Tíminn - 06.04.1982, Blaðsíða 8
8
Þriöjudagur 6. aprll 1982.
útqefandi: Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjbri: Gisli Sigurðsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason.
Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiðslustjóri: Sigurður Brynjólfs-
son. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi:
Oddur V. úlafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaður Helgar-Tim-
ans: illugi Jókulsson. Blaðamenn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghild-
ur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friðrik Indriðason, Heiður Helgadóttir, Jónas
Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson
(iþróttir), Sigurjón Valdimarsson, Skafti Jónsson. útlitsteiknun: Gunnar Trausti
Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Agústsson, Elin
Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson,
Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir.
Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 1S, Reykjavik. Simi: 86300. Aug-
lýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verð í lausasötu 7.00, en 9.00 um
helgar. Askriftargjaldá mánuði: kr. 110.00, — Prentun: Blaðaprent hf.
Mannréttindi
aldraðs fólks
■ Á aðalíundi miðstjórnar Framsóknarflokksins
var samþykkt itarleg og athyglisverð stefnu-
mörkun i málefnum aldraðra. Þar er bæði fjallað
um meginstefnu og einstök framkvæmdaatriði.
1 samþykkt miðstjórnarfundarins segir m.a.
um meginstefnuna:
„Framsóknarflokkurinn setur það fram sem
markmið sitt i öldrunarmálum, að aldraðir eigi
jafnan völ á þeirri heilbrigðis- og félagslegu þjón-
ustu, sem þeir þurfa á að halda. Áriðandi er, að
þessi þjónusta sé veitt án tillits til efnahags eða
búsetu og að allir eigi svipaðan kost á að njóta
hennar. Þessi þjónusta verði veitt á þvi þjónustu-
stigi, sem eðlilegast og hagkvæmast er, miðað
við þörf og ástand þess aldraða.
Sérstaka áherslu ber að leggja á að öldruðum
sé gert kleift að búa á eigin heimilum og i um-
hverfi sinu eins lengi og heilsa og kraftar leyfa,
en fái jaínframt notið nauðsynlegrar þjónustu á
stofnunum, þegar hennar er þörf.
Þá ber einnig að hafa að leiðarljósi þau grund-
vallarmannréttindi aldraðra sem og annarra ein-
staklinga i lýðræðisþjóðfélagi, réttinum til sjálfs-
ákvörðunar, áhrifa og þátttöku.”
Miðstjórnarfundurinn mótaði jafnframt stefnu
i helstu þáttum málefna aldraðra, svo sem um
hlutverk rikisins og sveitarfélaga, lifeyris- og
tryggingamál, húsnæðis- og skipulagsmál, þjón-
ustu utan stofnana, atvinnumál aldraðra, samtök
aldraðs fólks og um heilbrigðismál aldraðra.
Lögð var áhersla á,að hlutverk rikisins ætti að
vera að annast yfirstjórn öldrunarmála, tryggja
nauðsynlega samræmingu, vinna að stefnumótun
og áætlanagerð og sjá um, að fjármagn til þessa
málaílokks verði aukið. Sveitarfélögin eigi hins
vegar að annast uppbyggingu og rekstur dvalar-
stofnana fyrir aldraða og annast heimaþjónustu
fyrir þá, og fara með stjórn öldrunarmála hvert á
sinu svæði eða i samvinnu við önnur sveitarfélög
eftir þvi sem við á. Sveitarfélögin skuli taka þátt i
fjármögnun við uppbyggingu dvalarstofnana fyr-
ir aldraða, enda séu þeim tryggðir tekjustofnar
svo að þau geti valdið þvi verkefni.
Fundurinn benti einnig á, að vænleg leið til al-
mennrar virkni og þátttöku fjöldans i uppbygg-
ingu öldrunarþjónustu væri að efla og virkja
samtök aldraðra sjálfra og annars áhugafólks
um framgang málefna aldraðra, og bæri þvi að
forðast of mikla miðstýringu og stofnanaveldi i
öldrunarmálunum. Fyrst og siðast sé það ein-
staklingurinn sjálfur, sem taka verði mið af i
stefnumótun i málefnum aldraðra, og það megi
ekki lama sjálfsbjargarviðleitni þeirra.
í lok ályktunarinnar er lögð á það áhersla, að
einstaklingurinn skuli ávallt njóta virðingar og
eiga kost á þvi að vera virkur og sjálfstæður.
öldrunarþjónustan megi aldrei fá á sig neinn
ölmusubrag, þvi hér sé aðeins um að ræða mann-
réttindi, sem vonandi biði okkar allra.
— ESJ.
þingfréttir
■ Atvinnumál á Su&urnesjum
voru til umræ&u á Alþingi i vik-
unni. Karl Steinar Guönason og
Kjartan Jóhannsson lög&u fram
fyrirspurn um hvenær og hvernig
rikisstjórnin hyggöist fram-
kvæma þaö ákvæöi i stjórnarsátt
málanum er segir, a& undirbúiö
verði öflugt átak í atvinnumálum
á Suöurnesjum, og einnig hvaö
líði starfi nefndar, sem skipuö var
i þessu skyni i jUni s.l.
Gunnar Thoroddsen forsætis-
ráðherra geröi grein fyrir starfi
nefndarinnar, en hana skipa
Finnbogi Björnsson, sem er for-
maður, og alþingismennirnir
Geir Gunnarsson og Jóhann Ein-
varðsson.
Nefndin hóf störf 2. júli s.l. Hún
hefur m.a. rætt viö allar atvinnu-
málanefndir á Suöurnesjum,
hverja f si'nu byggðarlagi, einnig
Atvinnumálanefnd Suðumesja,
sem er skipuö formönnum allra
atvinnumálanefnda á Suöumesj-
um. Fram hafa komið góðar á-
bendingar, sem unnið er frekar
að, en nefndin litur á þaö sem
einn meginþátt i verkefni sinu aö
styöja frumkvæði heimamanna
til nýrrar eöa aukinnar atvinnu-
starfsemi. Þá hefur nefndin unnið
aö og óskaö eftir upplýsingum um
eftirtalin málefni m.a.:
1. úttekt á jaröhitasvæðum á
Reykjanesi sem Orkustofnun
hefur með höndum. Jafnframt
þvi sem nefndin hefur beitt sér
fyrir þvi að fé yrði veitt til
rannsókna á háhitasvæðum.
2. Úttekt á hafnarsvæðum á
Suðurnesjum m.a. meö tilliti til
efnaiðnaðar á svæöinu.
3. Nefndin hefur látið vinna fmm-
áætlun um hugsanlega áfanga-
uppbyggingu Sjóefnasamstæðu
á Reykjanesi þ.e. Saltverk-
smiðju, natrium klórat
verksmiðju, klór og alkali
verksmiðju, ammoniaksverk-
smiðju og magnesium verk-
smiöju. Samkvæmt áætluninni
gætu 950 menn starfað við þær.
4. Framkvæmdastofnun rikisins
hefur tekiö að sér að ósk
nefndarinnar að endurvinna
upplýsingar um rekstur, búnaö
og fjárfestingu i frystihúsum á
Atvirmumál á Sudurnesjum:
Kalla
þarf fram
frumkvædi
heimamanna
til að ráðast í nýja
atvinnustarfsemi
Suðurnesjum sem unnar voru
1978 með athugun á þvi hverra
úrbóta er þörf nú til þess aö
fiskvinnsla verði færð til hag-
kvæmari og nýtiskulegri hátta.
í þvi sambandi hafa nefndar-
menn ásamt fulltrúum Fram-
kvæmdastofnunar nú heim-
sótt 10 hraöfrystihús og fisk-
vinnslustöðvar á Suöurnesjum
og skoðað aðstæður.
5. Þá er Iðntæknistofnun aö
beiöni nefndarinnar að gera út-
tekt á hagkvæmni þess að reisa
plasttunnuverksmiöju og stein-
steypueiningaverksmiðju á
Suðurnesjum. Er þar m.a.
jarðhiti haföur i huga viö fram-
leiðslu.
6. Nefndin er nú að ræöa við for-
vig'smenn fiskim jölsverk-
smiðjaá Suöurnesjum og viðar
um hugsanlega sameiginlega
verksmiöju m.a. á grundvelli
skýrslu er unnin var að tiistuðl-
an sjávarútvegsráöuneytis s.l.
ár. Þótt slík verksmiðja sé ekki
atvinnuaukandi, séu aðrar
lagöar niður, eykur hún hag-
kvæmniog leysir ýmsan vanda
á svæðinu s.s. mengun.
Nefndin setti sér i upphafi þær
starfsreglur að einbeita sér að
þeim aðgerðum sem mættu verða
til að auka hagkvæmni i
rekstri fyrirtækja og styðja hug
myndir sem miðuðu að nýrri og
aukinni atvinnustarfsemi, hag-
kvæmni i rekstri og endurskipu-
lagningu þar sem við yröi komið.
Nokkuð hefur veriö um óskir
um að reyna að greiða úr
rekstrarfjárvanda fyrirtækja, en
nefndin hefur ekki talið slikt
verksvið sitt, nema saman fari
við áðurnefnd markmiö.
Svo sem fyrr segir hafa ýmis
mál verið skoðuöm.a. eftir góðar
ábendingar. Mesta þörfin virðist
vera fyrir aukna iðnaðarstarf-
semi á svæöinu. Tekið skal fram
að upptalning verkefnna nefndar-
á vettvangi dagsins
Viðhorf
samninganefndar
virkjunaraðila
um Blöndu
■ Vegna ýmissa fullyrðinga,
sem komið hafa fram varðandi
virkjun Blöndu vill samninga-
ne&id virkjunaraöila koma á
framfæri eftirfarandi ábending-
um:
1. Land, sem fer undir vatn við
virkjun Blöndu er á Auðkúlu-
heiöiog Eyvindarstaðaheiði, og
varðar hagsmuni þeirra sex
hreppa, sem viðræður hafa
staðið viö i' hálft annaö ár, með
þeim árangri að fimm þessara
hreppa hafa undirritaö sam-
komulag um virkjun Blöndu
byggt á virkjunartilhögun I
með 400 G1 miölunarlóni við
Reftjarnarbungu sem grund-
vallaratriöi.
Annað grundvallaratriðí i
samningnum er, að Blöndu-
virkjun veröi næsta meirihátt-
ar vatnsaflsvirkjun i landskerf-
inu.
2. Verkfræðileg undirbúnings-
vinna viö virkjunina hefur al-
fariö verið miöuð við
virkjunartilhögun meö stifiu
við Reftjarnarbungu og 400 G1
miðlunarlóni og umfangsmikl-
ar rannsóknir þyrfti aö gera, ef
aðrir virkjunarkostir ættu aö
vera til álita, svo sem tilhögun
II með stiflugerð við Sandár-
höföa, þar sem engar rann-
sóknir hafa fariö fram á stiflu-
stæði.
3. Með ofangreind atriöi i huga er
til viöbótar rétt að benda á
ýmsar villandi staðhæfingar,
sem fram hafa komiö um svo-
nefnda virkjunarkosti.
I greinargerö, sem Verkfræði-
stofa Siguröar Thoroddsen hf.
hefur gert um samanburö
virkjanakosta kemur fram, að
stofnkostnaður á orkueiningu
er um 10% (9-11%) hærri, ef
önnur tilhögun er valin en til-
högun I með 400 G1 miðlun. A
þetta við bæði um tilhöguna I
með 220 G1 lóni og tilhögun II,
hvort sem lónið er 220 G1 eða
400 Gl.
Stofnkostnaðaraukning viö
breytingu úr tilhögun 11 tilhög-
un R (400 Gl) er um 110 Mkr
miðaö við verölag um sl. ára-
mót (eldri tala á öðru verðlagi
var um 90 Mkr).
Samaburöur á kostnaði viö að
sjá fyrir vaxandi orkuöflun
annars vegar meö tilhögun I
(400 G1 miölunarrými við Ref-
tjarnarbungu) og hins vegar
með tilhögun II (400 G1
miðlunarrými viö Sandár-
höfða) sem næstu virkjun sýn-
ir, að meö tilhögun I muni spar
-astum 85 Mkr. Er þá tekiö fullt
tillit til mismunandi kostnaðar
við uppgræðslu, bæði stofn- og
viðhaldskostnaðar.
4. Heildarstærö lands, sem fer
undir vatn samkvæmt tilhögun
I eru talin 61,2 ferkm, þar af
fara 56,4 ferkm undir 400 G1
miðlunarlón við Reftjamar-
bungu.
Með 400 G1 miðlunarlóni viö
Sandárhöföa skv. tilhögun II
væri samsvarandi land sem
færi undir vatn 49,1 ferkm,
þannig að sparast myndi 12,1
ferkm. Sú tilhögun hefur á hinn
bóginn 1 för með sér, að land,
sem fer undir vatn austan
Blöndu ykist um 7,2ferkm mið-
aö viö tilhögun I, eins og siðar
er getið.
Eitt af þvi sem komið hefur
fram er aö lónið, eins og það er
fyrirhugað, væri svo grunnt að
hætta sé á að það botnfrjósi og
komi þvi ekki að notum.
Tekiö skal fram að mismunur-
inn á miölunarhæð milli 400 G1
og 220 G1 miölunar við tilhögun
I er 3,7 m.