Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 1
Arnarflug keypti íscargo á 29 milljónir — bls. 5 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLÁÐ! Föstudagur 12. mars 1982 57. tbl. — 66. árg. i- og Seyluhreppur taka afstöðu til Blönduvirkjunar samkvæmt kosti 1 um helgina: ALLT BENDIR TIL AÐ HREPPARNIR SAMÞYKKI Erlent yfirlit: ■ Allt bendir nú til þess a& hreppsnefndir Lýtingsstöa- og Seyluhrepps muni samþykkja samningsdrög þau um virkjun Blöndu, sem hreppsnefndirnar hafa haft til skoðunar og umfjöll- unar aö undanförnu. Veröur endanleg afstaöa þessara hreppa sennilega ljós, i siðasta lagi á morgun, eöa sunnudag. Hart deilt um Helgu- vík ■ Helguvikurmálið var til um- ræðu á rikisstjórnarfundi i gærmorgun, en varð ekki útrætt. I viðtali við Timann sagði ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra að engar framkvæmdir yrðu i Helguvik i sumar, en hönnun mannvirkja þar ætti að vera lokið i desember næstkomandi. Hann var spurður hvort Alþýðubanda- lagsmenn gætu stöðvað þetta mál. „Þeir geta reynt að bera fram vantraust á mig á Alþingi,” svaraði hann, „öðruvisi verður það ekki gert.” Timinn ræddi einnig við Svavar Gestsson félagsmálaráðherra og spurði hann hvort hann mundi bera fram vantrauststillögu á utanrikisráðherra. Hann svaraði þvi til að hann væri reiöubúinn til samvinnu við Ólaf Jóhannesson um bestu lausnina, sem væri samkvæmt tillögu samvinnu- hreyfingarinnar. „Ég er ennþá i rflrisstjórn með honum, mann- inum.” bætti Svavar Gestsson viö- (Sjá nánar á bls. 3) Ekki verður sagt að vollurinn se c?aðfinnan- legur og siaífsagt hefðu þeir bara aílyst ieiknum a Wembley. En þeir i Vesturberginu i Breið- holti lata slikt nu ekki á sig fa, enda veröa þeir að vera i þjalfun til þess að geta endurtekið hapunktana ur beinu lys- ingunm um helgina a manudaginn. (Tima- mynd Robert). Timinn ræddi i gær við Pál Dag bjartsson, varamann i hrepps- nefnd Seyluhrepps og spurði hann um horfurnar. „Ég tel að samkomulagsdrög þessi verði samþykkt hér i Seylu- hrepp með fjórum atkvæ&um gegn engu,, þvi ég álit að einn muni sitja hjá. Ég held almennt, að menn séu á þvi að betri sam- komulagi verði ekki náö. Ég hef einnig trú á þvi að sam- komulagsdrögin verði samþykkt af hreppsnefnd Lýtingsstaða- hrepps, en þá gætu atkvæöi fallið þannig að drögin yrðu samþykkt með þremur atkvæðum gegn einu einn sæti hjá.” Það er þvi útlit fyrir þvi að iðnaðarráöuneytinu berist jákvæð svör frá hreppsnefndum Lýtingsstaöa- og Seyluhrepps, nú um helgina, þannig að þá verður sú staða komin upp að fimm hreppar séu fylgjandi virkjun Blöndu, samkvæmt virkjunartil- högun 1. en einn hreppur, Bólstaðarhliðarhreppur á móti. — A.B. Stórvelda styrkur — bls. 7 „Hræ- gammar’’ - bls. 27 wmm m m Teppi frá _____ m pakkinn” bls. 11-18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.