Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.02.1982, Blaðsíða 10
Mibvikudagur 24. febrúar 1982 10 heimilistím in n Umsjón A.K.B fsl íen s, ki Jtn fa itn a ði m 1 ■ Vorkaupstefnan ISLENSK < FOT 1982 veröur haldin i 25. sinn dagana 3. og 4. mars i Kristalsal Hótels Loftleiöa. Kaupstefnan hefst kl. 11.00 miBvikudaginn 3. mars og verBur opin til kl. 18.00. SiBan verBur opnaB kl. 10.00 þann 4. mars og verBur opiB til kl. 18.00. Tiskusýningar verBa kl,. 14.00 I báBa dagana. Þátttakendur i ÍSLENSK FÖT ’82 eru eftirtaldir fataframleiB- endur: Alafoss hf., NærfatagerB- in Ceres h.f., Henson, sportfatn- aBur hf., Prjónastofan IBunn hf., Sportver hf., VerksmiBjan Dúkur hf., SjóklæBagerBin hf., Vinnu- fatagerB Islands hf., R. GuBmundsson, Max hf., Hlin hf. Lexa hf. — Artemis, IBnaBardeild Sambandsins. A kaupstefnunni sýna fram- leiBendurnir vor og sumartisku fyrirtækjanna. Tilgangur kaupstefnunnar er, eins og annarra vörusýninga, aö auBvelda framleiBendum og dreifendum aö stofna til viöskipta sin á nfiilli. Er um augljóst hag- ræBi fyrir innkaupaaBila aB ræöa, þar sem saman eru komnir helstu framleiBendur fatnaBar á einum staö og hægt aö gera kaup hjá mörgum, án þess aö því fylgi nokkur feröalög á milli staöa. Sama má segja aö gildi fyrir framleiöendurna, þar sem þeir fá til sin fjöida innkaupaaBila og spara sér þannig söluferöir. Félag islenskra iönrekenda hefur frá upphafi staBiö fyrir kaupstefnunni fyrir hönd islenskra fataframleiBenda. Framkvæmdastjóri kaupstefn- unnar ISLENSK FOT 1982 er Þórarinn Gunnarsson, skrifstofu- stjóri Félags islenskra iönrek- enda. Myndirnar hér á siöunni eru frá tiskusýningu Kaupstefnunnar ÍSLENSK FÖT 1982, sem haldin var fyrir blaBamenn I gær. Timamyndir: Ella. ull. Kjóll frá Alafossi úr Islenskri NáttkH'l'ráLexahr a Xa hf Artemis. Vinnufatnafiur frá VtR. ■ Nærfatnaöur frá Ceres. Fæst bæöi úr nælonefni og baömullar- efni. ■ Buxur, jakki og peysa frá IönaBardeild StS. ■ Kápa frá Hlln h.f. ■ Prjónavesti frá IBunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.