Tíminn - 04.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.04.1982, Blaðsíða 15
14 Emiljannings 1927-28 George Arliss 1929-30 Fredric March 1931-32 Lionel Barrymore 1930-31 Charles Laughton 1932-33 Sunnudagur 4. apríl 1982 Sunnudagur 4. apríl 1982 Claudette Colbert 1934 Victor McLaglen 1935 Luise Rainer 1936 Spencer Tracy 1937 Ginger Rogers 1940 Gary Cooper 1941 Bette Davis 1938 Vivien Leigh 1939 15 Greer Garson 1942 Bing Crosby 1944 Joan Crawford 1945 Ronald Colman 1947 Laurence Olivier 1948 Broderíck Crawford 1949 Judy Holliday 1950 Humphrey Bogart 1951 Shirley Booth 1952 Alec Guinness 1957 Audrey Hepbum 1953 Marlon Brando 1954 Anna Magnani 1955 Þau þýða ekki aðeins heiður heldur umfram allt: peninga í kassann ÓSKARSVERÐLAUNIN orðið lifseigur karl og þótt mörg- um, og þar á meöal nokkrum innstu koppum i búri amriska kvikmyndaiðnaöarins, þyki litið til óskars koma sem listrænnar viðurkenningar, þá er varla lik- legt aö hann verði aflagöur um sinn. Ekki meöan hann þjónar ákveðnum peninga- og aug- lýsingahagsmunum, og heldur ekki meðan hátiðin er jafn mikið gúmmulað fyrir sjóbissnessfólkið sem sér aðra en sýnir einkum sjálft sig viö þessar hátíðir. Þaö er stundum talað um heiöurinn sem fylgir óskarsverð- laununum, og þykir góður. Peningaspursmál eru ekki slður ofarlega I hugum að minnsta kosti framleiðenda þegar kemur aö verðlaunaafhendingunni, enda liggur þaö I augum uppi aö sú myndina Annie Hall eftir að hún var kosin besta mynd ársins 1977. Annað fyrirtæki, Universal segir aö um það bil helmingur af rúm- lega 30 milljón dollara gróða af myndinni Deer Hunter, sem þótti best 1978, hafi komið inn eftir að myndin fékk óskar. Hér er verið að tala um gróða af sýningum i Bandaríkjunum og i mesta lagi Kanada, en bandariskir sér- fræöingar hafa ekki treyst sér til að reikna út áhrif verölaunanna annars staðar, til dæmis i Evrópu, en þykjast þd fúllvissir um aö þau séu töluverð. „Listræn” mynd á ekki möguleika En áhrifin af verðlaunaveitingu eru ekki ætið hin sömu. Ashley Red, en hinar þrjár voru On Gold- en Pond, Raiders of the Lost Ark og Atlantic Qty. Það er annars dálitið skemmtilegt að i umsögn- um bandariskra blaða er Atlantic City oftast talin dálitið sérkenni- leg, ,,næstum listræn” segir einn blaöamaðurinn og það er eins og hann viðurkenni fúslega að list- rænt gildi flestra mynda sem koma til greina við óskarsverð- launaafhendingu sé ekki upp á marga fiska. Altént bar blaða- mönnum samanum að þó aðsókn að Atlantic City myndi aukast fengi hún verðlaunin, myndu jafnvel þau ekki duga til að am- riskir áhorfendur flykktust til að sjá svona „listræna” mynd. Og hvað Raiders of the Lost Ark varðar er vandséö að hún gæti grætt öllu meira, þegar hafa mikla athygli og gagnrýnendur séu yfirhöfuð hrifnir, kannski fremur af framtakinu en mynd- inni sjálfri, þá er eitthvert „mennta- og listayfirbragð” á henni sem telst fæla bandariska áhorfendur frá. En Reds fékk sem sagt ekki verðlaunin. Chariots of Fire mun hins vegar áreiðanlega græða mikið á þeim. Þetta mun vera hugguleg, litil mynd sem hefur verið dreift hægt og rólega um Bandarikin og ekki dregið að sér of mikið af áhorf- endum. Þeir munu liklega skila sér nú. Þaö segir sig sjálft að kvik- myndafyrirtækin gera hvað sem er til að stuðla að þvi að myndir þeirra fái Óskar, eða að minnsta kosti tilnefningu. En svo er alls- endis óvist hver áhrifin verða, ef með sér voru komnar inn 53 milljónir. Ekki um heiðurinn einn að tefla En svo er það heiöurinn. Það er vist æðstidraumur flestallra leik- ara I Bandarikjunum að gjarnan tárast uppi á sviði og þakka skjálfandi röddu fyrir traustið og heiðurinn, en færri fá en vilja. Sagt er að það sé eitt fyrsta verk leikara sem á annað borð ná ein- hverjum frama að æfa i huganum þakkarræðuna sem þeir ætla að flytja við Óskarsverölaunaaf- hendinguna einhvern tima i framtiðinni. Það er nú eins með verðlaun til leikara og kvikmynd- anna sjálfra að það er ekki um heiðurinn einnað tefla. Verðlaun- Julie Christie 1965 Dustin Hoffman 1979 1966 Katharine Hepbum 1967 Robert DeNiro 1980 in geta þýtt þrennt: i fyrsta lagi aukið sjálfstraust sem stundum þykir þrátt fyrir allt skorta i óstabilum bransa. i' öðru lagi hærri launagreiöslur. En allt get- ur þetta náttúrlega verið tvi- eggjað. Frank heitir maður Capra, gamalreyndur leikstjóri sem sjálfur hlaut Óskarsverölaunin þrisvar sinnum og hefur fylgst með verðlaunaveitingunum i fimmtiu ár. Hann hefur mjög ákveðnar skoðanir á þvi' hvað Óskarinn geturþýtt fyrir leikara. „Það sem gerist á nóttu”, segir hann, „er ótrúlegt. Skyndilega ertu kominn á forsiður allra blaða og þekktur um allan heim, jafnvel inni á hásléttum Asiu ertu allt i einu þekktur. Þetta er mikið álag ogég veit um marga leikara sem hafa hreint og beint farið i hund- 1968 megi gæta si'n að reyna ekki að risa of hátt. Sumir fara fram á alltof hátt kaup, aörir taki upp á þvi að hafna nema stöku handrit- um og svo framvegis. Samt láta leikarar sig stöðugt dreyma og viðtöl við verðlauna- hafa benda til þess að að minnsta kosti fyrst á eftir séu þeir alsælir með sitt hlutskipti. Cliff Robert- son fékk óskar árið 1968 fyrir leik sinn i myndinni Charly. Hann segir: ,,Það er eins og maður hafi verið að starfa i algeru myrkri og allt i einu er grfðarlega sterku kastljósi varpaö á mann. Maður er snögglega frægur, ekki aðeins hér i Bandarikjunum, heldur um allan heim”. Hann bætir við: ,,En ég gætti þess mjög vandlega aö láta verölaunin ekki stiga mér til höfúðs. Það gerist þvi miður með mjög marga leikara sem fá þessi verðlaun”. „Nú mistekst okkur ölium” Ariö 1976 vann kvikmyndin One FlewOver theCuckoo’s Nest þau fjögur verðlaun sem merkilegust þykja, en það hafði ekki gerst siðan 1934 að ein og sama myndin fengi öll þessi verðlaun, þá var það It Happened One Neght. One Flew Over... var kjörin besta myndin, leikstjórinn Milos For- man fékk Óskar fyrir leikstjórn maður vinni Óskar fyrir þá lika. Hins vegar hafa verðlaunin oft- astnær góð áhrif á leikarann sjálfan. Ég hef aldrei fengið jafn gott hlutverk og ég hafði i One Flew Over the Cuckoo’s Nest en þegar ég er döpur vegna þess þá stappa þessi blessuð verðlaun i mig stálinu”. Ferill oft á enda við Óskarsverðlaun 1 sama streng tók leikarinn George Kennedy sem árið 1967 fékkóskar fyrir besta leik i auka- hlutverki það var i myndinni Cool Hand Luke. Hann sagði: „Það hefur enginn sannað fyrir mér að Óskarsverðlaunin hafi þessigifurlegu áhrif sem sagt er. Ferill hans byggist á þvi sem maður gerir og hvernig maður notar þau tækifæri sem bjóðast. Það eru hæfileikarnir sem skipta sköpum þegar öllu er á botninn hvolft. Hitt er svo rétt að verö- launin opna manni ýmsar dyr sem annars væru manni lokaðar. Og eftir verðlaunaveitinguna hækka launin lika. Ég vil ekki nefna nein nöfn en ég veit um leikara sem hafa sett upp svo hátt verð fyrir leik sinn aö enginn get- ur notaö þá. Þannig lagað er hætta á aö óskarsverölaunin séu skaðleg”. Einn leikari enn.Gene Hack- og Jack Nicholson og Louise Fletcher fengu bæði óskara fyrir leik i aðalhlutverki. Louise Flet- cher rifjaði nýlega upp i samtali viö bandariskan blaðamann hvernig þeim heföi liðiö eftir verðlaunaafhendinguna, þeim þremur og framleiðendunum Michael Douglas og Saul Zaentz: „Við sátum' öll við sama boröið og Milos leít á okkur og sagði: Nú mistekst okkur öllum. Og hann haföi rétt fyrirsér, að flestu leyti. Michael framleiddi að visu The China Syndrome sem gekk vel en Jack fór að leika i Missoun Breaks, ég f seinni hlutanum af Exorcist og Milos leikstýrði Hár- inu og þessar myndir féllu allar. Þaö versta er að eftir að maöur hefur fengið Óskar þá ætlast allir vinnuveitendur manns til þess að man, einn virtasti leikarinn i Hollywood sem fékk óskar árið 1971 fyrir leik i French Connec- tion. Hann kvað það rétt að kaup- kröfur leikara eftir að hafa fengið Óskarværu oft á tiðum óheyrileg- ar og hefðu stundum haft þau áhrif aö ferill viðkomandi væri beinlinis á enda. „Ég hef liklega veriö heppinn. Ég hef haft stöðuga virfru siðan ég vann þessi verölaun en aö visu heföi ég gjarnan viljað yinna enn- þá meira. Nú — einkálifiö vill verða litið eftir að hafa fengið’ verðlaunin en ég vil ekki fara að væla út af þvi. Leikurinn er spennandi og þá tekur maður þvi sem honum fylgir”. Sjá nœstu síðu ana eftir að hafa hlotið verðlaun- in”. John Wayne 1969 George C. Scott 1970 Tane Fonda 1971 Susan Hayward 1958 Simone Signoret 1959 Burt Lancaster 1960 RexHarrison * 1964 Eftir tvo óskara gufaði leikkonan upp Sumir leikarar hafa að visu ekki nema gotteitt af þessu. Jack Lemmon var orðinn vinsæll leik- ari áöur en hann fór að vinna Ósk- ara i löngum bunum, alls hefur hann fengið þrjá en verðlaunin höfðu ekki önnur áhrif en að borin var meiri virðing fyrir honum sem leikara. A hinum endanum er leikkonan Luise Rainer sem vann Óskar 1936 og aftur siðar, en gufaði þá næstum alveg upp. Capra segir að verðlaunin veki oft þvflikar vonirog stundum hroka með leikurunum að þeir ■ Hin amrisku óskarsverðlaun voru afhent fyrr i þessari viku við mikla viðhöfn eins og vant er. Uppskeruhátiðin i Hollywood er litrikur atburöur og þó verðlaunin séu oftsinnis umdeild er hinu ekki aö neita að flestir þeirra sem fá þau meö sér heim þykjast menn að meiri, og það sem mest er um vert, þar eins og annarsstaðar: verðlaunin þýða góða summu i eitilhörðum peningum. Er það ekki eins og hver önnur gömul lumma en aö vfsu undar- lega dæmigerð fyrir vissa þætti i amrlskri skapgerð ef sú er til, að endurtaka enneinu sinni hvemig þessi verðlaun kvikmyndaaka- demiunnar fengu nafn sitt? Þetta með skrifstofustúlkuna sem kom að skoða ný smiðaða styttuna og sagöi dolfallin nei hann er eins og Óskarfrændi? Óskarfrændi hefur auglýsing sem biómynd fær út á þessi verðlaun þýðir fleiri aura i kassann. En hversu miklu fleiri? 1 Hollywood hafa þeir þum alputtareglu: að Óskar frændi færi hverri mynd sem fær verðlaun fyrir aö vera besta myndin milli 12 og 20 milljónir dollara i ofanálag viö það sem græðast myndi á henni hvert sem væri. Mynd með leikara sem fá Óskar fyrir leik i aöalhlutverki græðir á að giska 3 til 4 milljónir dollara aukalega. Dreifingar- fyrirtæki myndarinnar fær um það bil helminginn af þessum peningum fyrir sinn snúð. Að þvi er heimildir innan United Artists kvikmyndafyrir- tækisins i' Bandarik junum hermdu við blaðamann The New York Times nýlega þá komu 5.5 milljónir dollara inn fyrir kvik- Boone, fyrrum stórlax hjá 20. aldar rebba nefnir French Connection sem dæmi um mynd sem mjög mikið græðir á óskars- verðlaununum. „Við vorum ekki búnirað fá nema sjö milljónir inn fyrir hana áður en hún fékk launin”, segir hann, „en þar á eftirkomu inn20 milljónir. A hinn bóginn hafði til dæmis The God- father veriö á markaðnum i 13 mánuði fyrir verðlaunaveiting- una og svo miklir peningar voru þegar komnir inn fyrir hana að áhrifin urðu sama og engin”. , Bandariskum kvikmyndasér- fræðingum bar saman um það fyrir verölaunaveitinguna nú að tvær myndir af þeim fimm sem tilnefndar voru myndu einkum græða mikið á að fá verðlaunin. Það er að segja Chariots of Fire, sem á endanum fékk óskarinn og komið inn fyrir hana 200milljónir dollara. Og On Golden Pound er amrisk velluframleiðsla eins og hún geristbest.eða verst, ogeng- in hætta á ööru en að hún fái sina áhorfendur. Ailsendis óvist hver áhrifin verða Hins vegar vonuðu margir að kvikmynd Warren Beattys, Reds, myndi fá þessi verðlaun þar sem þau hefðu hjálpað henni mjög mikiö. Reds er óneitanlega óvenjuleg bandarfsk mynd, þótt skoöanir séu skiptar um árangur- inn og hefði hún fengið þessi verð- laun töldu flestir vist að sú gifur- lega áhætta sem Warren Beatty tók við gerð myndarinnar en hún kostaöi33 milljónir dollara myndi borga sig. Þótt myndin hafi vakiö Joii Voight 1978 verðlaunin fyrir bestu myndina eru undanskilin. Robert De Niro fékk Óskar I fyrra fyrir leik sinn I mynd Scorseses, Raging Bull, en þaö hjálpaði myndinni ekki par og ekki heldur hástemmdir dóm- ar gagnrýnenda. Né heldur lagði Óskarinn sem Jack Lemmon fékk fyrir Save the Tiger árið 1973 þeirri mynd lið. Þó er raunin yfir- leitt sú að verðlaun eða til- nefningar veröa góðar fyrir kass- ann. Þannig hefur tilnefning Atlantic City þegar haft nokkur áhrif, þrátt fyrir alla „listræn- una” og eftir að Elephant Man gekk mun betur i' fyrra eftir að hafa verið tilnefnd til átta verð- launa en áöur. Og i árslok 1980 höfðu 25 milljónir komið inn fyrir Ordinary People en þremur mánuðum seinna, eftir að myndin haföi fengið Óskar frænda i lið Marlon Brando 1972 Gienda Jackson 1973 Diane Keaton 1977

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.