Tíminn - 23.03.1982, Qupperneq 19

Tíminn - 23.03.1982, Qupperneq 19
Þriðjudagur 23. mars 1982. 19 krossgátan y ■ 7 8 H & ■ f* yndasögur 3804 Lá rétt 1) Rakkana. 6) Stafur. 7) Dreg úr. 9) Gerast. 11) Sex. 12) Lifir. 13) Stelpa. 15) Leyfi. 16) Þungbúin. 18) Meðalaskammtur. Lóðrétt 1) Vondi staðurinn. 2) Nót. 3) 550. 4) Bors. 5) Alfa. 8) Stök. 10) llát. 14) Beita. 15) Ömarga. 17) Sam- hljóöar. Ráðning á gátu no. 3803. Lárétt I) Alþingi. 6) Ala. 7) Dok. 9) Mön. II) Ok. 12) LL. 13) Rit. 15) MDI. 16) Una. 18) Afgangs. Lóðrétt 1) Andorra. 2) Þak. 3) II. 4) Nam. 5) Innlots. 8) Oki. 10) öld. 14) Tug. 15) Man. 17) Na. bridge ■ Bridgehátíð BR og Flugleiöa var mjög vel heppnuð: allan tim- ann var spilasalurinn troöfullur af áhorfendum, spilin voru fjörug og skemmtileg og siðast en ekki sist vann sveit Karls Sigur- hjartarsonar Flugleiðabikarinn. tslendingar stóðu sig lika vel i af- mælismóti BR. Þar urðu Jón As- bjömsson og Simon Simonarson i 3. sæti og Gisli Hafliðason og Gylfi Baldursson i 4. sæti. Norsku spilaramir Helness og Stabell voru i öðru sæti en i 1. sætið skutust 1 siðustu umferðinni Bandarikjamennirnir Sontag og Weichsel. Þeir tóku góðan enda- sprett meðan Helness og Stabell döluðuen þeir leiddu mótið allan siðari hlutann. Þaðvar ekkilaustviðað Sontag og Wichel fengu ódýr stig i siðustu umferðunum enda þarf þess með til að vinna keppni sem þessa. Þetta spilkom fyrir i næstsiðustu umferðinni. Norður S, — H. DG982 A/AV T. G8732 L.765 Austur S. G94 H.A74 T. AK94 Vestur S. 7532 H. K10653 T. — L.D1082 L. AK3 Suður S. AKD1086 H. — T. D1065 L.G94 Það skiptist nokkuö jafnt hvort menn spiluðu hjartasamning i AV eða spaðasamning i NS. 4 hjörtu em alltaf 1 niður og 4spaðar geta veriö 4 niður ef vörnin nær öllum slögunum sinum. Sontag og Weichsel spiiuðu 4 spaða i suður doblaða og vestur spilaði út litlu hjarta. Sontag trompaði hjarta- ásinn heima og spilaði strax tigultiu sem austur tók á kónginn. Hann tók siðan tigulás og spilaöi tigulfjarkanum til baka til að benda á laufið. Hann hefði nú eftilvill átt að spila laufakóng fyrst til aö hreinsa stöðuna þvi eftir að vestur hafði trompað spilaöi hann hjartakóng. Sontag var fljótur aö trompa, taka trompin og fara inni borð á tigul- gosa. Þar biðu 3 frislagir og spiliö vannst slétt, hreinn toppur til Amerikananna. Þú virtist tregur til að Þú vissir að geraneitt! eigiðofbeldi myndi snúast gegn þeim! með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.