Tíminn - 04.04.1982, Blaðsíða 16
16
Sunnudagur 4. aprfl 1982
Oskarsverðlaunin
„Hið eina sem
breyttist voru pening-
arnir”
Martin Balsam fékk Óskar drið
1%5 fyrir aukahlutverk sitt i
myndinni A Thousand Clowns.
Hann var spuröur hvort verð-
launin hefðu breytt lifi hans:
„Alls ekki. Ég hélt bara áfram
einsog ekkerthefði í skorist. Þeg-
ar ég fékk verðlauninog þaö er nú
oröiö þó nokkuö siðan, þá var hið
eina sem me nn höfðu áhuga á það
hversu mikið ég setti upp fyrir
næstu mynd og þá þarnæstu. Ég
fékk svipuð handrit til yfirlestrar
og ég las þau með sa ma huga rfari
og áöur. Hið eina sem breyttist
voru peningarnir. Framleiðendur
komu auga á að það mátti græða
á mér peninga en ég gætti min á
þvi að verða ekki leiksoppur
þeirra”.
Balsam sneri á endanum aftur
til leikhúsanna á Broadway, „til
aö finna raunveruleikann upp á
nýtt. Þaö var aö visu dásamlegt
aö vinna óskar en getur einnig
verið stórhættulegt”.
Capra sem áöur var vitnað i>
telur þrátt fyrir allt að það sé þess
virði að eignast svona styttu. En
þaö eru ekki allir sama sinnis.
Nokkrir hafa hafnað þeim og
sumir hafa gagnrýnt þau jafnvel
fyrir afhendinguna sjálfa. Ariö
1980 fékk Dustin Hoffman verð-
laun fyrir leik sinn í hlutverki.
annars Cramers af tveimur. Er
hann tók viö verðlaununum sagði
hann meðal annars náttúrlega:
Yfirlýsingagleði við
afhendinguna
„Ég neita að trúa þvi að ég hafi
sigrað Jack Lemmon,aö ég hafi
sigrað A1 Pacino eða Peter Sell-
ers. Ég neita að trúa þvi að Ro-
bertDuvallhafi tapað hér i kvöld.
Við erum öllsömul ein fjölskylda.
Og If jölskyldu sem er haldin list-
rænum metnaði getur enginn
tapað”.
En hvort sem Dustin Hoffman
likaði betur eða verr, þá fékk
hann eina styttu til að taka meö
sér heim, og setja á arinhilluna,
eða ef hann er hógvær eða
skammast sin til að stinga inn i
skáp. Hins vegar sýna orð hans
hversu óskarsverðlaunaafhend-
ingin er orðin vinsæl fyrir alls-
kyns yfirlýsingar leikara sem
telja sig eiga eitthvaö vantalað
viö bandarisku þjóðina sem
náttúrlega horfir eins og hún
leggur sig á glæsileikann.
Arið 1978 fékk Vanessa Red-
grave verðlaunin og notaði tæki-
færið og lýsti yfir stuðningi si'num
við málstað Palestinuaraba. Arið
1973 sendi Marlon Brandon
Indiánastúlkuna Litlu fjöður til að
hafna verðlaununum fyrir sina
hönd og um leið segja nokkur vel
valin orð um slæmt hlutskipti
amrískra Indfána. Náttúrlega
þykir flestum Brandarlkjamönn-
um miður aö fallegu uppskeru-
hátiðinni sé spillt meö þessum
hætti. Við ætium að vera svo
ósköp þæg og góð svo allir geti
haft gott hjá músaþjóð...
Þrir hafa hafnað
verðlaununum
En fæstir neita samt aö taka við
verölaununum. „Heiöurinn”
verður yfirsterkari þegar allt
kemur til alls. Það eru aðeins þrir
villutrúarmenn sem hafa alger-
lega hafnað verðlaununum:
Dudley Nicols, George C. Scott og
Marlon Brando. Arið 1935 neitaði
Nicols að taka viö verðlaununum
fyrir handrit sitt að The Inform-
er. Hann var aö visu neyddur til
að þiggja þau eftir mikinn þrýst-
ing.Arið 1962 hafnaði George C.
Scott tilnefningu sinni til óskars-
verðlauna fyrir leik i aukahlut-
verki i myndinni The Hustler. Á
endanum fékk George Chakiris
verðlaunin aö þvl er talið er
vegna þess hversu glæsilega hon-
um tókst að sameina þaö að
dansa og vera i rauöri skyrtu I
myndinni vlöfrægu West Side
Story. Og áriö 1971 hafnaði Scott
verðlaunum fyrir besta leik I
aðalhlutverki i myndinni Patton,
þar sem hann lét titilrulluna.
Hann sendi stmskeyti frá Spáni
þar sem hann bað um aö sér yrði
ekki blandaði þetta mál. Siðar út-
skýrði hann viöhorf sitt nánar:
„Það er grimmdarlegt að etja
leikurum sem allireru félagar og
veröa að vera það til að lifa af, að
etja þeim saman i svona keppni”.
Akademian lét að visu ekki að
sér hæða. Ari siðar var Scott til-
nefndur til verðlaunanna fyrir
leik sinnl myndinni Hospital sem
sýnd var I Islenska sjónvarpinu
fyrir nokkru. Þá fékk hann að
visu ekki óskarinn.
Og sjdiö heldur áfram. Það er
engin hætta á öðru. Ekki i henni
Amriku.
undanrenna
■ |,,Mig vantar magnyl. Ég er
m4ö hausverk,” stundi Alfreð Al-
frelösson upp úr þurru.
Þeir sátu i laufskála Arfs Kelta,
seöi nú hafði verið skiröur upp og
nefndur laufskáli Alfreðs Alfreös-
sonar: gamla gengiö saman á ný,
U^askalli, Bóbó, Húnbogi, Aldin-
blók, Arfur Kelti og svo Alfreð
sjálfur, kóngur undurheima 1 ný-
endurreistu veldi sinu.
J,M - m - m á é - é - é g
kajinski...héedna, má ég kannski
skreppa og kaupa handa þér
magnyl, Alfreð?” spurði Arfur
Kelti uppburðarlltill.
,,Æi, já, kannski ættiröu að
gera það. Það fæst ágætt magnyl i
Breiöholtsapóteki. ’ ’
;,En...en... er ekki alveg eins
gott að kaupa magnyi I apótekinu
hérna niðrá Laugavegi,” spuröi
Arfur og tvisté.
„Þann viðbjóð! ” hrópaöi Alfreö
fullur vandlætingar. „Ég fæ nú
bara meiri hausverk af þvi
magnyli. Ég vil magnyl úr Breiö-
holtsapóteki.”
Regnið buldi á þaki laufskál-
ans, annars var dauðaþögn, nema
hvað úti fyrir heyröust glaðleg
köllin i Eddagenginu sem lék
Magnyl
— þáttur af Alfreð Alfreðs
syni og köppum hans
knattspyrnu úti i garðinum.
„Enginn er verri þótt ’ann
vökni,” var viðkvæöi þeirra.
Arfur var farinn að roðna i
vöngum. Bóbó kimdi út i annað
Slöan „annað skeiðið”, sem svo
er kallað I sögubókum, hófst i
sögu flokksins, var hann, sjálfur
klámhundurinn af lægstu sort,
ekki lengur skitseyði og undir-
tylla. Það var nú hlutskipti Arfs
Kelta. Honum varð að refsa fyrir
yfirsjónir sinar og oflátungshátt.
Eftir nokkurt hik stóð Arfur
upp, smeygði sér i regnfrakka og
opnaði dyrnar lúpulegur. Vindur-
inn stóð I fangið á honum en hann
streyttist þrákelknislega i mót.
„Viltu flýta þér að loka hurð-
inni!” öskraði Alfreð reiðilega.
„A mann að verða gegnblautur? ”
Arfur lokaði hurðinni á eftir sér
með erfiöismunum.
„Þaö er alveg satt,” bætti Al-
freö viö þegar hann var farinn,
„þaö er hvergi hægt a-ö fá al-
mennilegt magnyl I þessum bæ
nema I Breiöholtinu.”
Uxaskalli hló tröllahlátri sem
Alfreö kæfði i fæðingu með eitr-
uðu augnaráði.
„Gættu þin, Uxi, gættu þin,”
sagöi hann kaldri röddu. „Mundu
hvað stendur á spjaldinu þarna,”
og hann benti alvöruþrunginn á
stóreflis spjald sem hann hafði
hengt yfir dyr laufskálans. Þar
stóð með logagylltu gotnesku
letri: Dramb er falli næst.
„Hva?” ansaði Uxaskalli
hvumsa. Svo leit hann skilnings-
vana á spjaldið.
Uxaskalli var enn aö reyna að
stauta sig fram úr málshættinum
þegar Arfur birtist þremur tim-
um seinna eins og hundur af
sundi. Alfreö leit á úrið sitt og siö-
an á Arf, strangur á svip.
„Þa...þa...það sprakk á hjólinu
minu,” útskýröi Arfur flóttalega.
„011 ræt i þetta sinn,” sagöi Al-
freð fullur skilnings, „passaðu
bara að láta það ekki koma fyrir
aftur.”
Svo þreif hann bleikt pilluglasið
úr skjálfandi hendi Arfs, bar það
upp aö augum sér og skoðaði þaö i
krók og kring.
„Hvernig á að opna þennan
andskota?” spurði hann eftir
góða stund.
„Maður á... það héddna... þaö á
að nota krónu,” vogaði Arfur sér
að segja.
„Nú — komdu þá með krónu!”
„Kysst’ana Jónu!” laumaði
klámhundurinn út úr sér þar sem
hann sat úti horni. Enginn hló.
Fyrirlitningaraugnaráð Alfreðs
sendi Bóbó rakleitt niðrá jörðina
aftur.
Þegar allir höfðu gefist upp við
að opna pilluglasið greip Uxa-
skalli til sinna ráða og molaði það
i krumlu sinni. Alfreð valdi sér
eina töflu úr framréttum lófa hans
af kostgæfni og stakk henni upp i
sig eftir miklar vangaveltur. Hin-
ir fylgdust spenntir með, nema
Bóbó sem var með hugann við
annað. Allt i einu rak Alfreð upp
skaðræðisöskur.
„Vatn! Vatn! Æ, æ! Hjálp! Ég
er að kafna!”
Húnbogi varö þeirra viðbragðs-
fljótastur, rauk að vaskinum og
kom aftur með glas fullt af vatni
úr rauða krananum. Alfreð saup
hveljur og greip um kverkar sér.
Þegar bláminn var loks farinn af
andlitihans stundihann upp: „Og
þú lika, Brútus bróðir. Hvað ertu
að byrla mér, Arfur? Ætlaðirðu
að reyna að drepa mig? Er ekki
hægt að treysta neinum? Þetta er
nú það alversta magnyl sem ég
hef smakkaö. Ég er viss um að þú
hefur ekki fengið það i Arbæjar-
apóteki.” Brúnir hans sigu.
„Nei-nei...ég.. ég fór I Breið-
holtsapótek, eins og þú sagðir.
Manstu ekki, þú sagðir sko að þar
væri besta magnylið?” sagði Arf-
ur fullur örvæntingar.
„Breiöholtsapótek! ? Ég hef nú
aldrei heyrt annað eins! Strákar
— sagði ég honum að fara i Breið-
holtsapótek?”
Þeir hristu höfuðin allir sem
einn. Niðurlæging Arfs Kelta var
algjör.
í þessum svifum var barið að
dyrum. Allir vörpuðu öndinni
léttar. Það var Eddi Gengur sem
rak hausinn inn úr rigningunni,
holdvotur og rjóður i kinnum.
„Vill einhver vera með, strákar?
Það vantar mann i mark,” sagði
hann glaður i bragði. Eddi Leng-
ur er farinn heim að læra.”