Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 22
DEUTZ-vélar veröa fyrir valinu þar sem fyllstu kröfur eru geröar til: ► gangöryggis ► sparneytni ► endingargæða DEUTZ-dieselvélar eru fáanlegar í öllum stærðum frá 3-9680 hö. Viögerða- og varahlutaþjónusta HFHAMAR VELADEILD SlMI 2-21-23 TRYGGVAGoTU REYKJAVlK Fimmtudagur 1. april 1982 B Þorsteinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Nonna h.f. Nonni hf.: Hraðsala í japönsk- um báta- vélum B „Stærsti liðurinn i okkar inn- flutningi er diesel-vélar fyrir skip og báta,” sagði Þorsteinn Jóns- son hjá Nonna h.f., þegar Timinn leit inn hjá honum. „Við erum með franska vél, sem heitir Crepelle og hún er nú orðið i niu togurum hér. Hún hefur reynst sérlega vel og er tal- in sparneytnasta vélin i fiotanum hér i dag, samkvæmt rannsókn Fiskifélags Islands. Þessar vélar komu yfirleitt áður en þetta svartoliuæði byrjaði og þeir hafa verið að breyta þeim. I upphafi voru menn að breyta þeim án samráös viö verksmiðj- una og það tókst misjafnlega. Siðan farið var aö vinna þetta eftir reglum verksmiðjunnar hefur breytingin tekist mjög vel og viðhald á vélunum er það sama og áður. Við erum einnig með Mitcu- bishi, sem hét áður Samova-Mitcubishi. Fyrir tveim árum keyptu Japanir Hollendinga út úr fyrirtækinu og við það lækkaði verðið um 25%. Siðan er ég búinn að selja 69 vélar. Þetta eru bátavélar, 8-1200 hestafla. Þá höfum við umboð fyrir Brons frá Hollandi, en þær eru orðnar of dýrar. Auk þessara véla flytjum við inn Becker-stýri og isvélar frá Promac. Ég byrjaði með þessar isvélar fyrir þrem vikum og erum búnir að selja niu vélar. Þetta er algjör nýjung hér á landi, algjör bylting, og það viröist ekkert lát vera á sölunni. Auk þessa er ég með Racor skiljur, sem ég er búinn að vera lengi með og eru komnar i yfir 400 báta og skip,” sagði Þorsteinn. SV. Sjóvélar Kársnesbraut 102 Sími 43802 Sjómenn— útgerðarmenn Neta línuspil í allar stærðir báta. íslensk framleiðsla Einnig höfum við bómusvingara löndunarspil línugoggara Góð þjónusta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.