Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 1
Isíendingaþættir fylgja bladinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 31. mars 1982 73. tölublað—66. árg. Páll Pétursson spáir harðari andspymu við virkjunartilhögun I. í Blöndu: „FÓLK MUN EKKILÁTA NAUÐGA HENNI Á SIG — Iðnadarrádherra gef ur til kynna að virkjað verði annars staðar náist ekki samkomulag KvikmynJa- hornid: ¦ Stálfélagiö byrjaði í gær að láta slétta lóð þá i grennd við Straumsvik, sem þvi hefur verið úthlutað þar. Innkomið hlutafé i Stálfélag- inu er nú ein til tvær milljónir króna. að þvi er Sigtryggur Hallgrimsson framkvæmda- Fram- kvæmd ir ins við Straums- vík í gær: Aðeins brot af hlutafé safn- aðist ¦ „Það er hörmulegt að deilan skuli ekki hafa verið leyst fyrir löngu, en alveg er ótrúleg þrá- hyggja þeirra manna, sem óðastir hafa verið að virkja ána eftir tilhögun I. og komið hefur i veg fyrir nauðsynlegt samkomulag." Þetta sagði Páll Pétursson á Alþingi i gær i umræðum um virkjunarframkvæmdir og orkunýtingu. „Staða málsins er að sam- komulagi hefur ekki verið náð við heimamenn. Blöndungar hafa farið hamförum nyrðra, en mjög stór hópur fólksins sættir sig ekki við þessa tilhögun og mun ekki láta nauðga henni upp á sig." Páll sagði ennfremur: „Ég get ekki fjölyrt um þau félags- legu áhrif sem það mun hafa ef nú verður látið kné fylgja kviði og áfram þjösnast meö ofriki á þessu fólki og skoðanir þess, lifsviðhorf og siðferðiskennd fótum troðin. Þeir menn sem fyrir þvi standa taka á sig mikla ábyrgö, meiri ábyrgð en þeir fá risiö undir til lengdar", sagði Páll. 1 umræðunum lét Hjörleifur Guttormsson aö þvi liggja, að næðist ekki samkomulag um virkjunartilhögun I hlyti annar kostur að verða tekinn til athug- unar og næsta stórvirkjun reist annars staðar. Sjá nánar — bls 3. stjóri undirbúningsnefndar Stálfélagsins h.f. tjáði Timan- um. Þaö er aðeins brot þess sem ætlað var að byrja með, en þaö voru þrjátiu milljónir króna. Rikissjóður hafði hinsvegar sett það skilyrði fyrir þátttöku sinni að hlutafé yrði a.m.k. 18 milljónir króna. Hlutafjárloforð eru þó hvergi nærri þeirri upp- hæð, en helmingur þeirra er þegar innborgaður. Þrátt fyrir þessa tregðu er Sigtryggur ekki svartsýnn og telur að hlutafé aukist þegar fyrirtækið hefur tekið til starfa og telur hugsanlegt að komast af án þátttöku rikisins. Tvö til þrjú hundruð aðilar hafa nú skrifað sig fyrir hlutafé og lýkur hlutafjarsöfnun á morgun. Þcú- sem ekki hafa greitt hlutafo sitt fyrir 14. april, munu ekki verða taldir til stofn- félaga. SV Óvænt úrslit - bls. 23 \ -(-.**• P iYABA Erlent yfirlit: El Salvador ~ bls. 7 "**¦--.. Wm ¦ Bros á meöal blóma (Tímamynd Ella) heimilið — bls. 24 Myndir af Marilyn — bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.