Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 31. mars 1982 3 fréttir Hart deilt á þingi um Blönduvirkjun: „UFSVIÐHORF OG SIÐFERMS- KENND FÓLKS FÓTUM TROÐIN” — sagdi Páll Pétursson. Idnaðarráðherra gaf til kynna að næsta stór- virkjun verði reist annars staðar náist ekki samkomulag um tilhögun I. ■ 1 umræðum um virkjunar- framkvæmdir og orkunýtingu á Alþingi i gær lét Hjörleifur Guttormsson iönaðarráðherra, aö þvi liggja aö náist ekki samkomu- lag um virkjunartilhögun i Blöndu hlyti annar kostur að verða tekinn til athugunar og næsta stórvirkjun reist annars staðar. Af þeim kostum sem athugaðir hafa verið er virkjun 1. i Böndu, en þar á eftir Fljótsdals- virkjun og sföan virkjun við Sultartanga. Iðnaðarráðherra sagði að ná þyrfti sem viðtækustu samkomulagi um virkjunina og hefðu 5 hreppar á svæðinu af sex samþykkt áætlunina og er sam- komulagiö staðfest, með fyrir- vara um samþykki rikisstjórnar- innar. Páll Pétursson sagði að sam- komulag hafi alls ekki náðst og að sjálfsagt sé að velja þá virkjunar- leið sem ekki mundi kosta ófrið og endalaus málaferli, eins og stefnt væri i með þvi að virkja sam- kvæmt tilhögun 1. „Það er hörmulegt”, sagði Páll, ,,að deilan skuli ekki hafa veriðleyst fyrir löngu.en alveg er ótrúleg þráhyggja þeirra manna sem óðastir hafa verið að virkja ána eftir tilhögun 1. og komið hefur i veg fyrir nauðsynlegt samkomulag.” Páll rakti þá mótspyrnu sem á- kvörðun iðnaðarráðherra hefur mætt og taldi að æ fleiri ibua við- komandi hreppa hafi snúist á móti henni svo og öll náttúru- verndarsamtök landsins og las á- lyktanir og greinargerðir þar að lútandi. „Staða málsins er,” sagði Páll, „að samkomulagi hefur ekki verið náð við heimamenn. Blönd- ungar hafa fariö hamförum nyrðra, nokkrir hreppsnefndar- menn hafa breytt fyrri afstöðu, sumir þeirra mjög óvænt og mjög stór hópur fólksins sættir sig ekki við þessa tilhögun I og mun ekki láta nauðga henni upp á sig, vegna þess að þaö telur að það sé óliðandi að þannig sé farið með landið okkar. Þarna er áformaö að sökkva 56 ferkm. af grónu landi. A Islandi hefur verið unniö að uppgræöslu og gróðurvernd fyrir þjóöargjöfina sælu. Siðan 1974 hafa verið friðaðir og hafin uppgræðsla á 82.4 ferkm. lands, þarna á að taka 52 ferkm. af miklu traustara gróðurlendi og helmingnum af því á að fórna að óþörfu, bara til þess að örfáir menn þurfi ekki að slá af stór- mennsku sinni og geta notið þeirrar ánægju að láta það fólk sem ekki er þeim sammála kenna á valdi sinu.” Siðar sagði Páll: ,,Ég hef ekki fjölyrt um þau félagslegu áhrif sem það mun hafa ef nú verður látið kné fylgja kviði og áfram þjösnast með ofriki á þessu fólki og skoðanir þess, lífsviðhorf og siðferðiskennd fótum troðin. Þeir menn sem fyrir þvi standa taka á sig mikla ábyrgð, meiri ábyrgð en þeir fái risiðundir til lengdar. Það sem nú á að gera, er að ráðgjafar iðnaöarráðherra slaki til og hætti að berja höfðinu við steininn. Við verðum að viöur- ■ Tveir bilar voru fluttir af vett- vangi meö kranabíl eftir mjög harðan árekstur sem varð á gatnamótum Nýbylavegs og Kringlumýrarbrautar i Kópavogi á sautjánda timanum i gær. kenna staðreyndir, viðurkenna að þetta fólk fyrir norðan á lika sinn rétt. Ég treysti mér til þess á nokkrum dögum til þess með hjálp góðra manna að koma á samkomulagi um tilhögun um virkjun, sem allir geta sæmilega við unað, og framleiðir ekki dýr- ara rafmagn né minna en væri virkjað eftir tilhögun I.” Páll hét á alla góða menn á þingi aðstuðla að friði og farsælli framkvæmd og leysa málið á þeim grundvelli. Fleiri tóku til máls meðal þeirra Eggert Haukdal, sem sagði að sú tillaga er æri til um- ræðu, þ.e. þingsályktun frá iðnaðarráðherra, værihvorki fugl né fiskur, meðanekkert væri þar að finna um nýtingu orkunnar. Út úr þessu fengust ekki annað en Að sögn lögreglunnar i Kópa- vogi var annar billinn yfirgefinn á gatnamótunum þegar hinn ók aftaná hannámikilli ferð. Engin slys hlutust af þessum árekstri. —Sjó. starfshópavinna, skjalabunkar og endalaust málæði. Boðaöi hann breytingartillögu um að næsta virkjun yrði á Þjórsár-Tungnár- svæðinu, eða aö hún yröi byggð samhliöa Blönduvirkjun. oó Stálfélagið h.f.: Framkvæmdir haf nar við Straumsvík — þrátt fyrir að aðeins söfnuðust ein til tvær milljónir af þeim þrjátíu sem miðað var við ■ „Framkvæmdir viö sléttun ara verði með áframhaldandi lóöar Stálfélagsins nálægt söfnun þegar starfsemi fé- Straumsvik hófust i gær. lagsins hefst. Þá sagði hann Hlutafjársöfnun lýkur á morg- aukna aðstöðu i Straumsvik- un. Þeir sem hafa skrifaö sig urhöfn i athugun, þar sem fyrir hlutafé þurfa að hafa hafnarstjórn hafi bent á mjög greitt það inn fyrir 14. april góða aðstöðu til að taka upp n.k. til að geta veriö með sem skip til niðurrifs. Byrjaö er að stofnfélagar á stofnfundinum rifa fyrsta skipiö sem Stálfé- sem ákveðinn hefur verið 25. lagiö hefur fengið i brotajárna april n.k. En stofnfundurinn og tvö önnur standa félaginu veröur stefnumarkandi um þegar til boöa. hvaða leiðir veröa siðan farn- Sigtryggur var að gefnu til- ar varðandi áframhaldandi efni spurður um hugsanlega framkvæmdir og hugsanlegt staösetningu Stálfélagsins i áframhald á hlutafjársöfn- Þorlákshöfn.Hann kvað undir- un”, sagöi Sigtryggur Hall- búningsnefndina hafa miðað grimsson framkvæmdastjóri allar framkvæmdir við Hafn- undirbúningsnefndar Stálfé- arfjaröarsvæöið, enda liggja lagsins h.f., i samtali viö Tim- ljóöarsamningar um land i ann i gær. hrauninu ofan Straumsvik Sigtryggur sagöi 200—300 fyrir og framkvæmdir þar aðila hafa skrifað sig fyrir hafnar, sem fyrr segir. Þá hlutafé. Um helmingur hluta- falla um 70% af hráefninu til á fjárloforöa hafi þegar verið Stór-Reykjavikursvæöinu. greiddur. Meðal þeirra sem Skilyrði hins opinbera um ekki hafi greitt ennþá séu söfnun 18 milljóna kr. hluta- nokkur fjöldi bæjarfélaga en fjár áður en til framlags komi það komi i ljós á næstu dögum frá rikinu sagöi Sigtryggur hvað inn komi af þeim loforð- óbreytt enn, en engin tima- um. mörk hafi verið sett i þvi sam- Innkomið fé sagði hann eina bandi Það veröi þviráðist til tvær milljónir kr. Félagið hvort/hvenær takist að safna veröur þvi stofnað með aöeins þeirri upphæð eða jafnvel hluta af þeim 30 millj. sem hvort mögulegt sé að ekki upphaflega var miöaö við. En þurfi að koma til aðildar rikis- Sigtrýggur kvað það trú und- sjóðs. irbúningsnefndarinnar að létt- —HEI Ók aftan á kyrrstæðan bíl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.