Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur X. april 1982 ■ Engum blööum er um það aö fletta aö tölvan hefur stórbætt alla möguleika þeirra, sem frystihús reka til að nýta hráefniö betur og þá auðvitað um leiö að bæta afkomuna. Undirritaður fór ástúfana að kynna sér tölvuvæð- ingu frystihúsanna og hvar sem menn voru teknir tali i' þvi skyni varð niðurstaðan ávallt á einn veg, þann að hér væri ótvirætt hagræði á ferðinni, sem ætti að geta gefið möguleika á hækkun fiskverðs og launa i frystiiðnaði. Það þýðir að sjálfsögðu einnig bættan hag þjóðarhúsins. Sú spuming, sem menn áttu hvað erfiðast með að svara, af þeim sem blaðamaðurspurði, var um hvar, hvenær og hvernig þetta byrjaði allt saman. Það er þó trú- lega mála sannast að á sjöunda áratugnum þróaðist öli tölvu- tækni mjög hratt. Þegar á leið áratuginn fóru menn i ýmsum fyrirtækjum og stofnunum að velfa fyrir sér möguleikunum á aðhagnýta þessa tækni i þágu at- vinnuvega landsmanna. Þá varð sjávarútvegurinn eðlilega efstur á blaði, þar sem hann er okkar helsta lifæð. Erlendir menn hafa séð um að skipin eru vel sett i tæknibúnaði, en i fiskvinnslunni var stór akur óplægður. inni þótti litil hreyfing vera i þá átt að nýta þessa möguleika is- lenskuatvinnulifi til framdráttar. Upp úr þvi spunnust umræður þar um hvar þörfin væri mest og þá blasti fiskvinnslan við, sem með öllu óplægður akur. Bollaleggingarmanna leiddu til að Rögnvaldur Ólafsson eðlis- fræðingur við stofnunina og Þórð- ur Vigfússon hagverkfræðingur hófu að kynna sér þörfina og möguleikana i frystihúsunum. Niðurstöður þeirra lágu svo fyrir I skýrslu I aprll 1978. Rögnvaldur ólafsson skrifar formála að skýrslunni og segir þar meðal annars: ,,Við Eðlisfræðistofu Raun- vfsindastofnunar Háskólans hef- ur siðastliðin tvö ár verið unnið allmikið að verkefni þar sem mæla þarf margvisleg rafmerki oggeyma niðurstöður I formi sem siðan má lesa beint inn i tölvu til sjálfvirkrar úrvinnslu. Hinar ótrúlegu öru framfarir i rafeinda- tækni auövelda mjöglausn flestra slikra verkefna. Árangur takmarkaðra athugana I tengslum við þessa þróunar- vinnu höfum við velt nokkuð fyrir Hér hefur tölvan tekið stjórnina aðsér og segir nei og bendir starfsmanni á aðreyna aftur. TVeir standa uppúr A þeim árum var starfandi hér á landi fyrirtæki, sem hét Iðn- tækni. Sumir telja að þar hafi fyrstu þreifingar verið gerðar á möguleikunum á að tölvuvæða frystihúsin, en þvi fyrirtæki entist ekki aldur til að hrinda þeim hug- myndum i framkvæmd. Fljótlega á eftir, eða jafnvel samtimis urðu margir til að þreifa á þessum sömu möguleikum, en fyrst og fremst hafa tveir aðilar staðið uppúr f gerð tækja fyrir frystihús- in, en þau eru Póllinn h.f. á Isa- firði og Framleiðni s.f. I Reykja- vik. Hinn sfðarnefndi vinnur þó fýrst og fremst sem sölustofnun og ráðgjafi um framleiðsluna, en Raunvi'sindastofnun Háskólans annast hönnunina og öryrkja- bandalagið annast framleiðsluna. Það mun hafa verið árið 1976 að forustumenn i Pólnum h.f. fóru fyrst af stað meö athuganir á framleiðslu rafeindavoga. Þeim var fuUkomlega ljóst að þörfin fyrir sllkt var mikil. óskar Egg- ertsson framkvæmdastjóri hjá Pdlnum segir að geysimikill timi og fé hafi farið i þetta verkefni. Arangurinnvarðþósáaðum mitt áriö 1978 varfyrsta tölvuvogin frá Pólnum tekin i notkun I frystihúsi Norðurtangans á tsafirði. Það var innvigtunarvog, sem gat veg- ið allt upp i sjö hundruö kilóa slumpa inn á vinnslurásina. Sú vog prentaði inn á strimil þunga þess sem var vegið og jafnframt stillti starfsmaður við vogina inn áhana tegundarnúmer þess fisks, sem var til meðferðar i það skipt- ið. Menn hófu að kynna sér þörfina 1 háskólanum átti rafeinda- tæknin sér lengri sögu. Þar hófu menn að hanna ýms rafeinda- tæki, mest þó til eigin þarfa skól- ans, þegar á árinu 1958. Skriður komst þó ekki á þau mál fyrr en með tilkomu Raunvisindastofn- unar skólans árið 1966. Meðal annarra tækja sem stofnunin gerði voru um 40 siritandi jarð- skjálftamælar, em enn eru i notk- un. Arin 1970-1975 fleygði raf- eindatækninni svo fram aö ekki varhægt að kalla það neitt annað en byltingu. Ortölvubyltingin var hluti af þeirri byltingu og eins og PáU Theódórsson, forstöðumaður Eðlisfræðistofu Raunvisinda- stofnunar Háskólans komst að orði við blaöamann, ,,hún gerði létt það sem áöur var ómögu- legt”. Vmsum mönnum I stofnun- okkur ýmsum verkefnum I is- lenskuatvinnulifi sem ætlamá að leyst verði er fram liða stundir með þeim fjölbreytilegu mögu- leikum sem nútima rafeinda- tækni býður upp á.” ...og siðar: „Hugleiðingarþær sem hér eru kynntar eru einungis árangur takmarkaðrar athugunar. Það er þó trú höfunda þessarar skýrslu að aukin beiting þeirra möguleika sem nútfma rafeindatækni býður upp á geti fært þjóðinni milljarða króna árlega með betri nýtingu hráefnis og að samtimis megi spara mikið fé við rekstur frysti- húsanna.” 1 inngangi skýrslunnar er siðan skotið stoöum undir þá ályktun höfunda að rafeindatæknin bjóði uppá möguleika i frystihúsunum, ■ Þessi mynd er tekin i Há- skóianum, þar sem einn starfs- manna er Ibygginn yfir verkefn- inu og er vafalaust að hugsa lausn á vanda. >V,siy -f 1 1 »r & í|J$f "é 1 (pp H .1 jgjj' * ■ Vigtun og skráning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.