Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. mars 1982 21 íþröttlr H TTÞetta var ofsa leikur” * sagði Páll Kolbeinsson KR eftir að lið hans hafði slegið UMFN út úr Bikarkeppninni í gærkvöldi. sigrað 72:68 * Frábær dómgæsla hjá Sigurði Val og Guðbrandi Sigurðssyni KR - * Fram/ÍBK í úrslitum ■ Stewart Johnson skoraOi mest fyrir KR I gærkvöldi eða 30 stig. Skot-. nýting hans var þó ekki góö, hitti úr 12 skotum af 37, 32%. Timamynd Róbert ■ „Þetta var ofsalegur leikur. Einn sá skemmtilegasti sem ég hef tekið þátt i. Ég er ánægður með minn leik, sagði Páll Kol- beinsson KR-ingur eftir aö KR hafði slegiö nýbakaða tslands- meistara i körfuknattleik UMFN út úr bikarkeppni KKt I Haga- skóla i gærkvöldi þegar liöin átt- ust viö i undanúrslitum keppninn- ar. Lokatölur urðu 72:68 og náðu KR-ingar aö tryggja sér sigurinn á siðustu sekúndum leiksins. Staðan i leikhléi var 37:26 Njarö- vík i vil. „Viö náöum upp mjög góöri baráttu i lok leiksins og einnig small vörnin saman og viö unnum leikinn á góöri vörn i lokin”, sagöi Páll ennfremur. Hann stóö sig frábærlega vel i leiknum i gær- kvöldi, sérstaklega i vörninni og sýndi sinn besta leik frá byrjun ferilsins. Hann á ekki langt aö sækja hæfileikana faöir hans er enginn annar en Kolbeinn Páls- son fyrrverandi landsliösmaöur i körfu. Lengi vel leit ekki út fyrir aö KR myndi fara meö sigur af hólmi i viöureign liöanna i undan- úrslitunum i gærkvöldi. Njarö- vikingar voru yfirleitt alltaf meö örugga forystu eöa þar til um miöjan siöari hálfleikinn aö KR-ingar fóru aö saxa á forskot þeirra. Þegar um 7 minútur voru til leiksloka var staöan 60:56 UMFN i vil en mestur haföi munurinn veriö 59:47 um miöjan siöari hálfleikinn. Mikil spenna var i lokin og þegar rúm ein og hálf minúta var til leiksloka náöu KR-ingaraö jafna leikinn 68:68 og allt var á suöupunkti. Jón Sigurösson náöi aö skora tvö stig fyrir KR 70:68 þegar 52 sek. voru til leiksloka en fékk um leiö sina 5. villu. Njarövikingum mistókst aö skora og Guöjón Þorsteinsson náöi frákastinu fyrir KR þegar nokkrar sek. voru til leiksloka en aftur misstu KR-ingar knöttinn. Njarövikingar brunuöu i sókn þegar 11 sek. voru eftir og þegar 2 sek. voru eftir reyndi Danny Shouse skot sem fór rétt framhjá. Stew Johnson náöi frákastinu og brotiö var á honum um leiö og hann skoraöi siöustu stig leiksins þegar leiktiminn var útrunninn. Fögnuöur KR-inga i lokin var mikill enda höföu þeir tryggt sér rétt til aö leika til úrslita i Bikar- keppninni gegn annaö hvort Fram eöa IBK. Þrátt fyrir sigur KR i gærkvöldi var leikur liösins ekkert sérstak- lega góöur en leikur þeirra litt reyndari, sérstaklega Páls Kol- beinssonarog Guðjóns Þorsteins- sonar kom mjög á óvart og þeir stóöu svo sannarlega fyrir sinu. Stewart Johnson var stigahæstur i liöi KR skoraöi 30 stig en skot- nýting hans var ekki til aö hrópa húrra fyrir. Hann skaut 37 skot- um i leiknum og hitti aöeins úr 12 sem gera 32%, skoraöi 6 stig úr vitum. Garöar Jóhannesson kom næstur meö 11 stig. Hjá Njarövik var Danny Shouse aö venju stigahæstur, skoraöi 30 stig, hitti úr 13skotum af 28, 44%. Næstur kom Valur Ingi- mundarson meö 19 stig. I heild átti liöiö frekar dapran leik, sér- staklega i lokin er mörg ótlmabær skot fóru forgöröum. Þaö er þvi ljóst aö þaö veröa KR-ingar sem leika til úrslita I Bikarkeppninni gegn annaö hvort ■ „Undirbúningur okkar fyrir þcssa leiki verður ósköp venju- legur, við eigum að leika gegn Fram á laugardaginn og siðan gegn Val á miðvikudaginn i næstu viku og þessir leikir verða erfiðir”, sagði ólafur H. Jónsson þjálfari bikarmeistara Þróttar. Þróttur leikur gegn Italska félaginu Tacca i 8-liöa úrslitum Evrópukeppni bikarhafa og veröa báðir leikirnir hér á landi. Fyrri leikurinn verður annan sunnudag i Laugardalshöll og seinni leikur- inn á sama staö á mánudags- kvöldinu. „Við munum leggja mesta áherslu á fyrri leikinn gegn Itölunum og þann leik verðum við að vinna með helst góöum mun til að eiga möguleika á að komast áfram I undanúrslit. Gengi okkar Keflvíkingar mæta Haukum ■ Einn leikur fer fram i 1. deild Islandsmótsins i körfuknattleik i kvöld og leika þá Keflavik og Haukar i iþróttahúsinu i Keflavik og hefst leikurinn kl. 20. Keflavik hefur þegar tryggt sér tslandsmeistaratitilinn en upp- haflega átti þessi leikur aö fara fram i Hafnarfirði. Keflvikingar óskuðu eftir þvi við Haukana aö fá þennan leik færöan þar sem til stendur að afhenda þeim Islands- meistarabikarinn að leik loknum. röp-. i þessum leikjum veltur mikiö á leikjunum gegn Fram og Val, hvernig okkur tekst upp i þeim leikjum og hvort við náum upp stemmningu fyrir þessa Evrópu- leiki. Við höfum litlar upplýsing- ar um þetta italska félag, nema þær upplýsingar sem við höfum fengiö frá þeim. Meðliöinu leikur einn Júgóslavneskur leikmaöur og 5-7 leikmenn liðsins eru fasta menn i Italska landsliöinu. Þetta félag mætti tyrknesku og Austur- riskum félögum I fyrri leikjunum i keppninni og sigraði i þeim báðum. Þeir léku báða leikina gegn Austurriska liöinu á Italiu, en þráttfyrir það var sigur þeirra naumur. Handknattleikurinn hér á landi hefur alltaf verið hærra skrifaður en i Austurriki og heimavöllur ætti að gefa okkur við venjulegar kringumstæður 2-4 mörk i plús. Þá hefur það einnig mikil áhrif á að fá sem flesta áhorfendur á leikina það hefur sýnt sig að þeir geta gert stóra hluti”. röp-. Fram eöa IBK. „Þaö skiptir ekki máli fyrir okkur hverjir mót- herjarnir veröa I úrslitalciknum. Viö erum ákveönir I aö sigra i keppninni hvaö sem þaö kostar”, sagöi Páil Kolbeinsson eftir leik- inn. Þá er einungis eftir aö geta dómaranna. Siguröar V. Hall- dórsson og Guöbrandur Sigurös- son dæmdu leikinn og stóöu sig frábærlega vel. Best dæmdi leikur sem undirritaöur hefur séö i vetur og er þaö synd mikil að Guöbrandur skuli ekki hafa séð sér fært að dæma meira I vetur. Ahorfendur voru um 300. SK/RÖP KR-ingar vinna bikarinn ■ „Viö töpuöum þessum leik á eigin klaufaskap. Viö reyndum ótimabær skot i lokin og eins léku KR-ingarnir vel lokakafla leiks- ins”, sagöi Hilmar Hafsteinsson þjálfari UMFN eftir leikinn gegn KR i gærkvöldi. „Ég hef trú á að spá min rætist. Ég spáöi KR sigri I Bikarkeppn- inni og geri þaö enn, Þeir eru meö þokkalega gott liö og ég hef ekki trú á aö hvorki Fram né IBK geti staðið i vegi fyrir þeim úr þessu”, sagði Hilmar. SK/RÖP ^Leggjum áherslu á fyrri leikirm” — segir Ólafur H. Jónsson þjálfari Þróttar en Þróttur leikur báða leikina gegn ítalska félaginu Tacca í Laugardalshöll um aðra helgi f 8-liða 1 úrslitum Evrópukeppni Bikarhafa • Góð afmælisgjöf til IR sem varð 75 ára í gærkvöldi IR komið íl. deild ■ 1R tryggöi sér i gærkvöldi rétt til aö leika I 1. deild i hand- knattleik næsta keppnistimabil er þeir sigruöu Hauka 18-15 i Laugardalshöll. 1R hefur nú hlotiö 18 stig og á eftir aö leika einn leik og næst koma Stjarnan meö 15 stig Þór Vestmannaeyjum meö 13 en þau eiga eftir aö leika þrjá leiki. Meö sigri i gærkvöldi heföu Haukar átt nokkra möguleika á sæti 11. deild en Haukar hafa 12 stig. Það var þvi fyrirfram búist við baráttuleik en sú varö ekki raunin, leikurinn var lélegur af beggja hálfu, IR-ingar þó snökktum skárri aöilinn. IR-ingar voru lengi aö koma sér af staö I leiknum og þegar nokkrar minútur voru liönar af leiknum var staöan oröin 1-3 fyrir Hauka. Ólafur Guöjónsson mark- vöröur Hauka varöi tvö viti með stuttu millibili. 1R náöi sér þó á stri, og þegar 11 min. voru liðn- ar af leiknum höföu þeir náö aö jafna 3-3. 1R komst siöan I fyrsta skipti yfir 5?4 og eftir þaö höföu þeir ávallt forystu i leikn- um. Varnarleikur Haukanna var frekar gloppóttur og 1R skoraöi fjögur siöustu mörkin I fyrri hálfleik og staöan 11-5. Haukarnir komu friskir til leiks i seinni hálfleik og náöu aö skora þrjú mörk án þess aö IR tækist aö skora og minnka mun- inn I 11-8. En friskleiki Hauk- anna stóö ekki lengi yfir þeir skoruöu ekki nema fjögur mörk þaö sem eftir var hálfleiksins. Sóknarleikur þeirra var mjög einhæfur, 1R lék allan leikinn 6-0 vörn en þrátt fyrir þaö áttu stór- skyttur Hauka ekki góöan dag, varla aö þeir lyftu sér upp. Guömundur Þóröarson var besti maður IR-liösins I gær- kvöldi en margt þarf aö lagfæra hjá liöinu ef þeir ætla sér aö halda sér I 1. deild. Jens varði vel I fyrri hálfleik en mun minna I þeim siðari. Haukarnir hafa ekkert erindi i 1. deild ef þeir sýna slika leiki eins og i gærkvöldi. Ef ekki heföi komið til góö markvarsla Ólafs þá hefði sigur IR oröiö enn stærri. Markhæstir hjá IR voru Guö- mundur 8 (2), Björn 3,. Hjá Haukum voru þeir Guðmundur Haraldsson 6, og Sigurgeir 5 (2) markhæstir. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.