Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. mars 1982 17 '■ .<• -'yirffbrzl -■ fundahöld Frá Fuglaverndarfélagi íslands ■ Næsti fræ&slufundur Fugla- verndarfélags lslands, veröur i Norræna húsinu þriöjudaginn 16. mars kl. 8.30. Dr. Ævar Petersen forstöðu- maður Náttúrufræöistofnunar flytur fyrirlestur með litskyggn- um: Fuglalif i Grimsey. Kaffistofan opin i hléinu. öllum heimill aðgangur. Ur felum á vinnustað ■ „Að koma úr felum á vinnu- stað” nefnist umræðudagskrá á opnum fundi Samtakanna ’78, fé- lags lesbia og homma á Islandi, sem verður haldinn i Leifsbúð á Hótel Loftleiðum á sunnudag 14. mars klukkan 16. Kvenfélagið Seltjörn heldur fund þriðjudaginn 16. mars kl. 20:30 i félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi. Sýnikennsla i sokka- blómagerð. Stjórnin. ýmislegt Háskólafyrirlestur um skoskar bókmenntir ■ William R. McQuillan, sendi- herra Breta á Islandi, flytur opin- andlát ■ Guðjón Einarsson, Eskifirði, verður jarðsettur frá Eski- fjarðarkirkju laugardaginn 13. mars nk. kl. 14.00. ■ ólafur A. Siggeirsson, Sól- heimum 35 andaðist i Land- spitalanum 1. mars sl. Útförin hefur farið fram. ■ Oddný Magnúsdóttir, Stigprýði, Eyrarbakka, verður jarðsungin laugardaginn 13. mars kl. 4 e.h.. ■ Pétur Hermannsson, Smára- túni 46, Keflavik, sem lést þann 17. febr. af slysförum, verður jarðsunginn frá Keflavikurkirkju laugard. 13. mars kl. 2 e.h.. beran fyrirlestur i boði heim- spekideildar Háskóla Islands mánudaginn 15. mars 1982 kl. 17.15 i stofu 422 i Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist ,,An Introduction to Scottish Litera- ture” og fjallar um skoskar bók- menntir frá miööldum til okkar daga með hliðsjón af sögu Skot- lands og þróun tungunnar. William R. McQuillan lauk B.A.-prófi frá Edinborgarháskóla i enskri tungu og bókmenntum, með sérstakri áherslu á skoskar bókmenntir. Hann var siðan við Yale-háskóla, þar sem hann lauk M.A.-prófi, en meistaraprófsrit- gerð hans fjallaöi um Skotann James Boswell er reit ævisögu Samuels Johnsons. Eftir að William R. McQuillan gekk i bresku utanrikisþjónust- una hefur hann gegnt störfum fyrir land sitt i Zambiu, Chile og Guatemala, en hann var skipaður sendiherra á Islandi á siðastliönu ári. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. öllum er heimill aðgangur. Kvenfélag óháða- safnaðarins: ■ Aðalfundur félagsins verður eftir messu n.k. sunnudag kl. 3. Venjuleg aöalfundarstörf, skýrt verður frá heimsókn kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju fimmtudag- inn 18. mars. gengi íslensku krónunnar Gengissskráning nr. 42 — 12. mars 01 — Bandarikjadollar........... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadollar.............. 04 — Ilönsk króna............... 05 — Norsk króna................ 06 — Sænsk króna................ 07 — Kinnsktmark ............... 08 — Franskur franki............ 09— Belgiskur franki............ 10 — Svissneskur franki........ 11 — Hollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — itölsklira ............... 14 — Austurriskur sch.......... 15— Portúg. Escudo............. 16 — Spánsku pescti............ 17 — Japanskt yen.............. 18 — irskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9.957 9.985 17.947 17.998 8.209 8.232 1.2475 1.2511 1.6584 1.6631 1.7120 1.7168 2.1845 2.1907 1.6348 1.6394 0.2262 0.2269 5.3127 5.3276 3.8231 3.8339 4.1893 4.2011 0.00776 0.00778 0.5868 0.5984 0.1424 0.1420 0.0952 0.0955 0.04157 0.04169 14.779 14.820 11.2024 22.2340 mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á iaugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i maí, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn vnum. ■ SóLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19 Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTAOASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið .mánud.-föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. ki. 13 16 BoKABlLAR — Ðækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjördur, sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jördur simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanaw FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: SundhöJlia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennafimar i Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 ogkl.1715 19.15 á Iaugardögum9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i AAosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 -— 11.30 - 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 I april og oktober verða kvöldferðir á sunnudogum.— l mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k1.20,30 og frá Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. útvarp sjónvarp ú£varp Laugardagur 13. inars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. bulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigriður Jóns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.50 Leikfimi 9.00 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiða” Kari Borg Mansaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gisli Halldórs- son. Leikendur i 2. þætti: Ragnheiður Steindórsdóttir, Laufey Eiriksdóttir, Guð- björg Lorbjarnardóttir, Guðmundur Pálsson, Berg- ljót Stefánsdóttir, Karl Sigurðsson, Halldór Gisla- son, Jón Aðils og Jónina M. ólafsdóttir (Áður á dagskrá 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Kréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll borsteinsson. 15.40 íslenskt inál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Bókahornið Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir „Shakespeare” nokkrir tólf ára krakkar leika stuttan þátt eftir jafnaldra sinn, Kristin Pétursson. Talað er viö nokkra aðstandendur skólablaðs Melaskólans og flutt efni úr blaðinu. 17.00 Slðdegistónleikar. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.35 „Á botninum i þrjátlu ár Finnbogi Hermannsson ræöir við Guðmund Marsel- liusson kafara á Isafirði. 20.05 Tónlist fyrir strengja- hljóðfæri 20.30 Nóvember '2lSjötti þátt- ur Péturs Péturssonar: „Opnið i kóngsins nafni!” — Jóhann skipherra kveður dyra. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Jóhann Helgason syngur eigin lög meö hljómsveit 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (30). 22.40 Kranklin D. Roosevell Gylfi Gröndal les úr bók sinni (5). 23.05 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Laugardagur 13. mars 14.55 tþróttir Bein útsending Sýndur veröur úrslitaleikur i ensku deildarbikarkeppn- inni milli Liverpool og Tott- enham Hotspur, sem fram fer á Wembley leikvangin- um i Lundúnum. 16.45 tþróttirUmsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Sextándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur um far- andriddarann Don Quijote. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 49. þáttur. Banda- ri'skur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Þar sem liljurnar blómstra (Where the Lilies Bloom) Bandarlsk blómyrid frá árinu 1974. Leikstjdri: William A. Graham. Aöal- hlutverk: Julie Gholson, Jan Smithers, Harry Dean Stanton. Myndin segir frá fjórum börnum, sem eiga enga foreldra eftir aö pabbi þeirra deyr. Þau halda and- láti hans leyndu til þess aö koma I veg fyrir, að þau verði skilin að og send á stofnanir. Þýöandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 22.40 Svefninn langi. Endur- sýning (The Big Sleep) Bandarlsk biómynd frá ár- inu 1946, byggð á skáldsögu eftir Raymond Chandler Leikstjóri: Howard Hawks. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart, Laureen Bacall og Martha Vickers. Leynilög- reglumaöur er kvaddur á fund aldraðs hershöfðingja, sem á tvær uppkomnar dæt- ur. Hann hefur þungar áhyggjur af framferði þeirra, þvi önnur er haldin ákafri vergirni, en hin af spilafikn. Nú hefur hegðan annarrar valdið þvf, að gamli maöurinn er beittur fjárkúgun. Einnig kemur i ljds, að náinn vinur fjöl- skyldunnar hefur horfiö. Leynilögreglumaðurinn flækist óafvitandi inn i mál fjölskyldunnar og brátt dregur til tiðinda. Þýðandi: Jón Skaftason. Mynd þessi var áöur sýnd I Sjónvarpinu 30. september 1972. 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur 14. mars 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Nftj- andi þáttur. Siðari hluti. Barda gam aðurinn Þýð- andi: öskar Ingimarsson. 17.00 óeirðir Sjötti og siðasti þáttur. Tvisýna Á Norður- Irlandi skiptu kaþólikkarog mótmælendur meö sér völd- um en Lýöveldisherinn stóð fyrir hermdarverkum, og mótmælendur risu gegn sameiginlegri stjórn. Há- marki náöu mótmælaöldur mótmælenda i allsherjar- verkfallinu áriö 1974. Þýð- andi: Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Júllus- son. 18.00 Stundin okkar 18.50 Listhlaup á skautum Myndir frá Evrópumeist- aramótinu i Skautalþrótt- um. 19.45 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson 20.45 „Svo endar hversitt ævi- Svall” Dagskrá um sænska skáldiö Carl Michael Bell- man og kynni Islendinga af honum. Dr. Sigurður Þórar- insson flytur inngang um skáldið og yrkisefni þess. Vi'snasöngvarar og spil- menn flytja nokkra söngva Bellmans, sem þýddir hafa veriö á islensku af Kristjáni Fjallaskáldi, Hannesi Haf- stein, Jóni Helgasyni, Sig- urði Þórarinssyni og Ama Sigurjónssyni. Söngmenn eru: Arni Björnsson, Gisli Helgason, Gunnar Gutt- ormsson, Heimir Pálsson og Hjalti Jón Sveinsson. Spil- menn eru: Geröur Gunnars- dóttir, Pétur Jónasson og örnólfur Kristjánsson. Kynnir: Arni Björnsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.05 Fortunata og Jacinta Attundi þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur. . Þýöandi: Sonja Diego. 21.55 Goidie Hawn Viötals- þáttur frá sænska sjónvarp- inu við bandarísku leikkon- una Goldie Hawn, sem leik- iö hefur f fjölmörgum kvik- myndum, m.a. „Private Benjamin”, sem sýnd hefur veriö I Reykjavik að undan- förnu. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.