Tíminn - 13.03.1982, Side 19

Tíminn - 13.03.1982, Side 19
MÖNTFNEGRO Giselle 2. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt Græn aögangskort gilda 3. sýning þriöjudag kl. 20. Uppselt Hauö aögangskort gilda 4. sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt 5. sýning föstudag kl. 20 . '.'u. Alistair McLean. Nú eru siöustu tækifæri til aö sjá þessa mynd áö- ur en hún veröur endursend úr landi. Endursýnd kl. 3. Sunnudagur ALÞYÐU- LEIKHÚSIO . í Hafnarhíói / No one comes close to JAMES BOND CX)7r" kvikmyndahornið ■ Drottningin (Monica Vitti) og Sebastian (Franco Branciar- oli). Antonioni í litbrigðaleik THE OBERWALD MYSTERY. Sýningarstaður: Tjarnarbió (Fjalakötturinn). Leikstjóri: Michaelangelo Antonioni, sem gerði handrit ásamt Tonio Guerra eftir leikriti Jean Cocteau „örninn hefur tvö höfuð”. Aðalhlutverk: Monica Vitti (drottningin), Franco Branciaroli (Sebastian), Paolo Bonacelli (Foehn greifi). Myndataka: Luciano Tovoli. Framleiðandi: Sergio Benvenuti, Alessandro von Norman og Giancorko Benadoni fyrir italska sjónvarpið, 1980. ■ Italski kvikmyndagerðar- maðurinn Antonioni er viður- kenndur sem einn af meist- urum kvikmyndagerðarinnar, þótt siðustu myndir hans hafi ekki hlotið mikla hylli al- mennra biógesta. Hann sló fyrst i gegn með L’Avventura árið 1960. bar fór Monica Vitti með aðalhlutverkið eins og i „The Oberwald Mystery”, sem reyndar er fyrsta mynd þessa italska meistara siðan 1975. I „Oberwald leyndardómn- um”, eins og kannski væri hægt að nefna þessa mynd á islensku, segir Antonioni at- hyglisverða sögu með nokkuð sérstæðum hætti. Hann hefur sem sagt tekið alla myndina upp á myndsegulband, og meðal annars notað mögu- leika videósins til þess að leika sér með iiti ótæpilega, en siðan hefur myndin verið færð af myndsegulbandi yíir á filmu. Hann leikur sér upp og niður tilfinningastiga litrófs- ins með þvi að breyta lit hluta i samræmi við innstu tilfinn- ingar sögupersónanna. Sumir hafa gagnrýnt það, að Antonioni hagi sér hér eins og barn sem fengið hafi nýtt leik- fang, og vissulega verður að taka undir það, að þessar lita- breytingar eru ofnotaðar i myndinni. A hinn bóginn gefur hann ýmsum atriðum myndarinnar nýja vidd með þessum hætti. Meginatriðið er auðvitað með þessa nýju möguleika, sem tæknifram- farirnar gefa, að þeir séu ekki ofnotaðir, þvi þá missa þeir marks. Myndin segir annars frá ónefndu riki, þar sem drottn- ing landsins hefur verið i sorgarklæðum i 10 ár — eða allt siðan á brúðkaupsdaginn, að eiginmaður hennar, konungurinn, var myrtur. Hún hefur flakkað á miili kastala i rikinu en tengdamóðir hennar og hinn skuggalegi Foehn greifi, sem er innanrikisráð- herra og æðsti yfirmaður lög- reglunnar i landinu, i raun og veru farið með stjórnartaum- ana. bað er stormakvöld þegar drottningin fer til Oberwald- kastalans, þarsem hún hyggst snæða kvöldverð fyrir framan stóra mynd af manni sinum i minningu þess að 10 ár eru liðin frá brúðkaupinu. Sama kvöld kemst ungt skáld og stjórnleysingi, Sebastian, inn i kastalann þeirra erinda að ráða hana af dögum, en hann særist á leiðinni og fellur i öngvit i ibúð drottningar. Hún litur á Sebastian, sem er lif- andi eftirmynd konungsins látna, sem sendiboða örlag- anna, sem sé kominn til þess að binda enda á lif hennar. Hún felur þvi Sebastian fyrir Foehn og hótar að hann drepi sig. En kynni drottningar og Se- bastian hafa önnur áhrif en hún ætlaðist til. bau verða ást fangin og Sebastian hvetur hana til að hætta sorgargöngu sinni og taka aítur við stjórnartaumum i landinu, og fellst hún á það. Ein áhrifa- mesta sena myndarinnar, þar sem litabreytingarnar njóta sin til fulls, er einmitt eftir þessa ákvörðun drottningar, er hún þeysir á hvitum hesti eftir engjum og gegnum skóg, og allt, landið, himinninn og hún sjálf, taka margvislegum litabreytingum. En það er ekki svo auðvelt fyrir drottninguna og Sebast- ian að breyta til i rikinu, þar sem lögreglustjórinn ræður rikjum, og fer svo að lokum, að þau deyja bæði i eins konar sjálfsmorðssáttmála, og teygja hendur sinar um leið hvort til annars, en ná ekki saman. bessi mynd er ein af f jórum, sem Fjalakötturinn hefur sýningar á i dag, laugardag. Sýningar Fjalakattarins eru i Tjarnarbió og standa fram á næstu helgi. — ESJ. Elias Snæland ' Jónsson skrifar GNBOGI o i<j ooo þjOdleikhusid 1-89-36 1-13-84 Hrægammarnir (Ravagers) Gosi i.dag kl. 14 sunnudag kl. 14 II in heimsfræga kvikmynd Stanlev Kubrick: Montenegro Clockwork Orange Amadeus kvöld kl. 20. Uppselt Sögur úr Vinarskógi 7. sýning miövikudag kl. LITLA SVIÐIO Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum meö úrvalsieikur- um. Ariö er 1991. Aöeins nokkrar hræöur hafa lifaö af kjarnorku- styrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, ofbeldi og dauöi. Leik- stjóri. Richard Compton. Aöalhlutverk: Richard Harris. ErnestBorgnine, Ann Turkel, Arl Kisuleikur sunnudag kl. Ifi Miöasala 13.15-20 Simi 1-1200. . ITAMLEY KUBRICK S Fjörug og djörf ný litmynd um eiginkonu sem fer heldur betur út á Hfiöjmeö Susan Anspach — Er- land .losephson. Leikstjóri: Dusan Makavejev en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþytá listahátiö fyrir nokkrum árum. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Höfum fengiö aftur þessa kynngi- mögnuöu og frægu stórmynd. Framleiöandi og leikstjóri snillingurinn Stanley Kubrick Aöalhlutverk: Malcolm McDow Carney. Engin sýning í dag og á sunnudag Ein frægasta kvikmynd allra tlma. tsl. texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15. Synd manudag kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Sikileyiarkrossinn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga, — kannske ekki James Bond, — en þó meö Roger Moore og Stacy Keach tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3,05,5.05, 7.05, 9.05, 11.05 lonabio 0*3-11-82 0*1-15-44 Á elleftu stundu i9P«iii»line\ Williim Aoeinsfyrirþinaugu (For youreyes only) Auragræðgi Holden Mewman lkikfkiaí; RHYKIAVÍKHR Joi i kvöld uppselt Miövikudag kl. 20 Rommy sunnudag uppselt föstudag kl. 20.30 siöasta sinn *r\ Salka Valka þriöjudag uppselt Hörkuspennandi ny bandarísk ævintýramynd gerö af sama framleiöanda og geröi Poseidon- slysiö og The Towering Inferno (Vítisloga) Irwin Allen. Meö aöalhlutverkin fara Paul New- man, Jaqueline Bisset og William llolden. tslenskur texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofvitmn fimmtudag kl. 20.30 siöasta sinn Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620 Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope stereo Revian skornir skammtar miönætursýning i Austurbæjar- biói i kvöld kl. 23.30. Fáar sýning- ar eftir. Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16-23.30. Simi 11384. Sprenghlægileg og fjörug ný Panavision litmynd meö tveimur frábærum nýjum skopleikurum: Richard Ng og Ricky Hui. Leik- stjóri: John Woo tslenskur texti. Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10-11,10 St|órnustriö I Sýnd kl. 2.30. Heimur i upplausn ISLENSKA ÓPERAN ASKOLABIO •ill ar ■2r 3-20-75 Loforðiö 2-21-40 Sigaunabaronmn Timaskekkja Ahrifa mikil og hörkuspennandi thriller um ástir afbrýöisemi og hatur. Aöalhlutverk: Art Garfunkel og Theresa Russell Sýnd kl. 5 og 9.15 Bönnuö innan 16 ára 28. synmg laugard. kl. 20.00 uppseit 29. sýning sunnud. kl. 20.00 uppselt. Miöasala kl. 16-20, simi 11475 ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. OtlKTl()«M-r...l)UI tlK-llCXI tillK' llKV ItK'Cl IX' WOtíI IMII klKM'\S'lK).SlK' ÍS. Sagan um Buddy Holly JULÍE CHRISTIE „ DORIS LESSING'S "MEMOIRS OFA SURVIVOR" Kópevogt- leikhústð GAMANLEIKRITIÐ „LEYNIMELUR 13“ Sýning laugardag kl. 20.30. Ath. Ahorfondaaal varöur lok- aö um laiö og sýning hafat. 1,7M MiK PmW ■ [PGHo- (iwqnm aj! m&M'i Mjög athyglisverö og vel gerö ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Doris Lessing.Meö aöalhlutverk- iö fer hin þekkta leikkona Julie Christie sem var hér fyrir nokkru. Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15. Ný bandarisk mynd gerö eftir metsölubókinni ,,The Promise”. Myndin segir frá ungri konu sem lendir i bilslysi og afskræmist i andliti. Viö þaö breytast fram- tiöardraumar hennar verulega. tsl. texti. Aöalhlutverk: Kathleen Quin- land, Stephen Collins og Beatrice Straíght. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II aftir Andréa Indriöaaon. Sýning aunnudag kl. 15.00 Þrjér aýningar aftir. Skemmtileg og vel gerö mynd um Rokkkonunginn Buddy Holly. 1 myndinni eru mörg vinsælustu lög hans flutt t.d. „Peggy Sue” „It’s so easy, „That will be the day” „Oh boy” Leikstjóri Steve Rash. Aöalhlutverk Gary Busey, Char- les Martin Smith. Sýnd kl. 7.15 Miöapantanir í aíma 41985 all- an aötarhringinn, an miöaaal- an ar opin kl. 17.—20.30 virka daga og aunnudaga kl. 13—15. Sími 41985 Til mots við Gullskipið Myndin sem byggö er eftir sögu 6ARÐA. LEIIHBSIÖ 2*46600 Sími 11475 Tarzan TheApi Barnasvnmg kl. 3 Sonur Hróa Hattar Mánudagur The/V^WAí AT Surmjólk meö sultu ævintýri i alvöru 22. sýning sunnudag kl. 15 Hvor meö sinu lagi Sýnd kl. 5 og 7. 7. symng fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30 Miöapantanir allan sól- arhringinn í aíma 46600. Miöasala í Tónabæ miövikudag fra kl. 17—19, fimmtudag frá kl. Timaskekk|a Svnd kl. 9. Elskaðu mig i isafiröi sunnudagskvöld Frumsyning a Don Kikoti eftir James Saunders byggt á meistaraverki Cervantes Inöing Karl Guöinundsson I.eikstjórn Pórhildur Porleifs- dóttir I.jós David Walters Tónlist Eggcrt Þorlclfsson 1. eikmynd og búningar Mcssiana Tómasdóttir Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 2. sýning föstudag kl. 20.30 MiAasala opin alla daga frá kl. 14.00 sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglcga. Sfmi: 16444. Hofum opnað myndbanda- leigu í anddyri biósins. Myndir i VHS Beta og V 2000 með og án texta. Opið frá kl. 14-20 daglega. BODEREH RICHRRD HflRRIS'HE Sími 35 9 35. Osóttar pantanir seldar viö inn- gangmn. Og eogu likara að þetta geti geoglö: Svo mikið er vist aö Tonabær ællaði olan að keyra al hlatrasköllum og lola- taki á fiumsynmgunnl Ur letkdómi Ólata Jónaaonar ( OV. Ný bandarisk kvikmynd meö þokkadisinni Bo Derekf aöalhlut- verkinu. Næst synd mánudag siöasta sinn. Laugardagur 13. mars 1982 l'lilÍVTTÍX'l'' og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ★ ★ The Oberwald Mystery 0 Hrægammarnir ★ Tarzan ★ Heimur I upplausn ★ ★ Aðeins fyrir þin augu ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær ■ * ★ * mjög g6A • * * göö ■ * sæmileg ■ O léleg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.