Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 1. april 1982 við forustu og séum komnir lengra en aörar þjóöir i tækni- væöingu frystihúsanna. 1 skýrslu þeirra Rögnvaldar Ólafssonar og ÞöröarVigfússonar var eindregið hvatt til aö samstaða náist um aö þróa þessa tækni hér innanlands og víöa hefur sú trú komið fram að á þessu sviði hafi Islendingar alla möguleika á aö taka forustu og halda henni. Jafnvel mætti hugsa sér að þar mætti skapa þjóöinni tekjur meö útflutningi slíkra tækja.^Skýrsluhöfundar bentu einnig á að ef vel tækist til viö framkvæmdina, gæti sú þekk- ing sem fæst viö vinnu aö þessu verkefni, hæglega orðið undir- staða aö þróun tækni fyrir annan iönaö einnig. Islendingarnir hafa átt nokkur samskipti við útlend- inga á sviöi þessarar tækni. Til dæmis hefur Póllinn tekiö upp samstarf viö Færeyinga um ákveöna þætti framleiöslunnar. Það samstarf hefur orðiö báöum til hagsbóta, segir Óskar. Fram- leiðni hefur kynnt sin tæki hjá rannsóknastofu fiskiönaöarins i Noregi og hefur eftir Norðmönn- um aö Islendingar séu „tveimur hófförum á undan öörum i þessari tækni.” Páll Ólafsson hjá Isbirn- inum er hinsvegar á ööru máli. Hann segir aö þessar stjórnstööv- ar, sem nú er verið að hanna hér heima, séu til úti i heimi. ,,Til hvers er aö vera aö eyða tima og fé i aö hanna þaö sem þegar er til?” spyr hann. Stöðugt kapphlaup við timann og keppinaut- ana. Enhvarsem boriðer niður, eru allir sammála um einn hlut: Það vantar fé. óskar Eggertsson seg- ir að enn höldum við forustunni, en þetta sé stöðugt kapphlaup viö timann og keppinautana. Þaö þarf fé til þess aö halda dampin- um uppi og ef að þaö fæst ekki fara aörir fram úr okkur. Það er ekki eingöngu beöið um styrki og lánsfé til rannsókna og tilrauna, heldur veröa frystihúsin lika að geta keypt. Og raunar er ekki nóg aöþauleggiút i fjárfestinguna, ef þau geta svo ekki staðið viö skuldbindingar sinar. „Staöan er þannig núna,” segir Óskar Eggertsson, „aö hliðstæð- ur viö okkar tæki eru ekki komnar á markaöinn hjá öörum, en þær koma. Danir, Japanir, Banda- rikjamenn og sjálfsagt fleiri sækja á, og ef ekki rætist úr pen- ingaskorti okkar drögumst viö afturúr.” „Heföum viö beitt okkur fyrir tveimur árum, heföum við lagt undir okkur heiminn,” sagöi Arni Benediktsson og bætti við: „Við getum þaö kannski enn. Mér fell- ur þyngst hve litið fé fæst. Hver sem vill getur farið fram úr okkur hvenær sem er.” Samkeppni frá útlönd- um Aþaö varminnsthér að framan aö ekki væru allir á einu máli um forskot Islendinga á þessu sviöi. Til viðbótar þvi sem þar var sagt má bæta við að a.m.k. tvö fyrir- tæki hafa nú hafið innflutning á tölvuvogum fyrir fiskverkendur. Annaö þeirra býður vogir, sem i augum leikmanns hafa sama hlutverk og samvals og flokkunarvogir Pólsins, eöa eru aö minnsta kosti mjög áþekkar. Hitt fyrirtækiö hefur einkum komiö sinum innflutningi á fram- færi viösaltfisk- og skreiöarverk- endur. Báðir þessir innflytjendur telja sig hafa i fullu tré við is- lenska framleiöendur og þeirra vara standi hinni sist aö baki i tækni og fullkomnun. Að minnsta kosti annaö þessara fyrirtækja heldur þvi fram aö sú vog sem þaö býöur, frá U.S.A. standi þeim islensku sist aö baki. Að auki sé verð hennar aðeins hálft á við þær fslensku. Forstjóri þess fyrirtækis sagði I rabbi viö undirritaöan, aö hann heföi gert meira i þessum málum á þremdögum, heldur en islensku framleiöendumir á þrem árum. Hann er þeirrar skoðunar aö þessi iönaöur sé svo smár hjá okkur aö hann skipti ekki máli fyrir þjóöarheill og megi leggjast niöur ef hann getur ekki keppt viö þetta lága verð. í raun höfum við aðeins stigið fyrstu skrefin Þetta er i hnotskurn staöa tölvuvæöingar frystihúsanna á liöandi stundu. Að sjálfsögöu er þetta úttekt leikmanns, unnin upp úr viötölum viö þá sem leiða mál- in. Þar eru án efa brotalamir, en vonandi ekki svo stórar eða mikl- ar aö til skaöa sé. En viö létum okkur ekki nægja að spyrja um þróunina til þessa, heldur báöum viö suma menn að gerast spá- menn um framtiðina. Páll Theodórsson sagði: „Ég þekki ekki nægilega til i frysti- húsum til aö geta spáö um þau sérstaklega. En ég er þess full- viss aö þróunin mun halda áfram þennan áratug og breyta miklu i vinnslu sjávarafurða. Mikið starf er enn óunnið áöur en þaö er full- nýtt, sem nú er komið i gang og vafalaust finnast fleiri sviö. Mér dettur i hug aö vélmenni geti leyst ýms verkefni i þessari grein, og þau eru ekki svo flókin tæki aö það þurfi aö standa i mönnum. Þróun nýrrar tækni tekur heil- an áratug og i raun höfum viö aö- eins stigiö fyrstu skrefin.” Viö spuröum Pál hvort senni- legt væri að á næstunni veröi hönnuö tæki, sem leysa konurnar viösnyrtiboröin af hólmi, „Ekki á þessari öld,” svaraði Páll og bætti viö gamanyrðum um aö hann vildi ekki eiga þátt i þeirri tækni sem gerði konur óþarfar. Alvaran er þó sú að þaö er stööugt vandamál, sem skapar frystiiön- aöinum stöðugum erfiöleikum, aö finna orma og bein, sem liggja djúpt i flökunum. Páll telur hugsanlegt og raunar nauösyn- legt að hannaö veröi tæki til aö finna þessa vágesti. Aðrir eru á sama máli, en einhverjar vanga- veltur eru um hvernig slikt tæki eigi aö vinna. Sumir telja aö þaö eigi að vera aðgreiningartæki, eins konar skilvinda, sem tekur þau flök frá, sem hreinsa þarf betur. Oörum sýnist nauðsyn aö tækið visi auk þess á hvar i flak- inu gallann sé aö finna. Svo langt sem nefið nær Annaö er þaö atriði, sem Páll taldi sennilegt aö fljótlega veröi hugað aö, en þaö er gæðamat á hráefni. Hann tekur þó undir meö þeim sem segja að nef mannsins sé öruggasta tæki sem völ er á til ferskfiskmats. Það hafi hinsveg- ar þannannmarka aö þaö er afar afkastalitiö. Þegar tugir eða jafn- vel hundruð tonna berast i mót- tökur frystihúsanna, veröa ekki geröar nema „stikkprufur” meö nefaöferöinni og þá geta fáir skemmdir fiskar fellt mikiö magn i gæöum. Takist hinsvegar aö hanna tæki, sem getur skiliö vondu fiskana frá þeim góöu, t.d. á færibandi áöur en kemur aö flökunarvélunum hefur mikið áunnist. Og Páll endaöi mál sitt með þessum oröum: „Islenskt þjóöfélag á erfiðara en aðrar þjóöir, sem eiga stóra tæknisjóöi. Okkar sjóöir eru meira til aö styrkja framleiðslufyrirtækin, rannsóknirnar eiga erfiöara upp- dráttar.” Peningaleit i skilnings- sljóu kerfi Istuttu máli má segja aö þessir punktar leiöi i ljós að geysihörö þróun standi nú yfir á sviöi tækni- væöingar í fiskiðnaði okkar ts- lendinga. Allir sem um þau mál sýsla eru sammála um aö þaö fé sem til hennar er varið, skili sér fljótt, bæöi til fyrirtækjanna sjálfra og ekki siöur til þjóöar- búsins. Þeir eru líka einhuga um aö féleysi standi framþróuninni verulega fyrir þrifum, jafnvel stefni henni i voöa meö fyrirsjá- anlegum afleitum afleiðingum, sem eru, aö dragast afturúr i samkeppninni og neyöast til aö henda krónunum til að geta hirt aura. Mark þessara manna allra er eitt og hiö sama, aö skapa þessum iönaöi, sem er lifæö landsmanna, bætta möguleika og þjóöinni betri afkomu um leiö. Þá greinir ef til vill litilsháttar á um leiðir, en þaö er aöeins af hinu góöa. Aöalatriöiö hlýtur að vera aö allir þeir sem vilja og kunnáttu hafa til aö leggja þar af mörkum, fái aö spreyta sig, en veröi ekki dæmir til aö sóa kröftum sinum i vonlitla peningaleit i skilnings- sljóu kerfi. (Þessi grein var upphaflega skrifuö fyrir Sjávarfréttir, en birtist hér dálitiö breytt og bætt.) SV 19 Rafeindafiskur r W I I þjónustu fiskveiða og fiskiðnnðar Pétur 0 Nikulássoii FYRIR FISKIÐNAÐINN: Rafeindatæknin hefur aukið hráefnisnýtingu i fiskiðnaði Fjöldi fiskvinnslustöðva stunda nú „veiðar á rafeindafiski” með Póls tölvuvogum og rafeindabúnaði Póllinn hf. AÐALSTRÆTI 9, PÓSTHÓLF 91 SÍMI 94-3092 400 ÍSAFJÖRÐUR Rena Kartonfabrik */s ALLIBERT fiskkassar hannaöir fyrir íslenskar aöstæöur BT handlyftivagnar, einnig galvaniseraöir fyrir fiskiðnaöinn RENA pappakassar fyrir fersk, fryst og þurrkuð matvæli GBO veiöarfæri og flot fyrir STEINBOCK gaffallyftarar.clisel-, aflamenn bensín-, gas- og rafmagnslyftarar Fyrir pækilsoltun: fiskkassar úr stáli, galvaniseraðir og málaðir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.