Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 1
Heimsókn til Öryrkjabandalagsins, bls. 10-11
TRAUST OG
FJÖLBREYTT
FRÉTT ABLAÐI
Helgin 13.-14. mars 1982
58. tbl. — 66. árg.
Erlent
yfirlit:
Geimfari
forseti
— bls. 5
mynstur
— bls. 18
þjófur
bls. 2
Hnffa-
skerpir
Tillaga um staðsetningu steinullarverksmiðju
væntanleg f næstu viku:
LIKUR A AÐ SAUÐAR-
KROKUR VERÐI VALINN
■ Þeirri hugmynd að staðsetja
steinullarverksmiðjuna á Sauð-
árkróki vex nUfylgi innan ri'kis-
stjórnarinnar, en búist er við
þvi að Hjörleifur Guttormsson,
iðnaðarráðherra muni leggja
fram tillögu sina i ríkisstjóm-
inni i næstu viku.
Ráðherrarnir Ragnar Am-
alds og Pálmi Jónsson, hafa
knúið það fast innan stjórnar-
innar að verksmiðjan yrði reist
fyrir norðan, og talið er aö
nokkrir aðrir ráðherrar styðji
þá hugmynd einnig. Afstaða
Eggerts Haukdal, þingmanns er
hins vegar ljós — hann vill fá
verksmiðjuna reista i Þorláks-
höfn, og er ekki vitað hversu
þungt þrýstingur hans á ráð-
herra sjálfstæðismanna innan
rikisstjórnarinnar vegur.
„Eins og i fleiri stórmálum,
vilja menn leita samkomu-
lags,” sagði Hjörleifur
Guttormsson, iðnaðarráöherra,
i viðtali við Timann i gær þegar
hann var að þvi spurður hvað
stæði i vegi fyrir þvi aö ákvörð-
un um staðarval væri tekin. Að-
spurður um ágreining innan
rikisst jórnarinnar varðandi
staðarvalið sagöi iönaðarráð-
herra: „Það hefur vart dulist
nokkrum, að i þessu máli hafa
tvær fylkingar tekist á. Við i
iðnaðarráðuneytinu höfum ver-
ið að leita að efnislegum atrið-
um tíl þess að skera úr, en málið
er pólitísks eðlis, og þvi rétt að
hafa um það samráð.” sagði
ráðherrann jafnframt að
ákvörðunar væri að vænta innan
tiðar.
„Afstaða okkar framsóknar-
manna er ljós varðandi stein-
ullarmálið, en ég hef ekki viljað
greina frá henni, fyrr en
iðnaðarráðherra hefur lagt
fram tillögu sina um staðarval
verksmiðjunnar. Ég mun
greina frá afstöðu okkar á rilcis-
stjórnarfundi, þegar iönaðar-
ráðherra leggur fram sina til-
lögu,” sagði Steingrimur Her-
mannsson, formaður Fram-
sóknarflokksins, i viötali við
Timann i gær þegar hann var
spurður um afstöðu Fram-
sóknarflokksins til staöarvals,
fyrir steinullarverksmiöju.
— AB
■ Bifreið konunnar var afar illa ieikin eftir slysið, enda áreksturinn geysilega harður. A innfelldu myndinni er jeppinn sem ók inn i hlið
Volvo bifreiðarinnar. (Ljósmynd Sverrir).
í BÍLSLYSI
KONA
■ Þrjátiu og sjö ára gömul
kona og þriggja barna móöir
beið bana i umferðarslysi á
gatnamótum vegarins upp að
Vifiisstöðum og Hafnarfjarðar-
vegarum hádegisbil i gær. Var
konan aö beygja i átt til Hafnar-
LÉST
fjarðar, þegar jeppabifreið kom
sunnan að á leiö til Reykjavik-
ur, sem ók inn i hlið bifreiðar
hennar.
I bifreiöinni með konunni var
15 ára gamall sonur hennar og
munu meiðsli hans ekki hafa
verið talin hættuleg við fyrstu
rannsókn. 1 bilnum sem kom frá
Hafnarfiröi voru hjón með tvö
ung börn sin og var konan og
annað barniö flutt á slysadeild.
Viö þessi gatnamót er nýlega
búið aö setja upp umferðarljós
og er ekki vfst um stöðu ljós-
anna þegar slysið varö. Auglýs-
ir lögreglan i Hafnarfiröi eftir
sjónarvottum að þessu hörmu-
lega slysi.
—AM