfðu létt nóg á hjarta sinu. Þess- vegna var algengasti samningur- inn 4 hjörtu spiluð i vestur og i flestum tilfellum dobluð. Nokkrum noröurspilurum fannst ástæða til aö vera með i sögnum. Einhverjir sögðu 2 hjörtu yfir 1 hjarta, sem sýndi spaða — og láglit. Einn sagði 3 tigla sem lofaði laufi og spaða. Arangurinn af þvi var 4 lauf dobl- uð og 700 niöur. En þá er best að snúa sér að 4 hjörtum. Þrátt fyrir slæma legu eru ýmsir möguleikar i þvi spili. Með bestu vöm vinnst spilið þó aldrei en þaö má vel gefa það og það er ágætis dægradvöl að finna leiðir til þess. 4 hjörtu unnust hvergi við borðið, þó sumsstaðar hafi ekki munaö miklu, og þeir vesturspilararsem pössuðu niður 3 grönd fengu þvi rikulega upp- skeru. Nú höfum við gert nóg! Farðu frá, hitinn yfirgefa verður mikill f Ég er i framboði sem forseti bekkjarráðs. Haddi verður varaforseti minri. )/'Til hvers \ rþarftu varafor seta? . jr<—- L 1 -1 lí- J [) með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.