Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 4
Rennibekkir til sölu. Nokkrir sjálfvirkir járnrenni- bekkir fyrir framleiðslu. Gott verð. Málmiðjan Smiðjuvegi 66, Kóp. Simi 91-76600 Frá Sjálfsbjörg i Reykjavik og nágrenni Leikritið Uppgjörið verður sýnt i félags- heimilinu að Hátúni 12 laugardaginn 13. mars kl. 16. Umræður og myndasýning á eftir Bingó Kirkjufélag Digranessóknar heldur bingó 1 Hamraborg 1 þriðju hæð (Sal Sjálf- stæðisflokksins) laugardaginn 13. mars kl. 2 e.h. Margir góðir vinningar. — Mætum öll og freistum gæfunnar um leið og við styrkj- um gott málefni. Fjáröflunarnefndin. SAM VININ UTRYOGINGAR Ármúla 3 - Reykjavik -'Simi 38500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa i sjóflutningi og umferðar- óhöppum. Opel Rekord árg. ’82 Skemmd i fl. m/skipi Opel Rekord árg. ’82. Skemmd i fl. m/skipi Opel Rekord árg. ’82. Skemmd i fl. m/skipi Opel Kadettárg. ’82. Skemmd i fl. m/skipi B.M.W. árg. ’82. Skemmd eftir árekstur Fiat 132 GLS árg. ’73. Skemmd eftir árekstur og fl. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, mánudaginn 15/3 ’82 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17 þriðjudaginn 16/3 ’82. Strásykur Egils djús 1,81 Winner rauðkái610 gr Sólgrjón 2 kg Corn flakes 500 gr Libbys tómatsósa 567 gr Hersey’s kókómalt 2 Ibs Majones 600 gr Libbys perurl/ld Libbys bl. ávextir 1/1 d Matarkex Frón Mjólkurkex Frón Vex þvottalögur 21 Vexþvottaduft3kg Leni eldhúsrúllur 2 i pk. Leni WC pappir 12 st. leyft okkar verð verð 16.20 12.00 29.40 27.25 16.60 15.10 .35.75 33.00 .21.65 20.10 .14.35 13.20 .41.80 39.20 19.75 18.30 24.00 22.30 29.60 27.45 13.20 12.20 13.05 12.10 22.65 19.85 56.15 45.55 16.15 14.05 55.60 50.10 KRON Fellagörðum Miklar breytingar á starfsstéttaskiptingu á höfuðborgarsvæðinu: MEIRfl EN ÞRIÐJUNGUR KARLMANNA ERU OPIN- BERIR STARFSMENN ■ Veruleg breyting hefur orðið á atvinnu manna á höfuðborgar- svæðinu á árunum 1964-1979 sam- kvæmt starfsstéttaskiptingu fjöl- skyldufeðra i sambandi við nýju neyslukönnunina. Meira en þriðjungur karlanna á höfuð- borgarsvæðinu eða 34% voru opinberir starfsmenn, en 30% árið 1964. Næst stærsti hópurinn er verslunar- og skrifstofufólk hjá einkaaðilum nú 23,3% en var 18% 1964. Verkamönnum hefur á hinn bóginn fækkað m jög. Þeir voru 26 af hverju hundraði en nú aðeins rúmlega 19. Svipað er að segja hvað varðar iðnaðarmenn sem áður voru 23 af hundraði en nú 18. Sjómenn eru nú rúmlega 5% en voru áður 3%. Samkvæmt könnuninni reynd- ust 81 af hundraði húsmæðranna á höfuðborgarsvæðinu hafa haft atvinnutekjur á árinu 1978 auk nokkurra er höfðu haft nokkur þúsund i tekjur. Flestar unnu konurnar við störf á sjúkrahús- um, barnaheimilum við kennslu, skrifstofu- og afgreiðslustörf og margar þeirra i hlutastörfum. Aðeins um 2 af hundraði kvenn- anna höfðu haft hærri tekjur en menn þeirra, enda reyndust' launatekjur heimilisfeðranna um 2,6 sinnum hærri en kvenna þeirra að meðaltali. Við skiptingu fjölskyldnanna i 5 tekjubil hlaupandi á 1 milljón gkr. frá 2 millj. til 7 millj. kr. og þar yfir reyndist hann skiptast nokk- uð jafnt. Færðar til launastigs 1. sept. 1981 væru meðaltekjur i tekjulægsta hópnum um 116 þús. n.kr., meðaltekjurnar um 205 þús. og um 300 þús. kr. að jafnaði i ■ Litill þætti islenskum togara- mönnum sá þorskveiðikvóti sem norskir stéttarbræður þeirra verða að sætta sig við samkvæmt þvi er fram kemur i nýjasta tölu- bl. Ægis. Norðmenn hafa leyft veiðar á 197.000 tonnum af þorski á þessu ári fyrir norðan Sad (30 sjómilum fyrir sunnan Alasund) en nær öll fiskimið togaranna eru sögð á þvi svæði. Af þessum afla féer togara- flotinn að veiða 60.000 tonn sem aftur skiptist á milli hinna ýmsu togara þannig að 40.123 tonn eru fyrir togara sem veiða i is, 6.409 fyrir þá sem veiða i salt og 9.963 handa verksmiðjutogurum. tekjuhæsta hópnum Meðaltekjur landsbyggðafólksins i könnuninni reyndust i heild um 3% hærri. Litið á einstaka staði voru meðal- tekjur fjölskyldna i Neskaupstað, ísafirði og Vestmannaeyjum hærri en á höfuðborgarsvæðinu en lægri á Akureyri og Hvolsvelli. —HEI Þetta þýðir að hver verk- smiðjutogari fær i sinn hlut 906 tonn af þorski og hver þeirra sem veiðir i salt 712 tonn. Ekki hafði tekist að skipta aflanum endan- lega til þeirra togara sem veiða i is. Akveðið var að togararnir veiddu minnst 20% af afla sinum eftir 1. september. Bátaflotanum verða bannaðar þorskveiðar i 13 vikur á árinu en ýsuveiðar verða ótakmarkaðar svo og rækju- veiðar á Barentshafi nema fram komi nýjar upplýsingar er færi haldgóð rök að þvi að kvóta sé þörf. —HEI Lrtill kvóti hjá Nordmönnum STORMARKAÐSVERÐ leyft okkar verð verð Bragakaffi 1 kg 51.60 47.00 Robin Hood hveiti 10 lbs 41.10 28.80 Strásykur 2 kg 16.20 12.00 Rauðkál 16.50 14.95 Cheerios 198 gr 15.60 14.25 Coco puffs 340 gr 30.65 27.50 Libbys tómatsósa 567 gr 14.35 12.95 Coop gr. baunir 1 /1 d 15.60 10.95 Gunnars majones 11 32.00 28.95 Kokteilávextir 1/1 d 25.45 21.95 Perur 1/1 d 21.80 18.50 Ferskjur 1/1 d 22.30 18.80 Corn flakes 227 gr 14.50 9.30 Kjötskrokkar 1/1 og 1/2, gamla verðið 44.95 40.80 . Smjör 1/2 kg gamla verðið 32.45 28.25 Opið til kl. 22 föstudaga og hádegis laugardaga STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.