Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. mars 1982 13 fþróttir „C ^ ■ ■ aO ngui n af velli se m sigt irvegarar” segir Jón Sigurðsson fyrirliði KR KR og Fram leika í kvöld til úrslita í Bikarkeppni KKÍ ■ „Þaö kemur ekkert anna& til greina af okkar hálfu en að vinna þennan leik gegn Fram”, sagöi Jón Sigurösson fyrirliöi KR en I kvöld leika þessi félög til úrslita i Bikarkeppni KKt og veröur ieikurinn i Laugardalshöll og hefst kl. 21. „Viö höfum tapaö báöum leikjunum gegn Fram eftir ára- mót og viö ætlum okkur ekki aö tapa fyrir þeim I þriöja sinn. Þaö er mikill hugur i okkur KR-ingum fyrir þennan leik. Viö höfum átt góöa leiki undanfariö og mér finnst liöiö vera aö smella saman og ætlum viö okkur aö ganga af velli sem sigurvegarar. Framar- ar eru mjög sterkir, þvi er ekki aö neita. Þeir leika fasta og á stund- um grófa vörn og þaö kæmi mér ekki á óvart þótt þeir myndu lenda i villuvandræöum. Þá er Brazy mjög góöur leikmaöur sem gaman er aö sjá leika. En þaö er oft meö KR-liöiö aö þegar mest á reynir þá stendur þaö sig best”. röp-. ■ Ólafur Benediktsson var i gær skorinn upp á hendi og mun hann ekki leika meö Þrótti næstu leiki. ■ Jón Sigurösson fyrirliöi KR. Tekst honum aö leiöa liö sitt til sigurs gegn Fram i úrslitaleik Bikarkeppni KKt i kvöld? Harlem Globetrotters: Óli Ben frá vegna meiðsla ■ Ólafur Benediktsson mark- vörður bikarmeistara Þróttar i handknattleik mun ekki geta leik- iö með Þrótti fyrri leikinn i 4-liða úrslitum Evrópukeppni bikar- hafa sem verður i byrjun næsta mánaðar. Þá mun ólafur heldur ekki leika meö Þrótti gegn Vik- ingi i Bikarkeppni HSÍ vegna meiðsla. Ólafur meiddist i leik Þróttar og Vals i 1. deildinni fyrir stuttu og var talið að liðbönd i hendi hefðu slitnaö og þyrfti Ólafur að fara i uppskurð. Þeim uppskurði frestaði hann fram yfir leiki Þróttar gegn italska félaginu Tacca um siðustu helgi. Ólafur var siðan skorinn i gær- morgunog kom i ljós aö liðböndin höföu ekki slitnað heldur teygst á þeim. „Þeir strekktu á þeim og settu mig siðan i gifs og gifsið losna ég ekki við fyrr en eftir hálfan mánuð”, sagði Ólafur er Timinn ræddi við hann i gær. Ólafur sagði ennfremur að von- andi myndi hann verða fljótur að ná sér eftir að gifsið væri farið og vonaðist hann til að geta leikið með Þrótti siðari leikinn i 4-liða úrslitunum i Evrópukeppninni. Ekki þarf að taka það fram að þetta er mikið áfall fyrir Þrótt aö vera án Ólafs. Ólalur sagði einnig að hann hefði verið lengi að taka þessa ákvörðun um aö láta skera sig. Hann hefði ekki íundið svo mikið til i hendinni og var hann á tima i fyrradag að hugsa um að fresta þessari aðgerö. Læknar ráðlögðu honum að láta skera strax þar sem dráttur á þvi gæti haft slæmar aíleiöingar i fram- tiðinni. myndi hann jaínvel ekki bera þess bætur. röp-. Áfall fyrir Bikarmeistara Þróttar: Yfir 100 milljónir hafa séð þá leika leika tvo leiki í Laugardalshöll í næsta mánudi ■ Hiö heimsfræga körfuboltaliö Islands sunnudaginn 18. april n.k. Harlem Globetrotters kemur til Hér leikur þetta fræga liö tvo leiki Hilmar í Huginn ■ Hilmar Haröarson knatt- tilkynnt félagaskipti. Hilmar spyrnumaöur sem lék meö 1. mun næsta keppnistimabil leika deildarliöi Vals slöastliöiö meö 3. deildarliöinu Huginn frá keppnistimabil og Leikni úr Seyöisfirði. Breiöholti þar á undan hefur nú röp—. Kristín sigursæl ■ Badmintonfélag Akraness hélt hið árlega Ljómamót sitt um helgina 20. og 21. mars og var keppt I öllum greinum I meistara- flokki og voru úrslitaleikirnir leiknir á sunnudeginum. Allir bestu badmintonmenn og konur voru meö I þessu móti og Kristin Magnúsdóttir TBR vann þrefalt eins og hún hefur svo oft gert I vetur. 1 einliðaleik vann hún nöfnu sina Kristjánsdóttur sem einnig er úr TBR nokkuð örugg- lega I úrslitum og þær nöfnur unnu svo tvfliöaleikinn án keppni I úrslitum þvi þær Lovlsa Sig- uröardóttir og Hanna Lára Páls- dóttir úr TBR mættu ekki I úr- slitakeppnina. 1 tvenndarleik vann Kristin M. ásamt Brodda Kristjánssyni úr TBR þau Vildisi K. Guðmundsson KR og Sigfús Arnason úr TBR nokkuö auöveld- lega. Broddi vann einliðaleik karla á móti Guömundi Adolfssyni úr TBR meö 17-16 og 15-11. 1 tviliöa- leik voru þeir Sigfús Arnason TBR og Viðir Bragason 1A i mikl- um ham og unnu þá Brodda og Guðmund meö 15-8 og 15-11. sem fara fram I Laugardalshöll 19. og 20. aprfl. Þetta er i fyrsta skipti sem Harlem Globetrotters koma til tslands en tsland er hundraöasta landið sem þeir heimsækja. Harlem Globetrotters koma hingaö fyrir tilstilli Landsliös- nefndar Körfuknattleikssam- bands Islands og meö aöstoö Flugleiöa sem flytur þá til Islands og siöan áfram til Evrópu. Harlem Globetrotters er viöförult liö. Siöan félagiö var stofnað 1927 hefur það ferðast næstum 3 milljón milur eða u.þ.b. 120 sinnum kringum hnöttinn. Harlem Globetrotters mun eiga aösóknarmet hvaö varöar körfu- knattleik. Þaö var i Berlin 1950 sem 75.000 manns komu til þess aö horfa á liöiö. Alls hefur liðiö tekiö þátt i yfir 15.000 leikjum og taliö er aö áhorfendur séu rúmar 100 milljónir. Nokkrir frægustu leikmenn Harlem Globetrotters veröa meö liðinu hér, þeir Geese Ausbie, Lionel Garrett og sá stærsti sem er sjö fet og einn þumlungur „Baby Face” Paige. Ekki þarf aö efa að islenskir Iþróttaunnendur fjölmenni og reyndar er hér um aö ræða skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem einstakir snillingar eru á feröinni. ■ Hiö heimsfræga liö Harlem Globetrotters er væntanlegt hingaö til lands I næsta mánuöi. Minningar- sjóður Víkings ■ Vegna fráfalls Jóns Gunn- laugs Sigurössonar, sem lést af slysförum 18. mars s.l. hafa for- eldrar hans, Rakel Viggósdóttir og Sigurður Jónsson, stofnaö sjóö til minningar um son sinn. Sjóöurinn heitir Minningar- sjóður Vikings og er stofnfé 20.000 kr. Tilgangur sjóösins er fyrst og fremst aö stuöla aö þvi aö knattspyrnufélagiö Vlkingur eignist Iþróttahús fyrir starf- semi sina. Jón Gunnlaugur Sigurösson lék um árabil meö mfl. Vlkings i handknattleik og var virkur i starfi félagsins þar til hann flutti til Fáskrúösfjaröar 1978 þar sem hann tók viö störfum sveitarstjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.