Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 17
MiBvikudagur 24. febrúar 1982 útvarp sjónvari DENNI DÆMALAU5I Manstu hvaö hann var glaöur, þegar hann fékk þau á jdlunum. |Frá sýningu Leikflokksins á Hvammstanga á leikritinu Stundarfiröi lmanns Ráðstefna um Háskólarannsóknir ■ Á fimmtudag og föstudag i næstu viku, dagana 25. og 26. febrúar, boöa Rannsóknarráö rikisins og Verkfræöi- og raun- vísindadeild Háskóla Islands til ráöstefnu um hlutverk og skipu- lag háskólarannsókna á sviöi raunvisinda og verkfræöi. Er ætlunin aö fjalla um þau mál meö hliösjón af margháttuöum þörfum þjóöfélagsins fyrir aukna þekkingu og rannsóknir á næstu árum og meö þaö fyrir augum aö efla þátt háskólans á þvi sviði. Ráöstefnan verður haldin siödegis báöa dagana 25. og 26. febrúar nk.og hefst hún aö Hótel Esju þann 25. febrúar kl. 13.00 meö ávarpi Ingvars Gislasonar menntamálaráöherra. Stendur ráöstefnan til kl. 19.00 þann dag. Siöari daginn fer fráöstefnan fram i Hátiöarsal háskólans og hefst kl. 13.00. Leikflokkurinn á Hvammstanga sýnir Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson ■ Leikflokkurinn á Hvamms- tanga hefur undanfariö æft leik- ritiö STUNDARFRIÐ eftir Guö- mund Steinsson, undir leikstjórn Magnúsar Guömundssonar. Þetta er i fyrsta skipti sem áhugaleikarar ráöast i aö færa upp Stundarfriö. Leikritiö veröur frumsýntá Hvammstanga föstudaginn 26. febrúar og önnur sýning sunnudaginn 28. febrúar. Siöan veröur leikritiö sýnt i nágrannabyggöalögum og viöar. Fyrsta sýning utan Hvamms- tanga veröur á Skagaströnd sunnudaginn 7. mars. Einnig veröa sýningar á Hofs- ósi laugardaginn 20. mars, Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi 14. mars kl. 16 og Miögarði 21. mars. Ákvöröun um aörar sýn- ingar veröa teknar seinna. Leikendur I Stundarfiröi eru 9, en aö sýningunni standa yfir 20 gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 22. febrÚar 1982 01- 06- Kaup Sala 9,644 9,672 10,6392 17,958 18,010 19,8110 7,941 7,964 8,7604 1,2442 1,2478 1,3725 1,6282 1,6330 1,7963 1,6825 1,6874 1,8561 2,1527 2,1589 2,3747 1,6185 1,6232 1,7855 0,2275 0,2281 0,2510 5,1614 5,1763 5,6940 3,7507 3,7616 4,1378 4,1148 4,1267 4,5394 0,00768 0,00770 0,0085 0,5863 0,5880 0,6468 0,1437 0,1441 0,1506 0,0968 0,0971 0,1069 0,04172 0,04184 0,0451 14,543 14,585 16,0435 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla óaga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Ðókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SóLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. ’-21, einnig á laugard. sept.-april kl. '3*16. BóKIN heim — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. hl- 10-12. Heimsendingarþjónusta á °°kum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu •6. sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. '6-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BúSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BÖKABILAR — Bækistöð í Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230, Hafnar fjörður. simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simarl088og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjávik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana_. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl,7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Köpavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7-9og 14.30 til20- á laugardög- um kl 8 19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9-16 15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl 1417.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Brelðholts er opln alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl 8.30 — 11.30 ,-14.30 - 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. Sjónvarp klukkan 18.20: Strúturinn í sfnu rétta umhverfi ■ Strúturinn er stærsti fugl I heimi og þótt hann geti ekki flogiö getur hann státaö af ýmsu. Hann er hátt I þrlr metrar á hæö og hvert egg sem hann verpir svarar til tuttugu hænueggja. Hann get- ur hlaupiö á 60 til 70 kílómetra hraöa á klukkustund. Þótt orö- takiö segi aö strúturinn stingi hausnum í sandinn ef hann veröur hræddur, þá er hann svo kraftmikill aö hann getur drepiö mann meö einu sparki. Þrátt fyrir alla þessa sér- stöku eiginleika hefur storkur- inn ekki veriö mikiö rann- sakaöur, hvaö þá aö mikiö hafi veriö um myndatökur af hon- um i sinu rétta umhverfi. En þátturinn sem sjónvarpiö sýn- ir I kvöld er tilraun til aö bæta úr þessu og hafa kvikmynda- geröarmennirnir fengiö til samstarfs viö sig dýrafræöing sem hefur kannaö lifnaöar- jmr ■ Strúturinn getur oröiö allt aö þrlr metrar á hæð. háttu strútsins i Kenya en þar eru myndirnar teknar i mörg ár. Þátturinn er frá BBC, en þýöandi og þulur er Öskar Ingimarsson. —Sjó utvarp Miðvikudagur 24. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bemharöur Guömundsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffi og Andrea” eftir Maritu Lindquist Kristin Halldórsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar (8) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.30 Sjávarútvegur og sigl- mgar Umsjón: Guömundur Hallvarösson. Rætt viö Hjálmar R. Báröarson sigl- ingamálastjóra. 10.45 Tónlikar. Þulur velur og kynnir 11.00 tslenkst mál (Endurtek- inn þáttur Maröar Arna- sonar frá laugardeginum). 11.20 Morguntdnleikar Christ- ina Ortiz og Sinfóniuhljóm- sveitin i Lundúnum leika „Second Rhapsody” eftir George Gershwin: André Previn stj. /Giuseppe di Stefano syngur lög frá Napóll meö hljómsveit. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nn ingar. Miðvikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: . „ört rennur æskublóö” eftir Guðjón SveinssonHöfundur les (3). 16.40 Litli bamatiminn Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri 17.00 tslensk tónlist ,,G-svita” fyrir fiölu og pianó eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Guöný Guömundsdóttir og Halldór Haraldsson leika. ,17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A Vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Gömui tónlist Rfkaröur öm Pálsson kynnir. 20.40 Bolla bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 „Á mörkum hins mögu-l lega” Askell Másson kynnir „Turris campanarum : sonatium” eftir Peter Maxwell Davies og „Fancies for clarinet ■ alone” eftir William Over- ton Smith. 21.30 Ctvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (14). 22.00 Breskar hljómsveitir syngja og leika sigild létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (15). 22.40 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Frá stofntónleikum „Musica Nova” aö Kjarvalsstööum. Kynnir: Leifur Þórarinsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 24. febniar 18.00 Bleiki pardusinn Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.20 Strúturinn StrUturinn getur státaö af ýmsu. Hann er stærsti fugl í heimi, hátt í þrir metrar á hæö og hvert egg sem hann verpir svarar til 20 hænuegg ja, þótt strúturinn geti ekki flogiö getur hann hlaupiö á 60-70 kilómetra hraöa á klukku- stund. Hann getur drepiö mann meö einu sparki og samkvæmt orötakinu á strúturinn tii aö stinga hausnum I sandinn. Þýöandi og þulur: óskar Ingimars- son. 18.45 Ljóömál Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Listhlaup á skautum Myndir frá heimsmeistara- keppni i'listhlaupi kvenna á skautum. 21.05 Fimm dagar I desember Fimmti þáttur. Sænskur f ram hal ds m ynda f lokkur um mannrán og hermdar- verkamenn. Þýöandi: Þrándur Thc_ iddsen. 21.45 Helgileikur og höndlun Mynd umhina frægu píslar- leiki i þýska þorpinu Oberammergau. Upphaf leikjanna má rekja allt aftur til ársins 1643, en nú hafa risiö deilur og þvf haldiö fram, aö leikritiö sé and-gyðinglegt. Þýöandi: Eirlkur Hannesson. '22.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.