Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 13. mars 1982 flokkstarf Framhaldssagan: Það er f jör á Fiskilæk Loftbelgu ri n n Siðastsagði frá þvi er lang- afi hans Jósafats Ara kom til þeirra á Fiskilæk. Honum hafði leiðst svo á elliheimilinu og langaöi að komast i sveit- ina sina aftur. Jósafat Ari bauð langafa að hafa her- bergið sitt með sér og pabbi Jósafat Óli fann gamlan legu- bekk niðri i kjallara og l'ór með hann upp i herbergið hans Jósafats Ara. Svo hringdi hann á ellíheimiliö og sagði frá þvi hvar Jósafat langafi væri niður kominn og að hann myndi dveljastisveitinniihálf an mánuð. Hann sagði Jósafat langafa ekki frá þvi af þvi að langaíi hafði sagt aö hann ætlaði að vera i sveitinni allt- af. Fyrstu nóttina sem langafi svaf hjá Jósafat Ara svaf Jósafat Ari litið þvi að langaíi hrautsvo mikið. En næstu nótt svaf hann betur og þá þriðju svaf hann alveg eins og venju- lega. Um morguninn fóru þeir saman Jósafat Ari og langafi upp íyrir bæ og fóru að smiða kofa. t>eir höfðu gamlar spýt- ur sem höfðu gengið af þegar Fiskilækur var byggður. Meðan þeir voru að smiða sagði Jósafat Ari langafa frá Hrossa hressa, en það var hestur eins konar sem hafði komið i eldflaug og lent á tún- inu fyrir utan gluggann hans Jósafats Ara. — Þig hefur dreymt þetta, Jósi minn sagði Jósaíat lang- afi. „Svona hestar eru ekki til”. En sem afi lauk orðinu heyrði Jósafat Ari einhvern hávaða fyrir ofan og leit upp. Þarna var þá Hrossi hressi kominn en nú var hann ekki i eldflaug heldur loftbelg sem sveif rétt fyrir ofan þá. „Hæ, hæ,” kallaði Hrossi og þaö skein i allar stóru tennurnar hans. „Ég er á leið á hesta- mótið á Sprengisandi, sé ykk- ur seinna”... Og Hrossi sveif áfram i loft- belgnum sinum. „Nei, nú er ég aldeilis hlessa”, sagði langafi. „Annað eins hef ég nú aldrei séð og er ég nú orðinn 80 ára”. „Já, Hrossi er vinur minn, þarna sérðu bara, hvort ég segi ekki satt". frh. Pappírs- mynstur Það er hægt að fá mörg falleg mynstur með þvi að klippa pappir. Pappirsörk er brotin saman eins og sést á myndinni og siðan er klippt hérog þar af pappirnum, fyrst af idiðunum, þar sem brotin eru. Þegar pappirsörkin er svo opnuð kemur mynstrið i ljós og þar kemur margt á óvart. Á þennan hátt er hægt að búa til hin fallegustu mynstur og með æfingunni er hægt að búa til fyrirfram ákveðin mynstur. En pappirs- örkin verður að vera ferning- ur. Bæði má nota venjulegan hvitan pappir eða svartan og silkipappir. Mynstrin er siðan fallegtað lima á pappir i öðrum lit eða jafnvel á gluggarúðu ef að vel hefur tekist til með mynstrin. MPPPiP Íii i m 'v' m i k ;4i v . . 11 Jii i # V * í i~- V -íi i Ö j.*í' rn # ’ ••• # • .A V*r • / -5-1 ' # a * ’ rr ) « T » 1 17" * A \ 1 r- V! « * r. Umsjón: Anna Kristín Brynjúlfsdóttir rithöfundur Grindavík Listi framsóknarfélags Grindavikur til prófkjörs sunnu- daginn 14. mars. er sem hér segir: Bjarni Andrésson Staðarhrauni 11 Guðmundur Karl Tómasson Efstahrauni 5 Gunnlaugur Hreinsson Selsvöllum 21, Gunnar Vilbergs- son Heiðarhrauni 10, Gylfi Hallórsson Borgarhrauni 14 Halldór Ingvarsson Ásabraut 2, Helga Jóhannsdóttir Suðurvör 4 Kristinn Gamaliasson Borgarhrauni 18 Kristján Finnbogason Staðarhrauni 9 Ragnheiður Bergmundsdóttir Mánasundi 4, Salbjörg Jónsdóttir Mána- gerði 5 og Þórarinn Guðlaugsson Staðarhrauni 21 Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnu- dag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstig 18. FUF Reykjavik. Bolvikingar Takið þátt i prófkjörinu um helgina 13.-14. mars Framsóknarfélag Bolungarvíkur Skagfirðingar — Sauðárkróksbúar Almennur stjórnmálafundur verður i framsóknarhúsinu Sauðárkróki laugardaginn 13. mars kl. 13.30. Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknarflokks- ins og alþingismennirnir Páll Pétursson, Stefán Guð- mundsson og Ingólfur Guðnason. Framsóknarfélag Skagafjarðar. Fundur verður i Fulltrúaráði framsóknar- félaganna i Reykjavik mánudaginn 15. mars 1982, að Hótel Heklu Rauðarárstig 18 og hefst hann kl. 20.30 Dagskrá: Lagður verður fram listi frambjóðenda vegna kosninga til borgarstjórnar Reykjavikur 1982. r Fulltrúaráðsskirteini eða nafnskirteini sýnist við inn- ganginn. Stjórnin Viðtalstimi borgarfulltrúa Páll R. Magnússon fulltrúi i stjórn Verkamannabústaða og atvinnumálanefnd Reykjavikur og Valdemar Kr. Jóns- son formaður veitustofnana verða til viðtals að Rauðarár- stig 18 laugardaginn 13. mars milli kl. 10 og 12. FuIRrúaráö Grindvikingar Sameiginlegt prófkjör allra flokka fer fram i Grindavlk sunnu- daginn 14. mars. Kosið verður i Félagsheimilinu Festi. Utankjörstaðakosning verður frá 10.-13. mars hjá kjörstjórn. Upplýsingar i sima 8211. Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 18. mars að Hótel Heklu Rauðarár- stig 18. Hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaða- hrepps heldur fundmánudaginn lS.marsn.k. kl. 20.30aðGoðatúni2 Fundarefni: Undirbúnir.gur að bæjarstjórnarkosningum. Bæjarmálin Stjórnin Umboðsmenn Tímans Norðurland Staður: Nafn og heimili: Slmi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut 10 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauðárkrókur: Guttormur Óskarsson, 95—5200 Skagfiröingabr. 25 95—5144 Siglufjöröur: Friöfinna Slmonardóttir, Aöalgötu 21 95—71208 Ólafsfjöröur: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8 96—62308 Dalvlk: Brynjar Friöleifsson, Asvegi 9 96—61214 Akureyri: Viöar Garöarsson, Kambageröi 2 96—24393 Húsavik: Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Arni Heiöar Gylfason, Sólvöllum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvcgi 1 96—81157 Kvikmyndir Sími 78900 Fram i sviðsljósið (Being There) r\ 4, Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn óskarsverðlaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11.30. LAUGARDAGUR Dauðaskipið (Deathship) Peir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir að vera dauöir. Frábær hrollvekja. Bönnuð börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 | SUNNUDAGVR Sportbillinn (StingrayL I Kappakstur, hraöi og spenna er i hámarki. Þetta er mynd fyrir þá I sem gaman hafa af bilamyndum. Aðalhlv. Chris Michum, Les I Lannom Isl. texti. I Bönnuö innan 14 ára | Sýnd kl. 3-5-7-9-11 A föstu Frábær mynd umkringd íjóman-" ] um af okkinu sem geisaöi um 1950. Pa ty grin og gleöi ásamt i öllum gö alu góöu rokklögunum. Bönnuö l irnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10-11.10 Islenskur texti. Halloween Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö bömum innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 Trukkastriðið (Breaker Breaker) fío. Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö I fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem 1 karate-meistarinn Chuck Norris ! leikur I. Aöalhlutv.: ChuckNorris, George Murdoch, Terry O’Connor. Bönnuö innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Ath. sæti ónúmeruö Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjama ungl- inganna I dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd i mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.