Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 12
12 Þri&judagur 23. mars 1982. Þri&judagur 23. mars 1982. 13 ■ Stimpilpii&i og staukur ti! flutnings á frimerkjum frá fyrri hluta aldarinnar. (Timamynd Róbert) góða liesta og vatvísa. I'ppáhaldshros Steinka" — nölnin henda til líts hestatm |<>haim póstnt átti hans t\ö. ,.l)imis“ og — vont tiijög sam- rvnd og Ivlgdttst ætfff að, jxitt lans vaatt. Jóhaim \illtist eitt sinn ;í ieió úr póst- letð IVá B;e og heiin til sín. Var liánn [xt koininn Iram hjá Bakka o» langt fram á dal. Ætlaði hann ])á að grala sig i iönn og liggja úti, en datt þá í httg að sleppa hrvss- tmni, en hún var jörp og ratvís mjög. Þversneti |>.i og' hélt út í hríðina. Fylgdi Jóhann á eftir henni. (>ar til hat rakst á hesthúsvegginn hcitna hjá sér. jólumn póstni mcð ..Sicítikii <i)> ..1111111-". h rvssa ■ t „Söguþáttum landpóstanna” eftir Helga Valtýsson eru margar sögur af hrakningum þessara manna á heiöarvegum. Hér er ein af Jó- hanni pósti. (Timamynd Róbert) Bragi Kristjánsson forstjóri me& tösku og lú&ur landpóstanna. ■ Brennimark sem póstkoffort voru merkt meö. (Timamynd Róbert). Póstskjöldur meö fangamarki Fri&riks 8. og póstlú&ur. 200 ár liðin frá upphaf i póstferða á íslandi: þannig aö stiftamtmaöur var a&alstjórnandi hennar, nokkurs- konar póstmeistari og haföi hann á hendi aöalpóstafgreiösluna, enda voru allar póstleiöirnar tengdar a&setursstaö hans, bæ&i innanlands og frá útlöndum. Frá 1803 og fram til 1872 anna&ist þó bæjarfógetinn I Reykjavik innan- landspóstafgreiösluna en landfó- getinn var frá upphafi gjaldkeri og reikningshaldari stofnunar- innar. Sýslumennirnir i sýslum þeim sem leiö póstsins lá um voru póstafgrei&slumenn eöa bréf- hiröingamenn, Postaabnere, eins og þaö hét. Fylgdi þessu sá ókost- ur aö bréfhiröingastaöurinn i hverri sýslu hlaut aö færast til meö sýslumönnum, sem höf&u engan fastan embættisbústaö og þvf sýslumannssetursskipti viö hver sýslumannsskipti. Þaö voru 18 bréfhiröingastaöir sem þannig uröu til i fyrstu og voru Bessa- staöir hinn 19. Var þó gert ráö fyrir aö póstar mættu taka viö bréfum á lei&um slnum og skila af sér buröargjaldinu á næsta bréf- hirðingarstaö sem leiö lá um. Hlutur Jóns Eiríkssonar ■ Magnús Eyjólfsson er umsjónarmaöur Póstminjasafnsins. Hér heldur hann á bréfavog frá öldinni aö ná póstskipínu til Kaupmanna- hafnar en reglulegar feröir meö skipi hófust 1778. „Góðvild vor sem til forna" Það var Kristján konungur 7. sem sat að rikjum I Danmörku, þegar tilskipunin um póstferö- irnar var gefin út, en varla er þó að búast við aö þaö hafi veriö aö vandlega ihuguöu ráöi hans sjálfs að hún var gefin út, þvi Kristján 7. var ekki meö öllu mjalla og rlk- inu var stjórnaö af ýmsum á- hrifamönnum I kring um hann. En tilskipunin var auðvitað eigi a& siður i nafni konungs og til gamans birtum viö hér inngangs- orö hennar, en hún er stiluö til stiftamtmannanna Thodal og Ölafs Stephensens, amtmanns: „Til Vors elskulega Lauritz Andreas Thodal, stiftamtmanns Vors yfir islandi og amtmanns yfir suöur- og vesturamtinu þar, og Vors elskulega Ólafs Stephensens, amtmanns Vors yfir norður- og austuramtinu, um stofnun póst- gangna á islandi. „Vér Christian hinn sjöundi, af Guös náö konungur Danmerkur og Noregs, Vinda og Gauta, her- togi i Slésvik, Holtsetalandi, Stór- mæri og Þettmerski, greifi i Aldinborg og Delmenhorst: „Góövild vor sem til forna. Þar eö oss hefur allraundirgefnast veriö tjáö, aö enn sé ekki til á Islandi nein regluleg stofnun til þess aö flytja opinber bréf og einkabréf, og aö þetta sé ekki aö- eins ibúunum til verulegs óhag- ræöis, heldur og til tafar og öryggisleysis viö viðeigandi af- greiöslu þjónustu vorrar, þá til- kynnum Vér yður, aö Oss hefur, til þess aö bæta úr sliku óhagræöi framvegis, eftir þvf sem föng eru á, þóknast i fyrsta lagi og fyrst um sinn aö staöfesta reglugeröar- tillögu þá, sem þú Thodal stift- amtmaöur, hefur flutt, en sam- kvæmt henni á aö koma pósti á fót þar i landi, sem fari þrisvar á ári úr öllum landsfjór&ungum til Bessastaöa meö bréf, sem em- bættismenn og aörir kynnu aö þurfa aö senda, annaöhvort þang- aö eöa til Kaupmannahafnar, svo a& þau séu i fyrsta skipti komin til Bessastaöa i byrjun mai- mánaöar, annaö skipti i byrjun júnimánaöar og I þriöja skipti i októbermánuði, svo sem hér eftir greinir.” Tildrög póststof nunar- innar Astandiö á islandi var ekki beysiö um þessar mundir. Þjóö- inni haföi fariö fækkandi og áriö eftir aö Ari fór i póstferöina hófust Móöuharöindin miklu sem stóöu I tvö ár. 1703 haföi þjóöin talið 50 þúsund manns en var 1786 aöeins 40 þúsund. í ársbyrjun 1783 munu hafa verið 36 þúsund hross i landinu, en a&eins 8700 áriö eftir, 1784. Svipaö mun hlutfalliö hafa veriö um annan búpening. Þaö var þvi ekki hægt um vik fyrir stjórnvöld aö koma ýmsum umbótamálum áleiöis á slíkum timum og þaö hve póstþjónustu- tilskipunin var seint framkvæmd er vottur um þaö. Samt telja fræöimenn aö gagnstætt almanna áliti hafi danska stjórnin gert afar mikiö átak i þá átt a& rétta viö hag Islands um þetta leyti, Póstmálin koma fyrst til alvar- legrar umræöu eftir aö hin svo- nefnd Landsnefnd var skipuö áriö 1770. Vert er þó a& geta um þaö aö áriö 1704 haföi Bendix nokkur Nebel, sem verið haföi i siglingum hingaö til lands, bent á nauösyn þess aö komið yrði upp póstsamgöngum hér, en I helstu nærliggjandi menningarlöndum höfðu þær hafist á 16.og 17. öld. Ekki tók nefndin póstmálin upp i tillögum sinum, en þó hefur þaö vafalaust veriö fyrir tilstilli hennar aö Rentukammeriö, sem fór meö atvinnu og samgöngumál Islands, ritaöi Thodal bréf áriö 1774 og 1776 þar sem lagöar eru fram tillögur um hvernig haga mætti póstsamgöngum hérlendis og óskaö eftir athugasemdum hans. Voru þessar tillögur svipaö- ar og litlu siöar sagöi fyrir um i kóngsbréfinu og er áöur rakiö. Siðar verður minnst á hlut Jóns Eirikssonar i málinu. A þvi er enginn vafi aö bréfin sem Rentukammerið ritaöi stift- amtmanni árin 1774 og 1776 og fyrr er getiö, um greiöari bréfa- sendingar uröu til þess aö hrinda póstmálinu af staö. En hver var upphafsma&urinn aö þessum bfefum og þá um leiö frumkvöö- ullinn aö því aö innanlands- póstsamgöngur hófust á Islandi. Rannsóknir prófessors Guöbrands Jónssonar benda ein- dregiö til aö þaö hafi veriö landi vor Jón Eirlksson, konferenráö I Kaupmannahöfn, sem þar átti hlut aö máli og að þaö hafi veriö hann sem réöi þvi aö Lands- nefndin tók máliö til athugunar, þótt hún setti þaö ekki á oddinn 1 tillögum sinum sem fyrr er getiö. Hins vegar munu ýmsar póli- tiskar ástæ&ur hafa orðiö þess valdandi að Jón kaus fremur að beita Landsnefndinni fyrir sig i málinu en ganga sjálfur fram fyrir skjöldu. Þróun póststarfseminnar á islandi Þróun póststarfseminnar á tslandi gekk mjög hægt og seint, allt frá þvi aö innanlandspóst- ferðirnar hófust og fram til 1872, þegar ný skipan var gerö á þess- um málum og sérstakur póst- meistari settur yfir stofnunina, en 1874 fékk Island hina nýju stjórnarskrá. Um svipað leyti var byrjaö að nota frimerki. En á 200 ára afmæli póstsam- gangnanna fer þó vel á þvi aö menn minnist þeirra manna, landpostanna, sem báru hitann og þugnann af þessari þjónustu. Sögu þeirra hefur Helgi Valtýsson ritað og þar er aö finna marga sögu um karlmannleg og hetjuleg viöbrögö f hrlöum og hrakningum á heiöarvegum. Væri veröugt aö rifja eitthvaö af þeim sögum upp i blaöagrein á þessum timamótum, og kann þaö aö veröa gert siöar. —AM Sýslumenn voru póstaf- greiðslumenn Póststofnunin var skipulögö (Timamynd Róbert) (Timamynd Róbert) / Þóf og þrengingar En hver var ástæöa þess aö ekki var strax byrjaö a þóstsam- göngunum 1776. Þar liggur sitt- hvaö aö baki, en þó einkum þaö aö menn munu hafa taliö aö þær yröu kostnaöarsamar. Til dæmis áleit sýslumaöur V-Skaftfellinga aö póstgangan frá Núpsstaö til Bessastaöa mundi kosta meira en stiftamtmaöur haföi áætlaö aö kostnaður ferðanna um allt landiö mundi verða. Var Thodal llka vantrúaður á þetta fyrirtæki og lét framkvæmdina dragast á þeim forsendum aö póstburðar- gjöld hefðu ekki verið ákveðin. Þótt nokkrar ferðir væru farnar i stiftamtmannastiö hans, þá var það ekki fyrr en Levetsov varð stiftamtmaður, að á póstferðirn- ar komst lag. Áriö 1779, eftir mik- ið japl og bréfaskriftir milli amt- manna og Rentukammers, voru póstburðargjöldin loks ákveöin og ákveðið að póstar skyldu ganga til Bessastaða og til baka út i landsfjórðungana til sýslumanna. Var þessi ákvörðun sem reist var á reglugeröinni frá 1776, aöal- undirstaðan undir innanlands póstgöngum hér á landi um nær heillar aldar skeið. En ekki dugði þetta samt til þess að Thodal kæmi póstferðum i gang. Reglu- legar ferðir hófust ekki fyrr en 1784 sem áður er sagt. PÓSTIIRINN GEKK A SEX DÖGUM l)R REYKIAFIRDI VIÐ DJÚP AD NAGA A BARDASIRÖND ■ I tilefni af þviað 200 ár eru liðin frá upphafi póst- ferða á Islandi rifjum við hér upp tildrög þess að póstþjónustu var komið af stað hérlendis og studd- umst þar við erindi eftir Guðmund Hlfðdal, póst- og simamálastjóra, sem fluttt var 1943 og gefið út á 175 ára afmæli íslensku póststofnunarinnar 1951. Þá fengum við þá Braga Kristjánsson, forstjóra viðskiptadeildar Póstsog síma og Magnús Eyjólfs- son frv. stöðvarstjóra til þess að líta með okkur yfir Póstminjasafnið, sem nú er til húsa í gömlu símstöðinni í Hafnarfirði. Þann 10. febrúar árið 1782 lagöi Ari nokkur Guömundsson af staö fótgangandi úr Reykjafirði suður til Bessastaða og þaö var sýslumaður hans, Jón Arnórsson, sem hafði faliö honum að fara ferðina, i samræmi við konung- lega tilskipun frá þvf I mái 1776, sem loks nú kom til fram- kvæmda. Varla hefur Ara grunað, þar sem hann rölti með pokann fyrir vestfirska fjarðarbotna og yfir fjallaheiöar, hver timamótaviö- buröur þetta var, þvf hann var hér I fyrstu póstferö á Islandi. An efa vildi margur eiga umslag af einhverju bréfanna 19 núna, þótt þarna væru engin frimerki komin til sögunnar. Gjaldskrá fyrir flutning einkabréfa haföi samt verið gefin út þrem árum áður. Ari kom eftir sex daga að Haga á Barðaströnd og þar var ákveðið að annar maður flytti bréfin á- fram suður. Kom þvi bréfberinn aftur heim i Reykjafjörð eftir tiu daga ferðalag. Ekki urðu póstferöir fleiri á islandi þetta árið en 1784 komust loks þær þrjár reglubundnu póst- ferðir, sem tilskipunin frá 1776 geröi ráð fyrir. Voru þær allar á- kvarðaðar til Bessastaða ein frá Vesturlandi, ein frá Norðurlandi og ein frá Austurlandi. Þær áttu við ísafjaröardjúp meö sekk á baki, sem hafði aö geyma 19 sendibréf. Ferðinni var heitiö 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.