Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 15
Laugardagur 13. mars 1982 15 krossgátan myndasögur 3798. Lárétt 1) Kaupstaður. 6) Fiska. 7) Askja. 9) ílát. 11) Röð. 12) Eins. 13) Gróða. 15) Draup. 16) Borð- haldi. 18) Slæmt. Lóðrétt 1) Gamla. 2) Æð. 3) Bor. 4) Bit. 5) Söfnun. 8) Vonarbæn. 10) Kona. 14) Grænmeti. 15) 52. 17) Drykk- ur. Ráðning á gátu no. 37 97 Lárétt 1) Hundinn. 6) Ýrð. 7) Sór. 9) Nóa. 11) Al. 12) GG. 13) Val. 15) Ana. 16) ösp. 18) Kantata. Lóðrétt 1) Húsavik. 2) Nýr. 3) DR. 4) Iðn. 5) Niagara. 8) Óla. 10) Ógn. 14) Lön. 15) Apa. 17) ST. bridge 14 impa sveiflur voru aigengar i úrslitaleiknum i Reykjavikur- mótinu i sveitakeppni. í þessu spili var sveiflan til sveitar Karls Sigurhjartarsonar. Norður. S.G3 H.875 S/Allir Vestur T.106432 L. 952 Austur S. A109854 S.KD H.G H. 102 T.K9 T.DG875 L. KG85 L. A1076 Suður S.762 H AKD9643 T. A L. D3 t— Rettarhöldin ’Fyrir hvað? ? yHöfðinginn sker 1 opna salnum tók sagnir og úr- spil fljótt af. Karl opnaði á 4 hjörtum i suður og enginn hafði neitt að athuga við það. 4 hjörtu voru siðan 1 niður, augljóslega gott spil fyrir NS þvi AV áttu a.m.k. 4 spaða. Við hitt borðið sátu Jón Baldursson og Valur Sigurðsson úr sveit Sævars Þorbjörnssonar i NS og Guðmundur Pétursson og Höröur Blöndal i AV. Vestur Norður Austur Suður 4 L 4 S 5 H 5S dobl 4 laufin hjá Val lofuðu sterkri 4 hjarta opnun og dobl hans bað siðan um að norður spilaði ein- hverju öðru út en hjarta. Jón sá það á spilunum sinum að Valur væri liklega stuttur i tigli svo hann spilaði út litlum tigli. Valur fékk á ásinn og spilaði undan hjartaháspilunum i þeirri von að Jón ætti hjartagosann og gæti gefið honum tigulstungu til baka. Þetta er óneitanlega hugmynda- rik vörn en eins og spilin lágu átti vestur ekki i erfiðleikum með að fá 12 slagi og 1050 eftir þetta. með morgunkaffinu — Útvarp? Til hvers i ósköpunum ættum við að fá okkur útvarp...? — Ég gefst upp, — mér finnst ekk- ert gaman lengur i þessum skollaleik... skipi....?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.