Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 1. april_1982 Dýptarmæ/ar Skær, nákvæm litmynd sem sýnir glögga mynd af fiski og hafsbotnslagi 11 Þumlunga skermur Kröftugt mirmi Fisksjá og dýptarmælir með litaskermi SÓNAR HF. Baldursgötu 14 - Keflavík - Sími 1775 I Kristinn Gunnarsson, heild- sali. „Epsco einn mest seldi loraninn á íslandi,” segir Kristinn Gunnarsson heildsali ■ „1 fyrsta lagi þá flytjum við ratsjár og fiskileitartæki frá þýsku fyrirtæki sem heitir Krupp Atlas-Elektronik”, sagði Kristinn Gunnarsson heildsali i samtali við Timann. „Þetta fyrirtæki er starfrækt i Bremen og hefur löngu getið sér gott orð á þessu sviði. Það til- heyrir Krupp-hringnum og fram- leiðir fyrst og fremst tæki i fiski- skip. Ég held að mér sé óhætt aö fullyrða aö þetta sé eitt stærsta fyrirtæki i Evrópu i sinni grein”, sagði Kristinn. „Siðasta áratug hafa tæki frá Krupp verið mikið notuð um borð i islenskum fiski- skipum. Þeirra tæki eru I mörg- um skuttogurum og stærri og smærri bátum. Þá seljum við Loran C tæki frá amerisku fyrirtæki sem heitir Epsco. Það fyrirtæki er starfrækt nálægt Boston og hefur sérhæft sig i framleiðslu á Loran C og kortaskrifurum, þaðeru tæki sem búa til Loran-kort og sýna ferð skips yfir fiskislóð. Þetta merki hefur selst mjög mikið á Islandi að undanförnu. Við höfum selt Epsco i ein sex ár og ég held að hann sé einn mest seldi Loraninn hér á landi. Þá flytjum við inn fjarskipta- tæki af gerðinni Motorola. Þau eru notuð i bila og svo eru þau mikið notuð á sjúkrahúsum og ganga þar undir nafninu „pip”. Þau eru notuö til aö kalla i lækna sem eru á ferö um allt sjúkra- húsið. Nú erum við i þann mund að byrja innflutning á nýrri gerð „giró” áttavita og sjálfstýringa af gerðinni C. Paph”, sagði Krist- inn. Kristinn Gunnarsson og co er til húsa aö Grandagarði 7 i Reykja- vik. ATLAS stálvírar Allur þýski togaraflotinn notar ein- göngu Atlas stálvíra. Grandaravírar 6x10 ógalvaniseraðir 6x17 ógalvaniseraðir Snurpuvírar 6x26 Vinnuvírar allar stærðir 6x7 6x19 6x24 Togvírar 1”- 31/2” 6x7 6x19 Seale 6x19 m. stálkjarna 6x24 Seale 6x24 m. stálkjarna ©Kfw Cíff, Umboðs- og heildverslun. Grandagarði 13. Símar: 21915-21030

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.