Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 16
20 Miðvikudágur 24. febrúár 1982 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúar mánuð 1982 hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðaneru viðurlögin 4.5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. mars. Fjármálaráðuneytið, 18. febrúar 1982. OMME baggavagnar STÆRÐ 130 bagga PANTIÐ TIMANLEGA FYRIR VORIÐ HAGSTÆTT VERÐ H ARMÚLA'II Snjóþotur m/stýri Snjóþotur m/bremsum Einnig BOB-BORÐ o.m.fl. Enginn póstkröfu- kostnaður Póstkröfusími 14806 'Börnum minum barnabörnum, tengda- börnum, fósturbörnum, konum sveitar- innar og öðrum ættingjum og vinur nær og fjær, sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli minu þann 18. febr. s.l. og gerðu mér dag- inn ógleymanlegan með stórgjöfum, heimsóknum og heillakveðjum færi ég minar hjartanlegustu þakkir og bið þeim blessunar um ókomin ár. Jensina óladóttir, Bæ Árneshreppi. + Alþúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför dóttur minnar og systur okkar, Unu Þ. Árnadóttur Ægisstig 8, Sauöárkróki. Sigurveig Friðriksdóttir Friðrik Árnason, Arni H. Árnason. Börnum minum barnabörnum, tengdabörnum, fóstur- börnum konum sveitarinnar og öðrum ættingju dagbók ■ Það verður ekki annaðsagt um nýja bilinn, Volvo 760 GLE, en aðhann sé stórglæsilegur, verður enda að öllum likindum höfuð Volvofjölskyldunnar. ■ Sænsku Volvo-verksmiðjumar hafa nú sett á markað nýja gerð Volvo-bifreiða og nefnist hún Volvo 760 GLE. Þessi nýja gerð er i veigamiklum atriðum frábrugðin þeim Volvo-bifreiðum sem hingað til hafa verið á markaðnum. Byggist Volvo 760 GLE að miklu leyti á tilraunabif- reiðum sem Volvo lét smiða á árinu 1980 og nefnist „Volvo Concept Car”, en þegar sú bifreið var kynnt á bilasýningum viöa um heim, þá sögðu erlend bila- blöð ma. aö margar þeirra nýj- unga sem komu fram i bifreið- inni ættu eftir að ryðja sér til rúms i bifreiðaiðnaðinum, i fram- tiöinni. Þótt Volvo 760 GLE sé ekki sett á markað fyrr en nú, þá nær hönnunarsaga bllsins allt aftur til ársins 1975. Það er aöalhönnuður Volvo sem á heiðurinn af hönnun þessa gullfallega bils, en hann heitir Jan Wilsgaard. í fréttatilkynningu frá Velti segir m.a. um nýju bifreiðina: „Fjölmargar nýjungar koma fram i Volvo 760 GLE, og miða þær einkum að þremur takmörk- um. 1 fyrsta lagi að gera bif- reiðina eins þægilega og örugga i akstri og framast var kostur, i öðru lagi að hafa öryggisbúnað hennar þannig að liklegt sé að ökumaður og farþegar sleppi eins vel og mögulegt er, verði óhapp og i þriðja lagi var lögð áhersla á sparneytni. Þá var einnig lögð mikil áhersla á útlit bifreiðarinnar, bæði að utan og innan. Volvo 760 GLE verður með sex strokka vél 2849 rúmsentimetra og afl vélarinnar er 155 hestöfl miðaö við 5700 snúninga á minútu. Einnig verður unnt að fá þessa gerð með sérhannaðri diselvél sem er i senn ótrúlega kraftmikil og hljóðlát. Útlit Volvo 760 GLE er i veiga- miklum atriðum frábrugðið útliti fyrri gerða Volvo-bifreiða. Volvo GLE 760 er mjög straumlinu- lagaður, og loftmótstaða bif- reiöarinnar er um eða undir 40 Cw sem er talið mjög nálægt þvi lágmarki sem unnt er að ná á svo stórum bifreiðum. Bæði fram- rúða og hliðarrúður eru stórar, — likt og á Volvo Concept Car, þannig að útsýni úr bifreiðinni er mjög gott. Farangurs- geymslan er stærri en i öðrum Volvo-bifreiðum, enda er aftur- hluti bifreiðarinnar gjörólikur öðrum Volvo-bifreiðum.” Arnad heilla ■ Sigurjón Halldórsson, bóndi Tungu, Skutulsfirði er sjötiu ára i dag miðvikudaginn 24. febrúar. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka iReykjavik vik- una 19.-25 febrúar er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjardar apófek og Morðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartfma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabillog lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630 SjukrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222 heilsugæsla biysavarðstotan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14-16. simi 29000. GöngudeiId er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Lækna felags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskírteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i slma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli k1.14- 18 virka daga heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.ló alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúöir: Alla daga k1.14 til kl.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til k1.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.]5.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k 1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl. 16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsaf n: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasutn Einars Jönssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4. bókasöfn AÐALSAFN- stræti 29a, utlánsdeild, Þingholts- simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.