Tíminn - 04.04.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.04.1982, Blaðsíða 12
„Ert þú sá sem koma skal..?” ■ Þá hefjum viö spurningaleik... Viö tráum þvi aö flestir séu nú komnir inni kerfiö — viö spyrjum ekki beint en gefum þess i staö vísbendingar sem eiga aö leiöa fólk á rétta braut. Viö fiskum eftir manni, ártali, landi, þjóð, at- buröi, hverju sem er, og geti menn uppá rétta svarinu strax viö fyrstu visbendingu fær ’ann fimm stig. Geti hann þaö ekki fær hann aöra visbendingu og f jögur stig fyrir hana, þrjú stig fyrir þá þriöju og tvö fyrir fjórðu. Eitt stig er gefiö geti maöur ekki uppá rétta svarinu fyrren í fimmtu til- raun og aö sjálfsögðu ekkert ef svariö fæst alls ekki. Þannig er i hæsta lagi hægt aö fá fimmtiu stig fyrir leikinn. Lesendum til samanburöar höf- um viö jafnan tvo valinkunna menn tilaöspreyta sig og undan- farnar vikur, en leikurinn birtist að visu ekki nema hálfsmánaöar- lega, hefur Magnús Torfi ólafs- son, fyrrverandi ráöherra og nú- verandi blaöafulltrúi rikis- stjórnarinnar, verið ósigrandi. Hann hefur aö auki jafnað stigamet það sem þau áttu sam- an, Guörún Clafsdóttir, lektor, og Arni Bergmann, ritstjóri, en þaö er 39 stig. Aö þessu sinni etjum viö gegn Magnúsi, Heimi Þorleifssyni, menntaskólakennara og sagn- fræöingi, og neöst á siöunni eru birt úrslitin. Sjá lausn á bls. 9. Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þridja vísbending Fjórda vísbending Fimmta vísbending 1. spurning Aður fyrr voru kirkjur þar i landi, engar smá- smiöar, höggnar i kletta. Kristni þar er ævaforn, á miööldum var þaö hald manna aö þar réöi Presta-Jón fyrir rikjum. t lok I9du aldar unnu þar- lendir frækinn sigur á ttölum. Þar á sá hluti Nflar sem kallaöur er blár upptök sin. tslendingar hafa löngum stundaö kristniboö þar, m.a. i Konsó. 2. spurning Hljdmleikar þessarar hljómsveitar I Kaliforniu áriö 1969 enduöu meö ósköpum eins og frægt varö. Fyrr sama ár lést gítar- leikari flokksins, Brian Jones, sviplega. t fyrra fóru þeir I sögu- lega hljdmleikaferö og gáfu út plötuna „Tattoo You”, ernir vel þótt allir séu þeir komnir á fimmtugsaldur. A þessu ári veröur hljdm- sveitin tuttugu ára, fjórir hinna upprunalegu með- lima tralla ennþá meö. Wyman og Watts sjá um aö halda hinum þétta takti, en Jagger og Richards eru skrifaöir fyrir flestu ööru. 3. spurning Helsár kvaö hann: „Undrast öglis landa/eik, hvi vér erum bleikir./Fár veröur fagur af sárum./- Fann ég örva drif, svanni...” Fræg dánarorö hans voru „Vel hefur konungurinn aliö oss. Feitt er mér enn um hjartarætur.” Hann var kenndur viö konu sem haföi svart hár og augabrúnir og þdtti nokkur minnkun aö. Hann féll í liöi Ólafs konungs helga á Stikla- stööum áriö 1030. Asamt fóstbróöur sinum Þorgeiri Hávarssyni, er hann aöalsöguhetja Fóst- bræörasögu sem og Gerplu Halldo'rs Laxness. 4. spurning Þetta stjörnumerki mun einkum vera undir áhrif- um frá plánetunum Mars og Plútd. Af frægu fólki f merkinu má nefna: Pablo Picasso, Martein Lúter, Dost- ojevski, Goethe og Richard Burton. Asamt krabbamerkinu og fiskunum er þetta eitt svokallaöra vatns- merkja. Timi þess er frá 24öa október til 22s nóvember. Merkið er kennt viö grimmlynt skordýr meö tvær griptangir og eitur- brodd. 5. spurning Hann nam i Halle i' Þýskalandi og hlaut þar doktorsnafnbot fyrir rit- gerð um „undrin” i Jóm- frúnni frá Orleans eftir Schiller. Fyrir eigi alllöngu var mynd hans sett á frf- merki. Hann var mikill braut- ryðjandi I islenskum flugmálum. Hann samdi og Islenska orðsifjabók og rit um uppruna mannlegs máls. Hann var prdfessor viö Haskóla islands og lengi rektor þeirrar stofnunar. 6. spurning Þetta ár lést norska stór- skáldiö Henrik Ibsen. Landa hans, Ronald Amundsen, tókst fyrstum manna aö sigla svo- kallaöa norðvesturleiö, noröur fyrir Ameriku. t Kaliforniu varö kröftugur jaröskjálfti og San Fansisco skemmdist mikiö i eldi. t Frakklandi hlaut Alfreð Dreyfus loks uppreisn æru. Hér heima riöu sunn- lenskir bændur i hdp til Reykjavikur til að mót- mæla uppsetningu sima. 7. spurning Hann spuröi sem frægt varð: „Ert þú sá sem koma skal, eöa eigum vér að vænta annars?” Eftir honum er haft: „öxin er þegar lögö aö rótum trjánna og hvert það tré, sem ber ekki góöan ávöxt veröur upp höggviö og á cld kastaö.” Hann var sonur Sakana og Elisabetar, sagt er aö hann hafitekið viöbragö f móðurkviöi þegar móöir- in hitti Marfu mey. Hann bar klæöi úr úlfaldahári meö leöur- belti um lendar sér og haföi sér til matar engi- sprettur og villihunang. Að undirlagi móöur sinnar heimtaði Salóme höfuö hans á silfurfati. 8. spurning Hann orti i kvæöinu Veiöimaðurinn: „Fæddur er ég á Frakka mæru vengi./foreldrar minir göfgir bjuggu þar./i' bernsku las ég blóm á Signar-engi...” Og um Dettifoss: „Þar sem aldrei á grjóti gráu/- gullin mot sólu hlæja blóm/og ginnhvi'tar öldur gljúfrin háu/grimmefld- um nísta heljarklóm...” Og I kvæöinu Þorraþræll sem allir kunna: „Nú er frost á Froni...” Eftir hann er einnig stakan fræga — Yfir kald- an eyðisand. Hann hefur hlotið auknefniö Fjallaskáld. 9. spurning Þessi litla eyja komst eftir mikinn barning undir yfirráð Breta um 1800, en tungumáliö þar er afbrigöi af arabisku. A eynni cru frægar forn- minjar, bæöi frá steinöld og tima Grikkja og Róm- verja, en nú eru íbúarnir litlu fleiri en tslendingar. Þar höföu strfösmunkar af reglu Jóhannesar löng- um höfuðstöðvar sinar. Frægasti stormeistari reglunnar, La Valette aö nafni, léöi höfuðborginni nafn sitt. íslenskt siíkkulaöikex heitir i höfuöiö á eynni. t Róm voru dyr hofs hans opnar á strföstimum en lokaðar á friöartimum. Upphaf allra hluta var honum helgaö. Ilann var vöröur dyra. . Og haföi tvö andlit. Fyrsti mánuöur ársins er viö hann kenndur. 10. spurning Magnús mót Heimi ■ Keppni þeirra Magnúsar Torfa Ólafssonar og Heimis Þor- leifssonar var æsispennandi, en báðir stóöu sig mjög vel. 1. spurning. Magnús tók eins stigs forystu i upphafi, vissi rétta svariö undireins en Heimir i ann- arri tilraun. 5-4 fyrir Magnúsi. 2. spurning. Magnús hitti nagl- ann á höfuöiö i fyrstu tilraun en Heimir ekki fyrr en i þriöju. Magnús hafði þvi þriggja stiga forystu, 10-7. 3. spurning. Aftur fullt hús hjá Magnúsi, en nú einnig hjá Heimi, svo munurinn breyttist ekki. 15- 12. 4. spurning. Hér jafnaði Heimir metin. Hann hafði rétt svar i ann- arri tilraun og fékk fjögur stig en Magnús áttaði sig ekki fyrr en i fimmtu tilraun sem gaf aðeins eitt stig. 16-16. 5. spurning. Ekki komiö að tómum kofunum hér. Þeir gátu báöir rétt i fyrstu tilraun, fimm stig hvor og staðan enn jöfn: 21- 21. 6. spurning. Aftur tók Magnús Torfi forystuna. Hann hafði rétt svar i þriðju tilraun, Heimir i þeirri fimmtu og siöustu. 24-21 fyrir Magnúsi. 7. spurning. Magnús jók forystu sina, fékk fimm stig i fyrstu til- raun, en Heimir náöi þremur stigum fyrir þriðju tilraun. 29-25. 8. spurning. 1 sjötta sinn hafði Magnús Torfi fullt hús en Heimir fékk fjögur stig. 34-29. Allt stefndi nú i aö Magnús myndi slá stiga- metiö, sem var 39 stig, en aðeins slæmur endasprettur kom i veg fyrir aö hann geröi það fyrir hálf- um mánuöi. 9. spurning. Nú virtist Magnús ætla að vera harður á endasprett- inum, og Heimir raunar lika, þvi báðir fengu fimm stig. 39-34, og Magnús hafði jafnað stigamet Guðrúnar ólafsdóttur og Arna Bergmann og þurft aðeins eitt stig úr siöustu spurningu. 10. spurning. En hann fékk fimm — eins og endranær, og Heimir lika, svo keppninni lauk ■ Magnús Torfi ólafsson 44-39. Heimir hafði þarinig jafnað fyrra met þó ekki dygði það til sigurs að þessu sinni. ■ Heimir Þorleifsson Heimi þökkum við geysiharöa keppni en Magnús Torfi keppir aftur eftir hálfan mánuð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.