Tíminn - 14.03.1982, Blaðsíða 27

Tíminn - 14.03.1982, Blaðsíða 27
Sunnudagur 14. mars 1982 27 messur | Kirkjudagur Ásprestakall Veröur sunnudaginn 14. marsog hefst kl. 2 með hugvekju séra Árna Bergs Sigurbjörnssonar. Góð skemmti- atriði. Frábærar veitingar. Safnaðarfélagið. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 13:30-16. Filadelfiukirkjan Sunnudagaskóli kl. 10:30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Óskar Gislason. Einar J. Gisla- son. Kirkja Óháðasafnaðarins Messa kl. 2 séra Árelius Nielsson messar. Aðalfundur kvenfélags safnaðarins að lokinni messu. Safnaðarstjórn. Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastdæmi sunnudaginn 14. mars 1982. Árbæjarprestakall Barnasamkoma i Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i Safnaðar- heimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall Kirkjudagur Ásprestakalls. Helgistund að Norðurbrún 1, kl. 2. Veislukaffi og fjölbreytt dagskrá aö henni lokinni. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14 i Breiðholtsskóla. Gideonfélag- ar taka þátt i guðsþjónustunni og kynna starfsemi sina. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Æskulýðsfundur mánudag kl. 20.30. Bræðrafélags- fundur mánudag kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra miðviku- dag. Sr. Ólafur Skúlason, dóm- prófastur. Digranesprestakall Barnasamkoma i Safnaðar- heimilinuvið Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl . 2. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Föstu- messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Litanian sungin. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Foreldrar lesa bæn og texta. Dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. EUiheimilið Grund Messa kl. 10 f.h. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. Feila- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnaguðsþjón- usta i Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjón- usta i Safnaðarheimilinu að Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Samkoma i Safnaðarheimilinu kl. 20.30 n.k. þriðjudagskvöld. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Kirkjukaffi. Aldraðir sérstaklega boðnir velkomnir. Organleikari Arni Arinbjarnar- son. Mánudagur 15. mars kl. 20.30 fræðslukvöld „Þættir um islensku þjóðkirkjuna.” Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Karl Sigurbjörns- son. Messa kl. 14 fyrir heyrnar- skerta og aðstandendur þeirra. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudagur 16. mars. kl. 10.30 fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 17. mars kl. 20.30 föstumessa. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir alla virka daga föstunnar kl. 18.15 nema miðvikudaga og laugar- daga. Landsspitalinn Messa kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11 (ath. breyttan tima) Sr. Tómas Sveinsson. Lesmessa kl. 17. Sr. Arngrimur Jónsson. Föstumessa fimmtudag 18. mars kl. 20.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11. Söng- ur, sögur, myndir. Sögumaður Sigurður Sigurgeirsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Prestur Sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson, organ- leikari Jón Stefánsson og lista- mennirnir Kamilla Söderberg, Snorri Snorrason og ólöf Sesselja óskarsdóttir flytja tónlist. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Gideonfélagar koma i heim- sókn og kynna félag sitt. Þriðju- dagur 16. mars, bænaguðsþjón- usta á föstu kl. 18. Æskulýðsfund- ur kl. 20.30. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardagur 13. mars: Sam- verustund aldraðra kl. 15, bingó. Sunnudagur 14. mars: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Þriðjudagur 16. mars: Æskulýðs- fundur kl. 20. Bibliulestur kl. 20.30. Miðvikudagur 17. mars: Fyrir- bænamessa kl. 18.15, beðið fyrir sjúkum. Fimmtudagur 18. mars: Föstu- guðsþjónusta kl. 20. Sýndar verða litskyggnur og kvikmynd frá samyrkjubúi i Israel. Kaffi- veitingar. Sr. Frank M. Halldórs- son. Seljasókn Barnaguðsþjónusta öldusels- skóla kl. 10.30. Barnaguðsþjón- usta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Guðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 14. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 árdegis i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Frikirkjan i Reykjavík Messa kl. 2. Organleikari Sigurð- ur Isólfsson, prestur Kristján Róbertsson. Miðvikudagur 17. mars: Föstumessa kl. 20.30. Safnaðarprestur. Fríkirkjan i Hafnarfirði Barnastarfið kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 14. Fjölskylduguðsþjón- usta. Aðalsafnaðarfundur að lok- inni guðsþjónustu. Samvera fermingarbarna laugardaginn 13. mars kl. 13 i Viðistaðaskóla. Safnaðarstjórnin. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. 100 ára ártið Þorleifs Kolbeinssonar á Stóru-Háeyri. Séra Kolbeinn Þorleifsson mess- ar og aðrir afkomendur Þorleifs taka þátt i messunni. Sóknar- prestur. Stokkseyrarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Kynningarfundur um málefni Fjölbrautarskólans i Breið- holti verður haidinn þriðjudaginn 16. mars kl. 20.30 i húsakynnum skólans við Austur- berg. Fjölbreytt dagskrá. Kynning á námsleið- um o.fl. Allt áhugafólk velkomið. Félag áhugamanna um F.B. Skólastjórn F.B. ÞU REKUR MYNDBANDALEIGU BORGAR SIGAÐ LESA LENGRA! Við erum nú þegar einkaumboðs- menn tveggja stórfyrirtækja á sviði fram- leiðslu átekinna myndbanda, Intervision og VCL, og getum boðið yfir 300 titla íyrir öll þrjú kerfin: VHS, V-2000 og Betamax. Við kaup á myndböndum frá okkur færð þú í hendur fullkomlega löglegt efni, en myndböndin eru sérstaklega númeruð og merkt með heimild um alhliða dreifingu á íslenskum markaði. Höfundarlaun eru þannig greidd og fylgja full leigu-skipta- og söluréttindi myndböndunum. Gerðu svo vel og settu þig í sam- band við sölustjóra okkar, Hermann Auðunsson, sem mun fúslega veita þér allar upplýsingar um titla úrvalið, afgreiðslumöguleika og verð sem okkur virðist vera meira en helmingi lægra en hjá öðrum seljendum löglegra mynd- banda. LAGGAVEGI10 SIMI: 27788 m alþyðuorlof Orlofsferðir til Danmerkur Alþýðuorlof og Dansk Folke-ferie i samstarfi við Samvinnuferð- ir/Landsýn, munu á næsta sumri efna til þriggja gagnkvæmra orlofs- ferða fyrir félagsmenn verkalýðssamtakanna á islandi og Danmörk. Hér er um að ræða framhald og aukningu á þvi samstarfi sem hafið var á siðasta ári milli þessara samtaka. Ferðirnar til Danmerkur verða sem hér segir: 1. ferð: Frá 28. júni til 17. júli. Verð kr. 5.700,00 Innifalið i verðinu er rútuferð um Danmörk frá 28. júni til 10. júli þar sem er gisting og fullt fæði ásamt leiðsögn. Gist er i sumarhúsum og skólum hinna einstöku félaga innan danska verkalýðssambandsins. 17. júli heimferð til Keflavikur. í. ferð: frá 17. júli til 31. júli. Verðkr. 3.700,00 Hér er um að ræða 2ja vikna ferð, þar sem að hóparnir dvelja eina viku i senn i sumarhúsum i Karrebeksminde og Helsingör. Farin verður ein dagsskoðunarferð á hvorum stað, en að öðru leyti er dvöl- in þar án skipulagðrar dagskrár. Fæði ekkiinnifalið. 31. júli heimferð til Keflavikur. 3. ferð: Frá 31. júli til 18. ágúst. Verð kr. 5.700,00 31. júli til 7. ágúst dvalið um kyrrt á einum stað i 7 nætur i sumarhús- um, án skipulagðrar dagskrár. Fæði ekki innifalið þann tima. Frá 7. ágúst til 18. ágúst er rútuferð um Danmörk þar sem er gisting og fullt fæði ásamt leiðsögn. Gist er i sumarhúsum og skólum hinna einstöku félaga innan danska verkalýðssambandsins. 18. ágúst heimferð til Keflavikur Afsláttur fyrir börn innan 12 ára er krónur 800.- i hverja ferð. Rétt til þátttöku i ferðunum eigaiélagsmenn i aðildarfélögum Alþýðu- orlofs, sem eiga orlofshús i ölfusborgum, Svignaskarði, Vatnsfirði, Illugastöðum eða Einarsstöðum og fær hvert orlofssvaeði tiltekinn fjölda þátttakenda i hverja ferð. Alls verða 120 sæti bókuð i hverja ferð eða samtals 360 sæti i allar ferðirnar. Bókanir i ferðir þessar fara fram á timabilinu frá 17. mars til 31. mars 1982 og er tekið við bókunum á eftirtöldum stöðum: Alþýðuorlof, Lindargötu 9, Reykjavik simi 91-28180 (kl. 13.00-17.00) Alþýðusamband Vestfjarða Alþýðuhúsinu, ísafirði simi 94-3190 Alþýðusamband Norðurlands, Brekkugötu 4, Akureyri. Simi 96-21881 Alþýðusamband Austurlands, Egilsbraut 25, Neskaupstað. Simi 97-7610 Stjórn Alþýðuorlofs. ■v- I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.