Tíminn - 06.04.1982, Blaðsíða 22
Sími 78900
Klæði dauðans
(Dresscd to kill)
Myndir þær sem Brian de Palma
gerir eru frábærar. Dressed to
kill sýnir þaö og sannar hvaö i
honum býr. Þessi mynd hefur
fengiö hvell aösókn erlendis.
Aöalhlutv: Michael Caine, Angie
Dickinson, Nancy Allcn
Bönnuö innan 16 ára
ísl. texti.
Sýnd kl. 3-5-7.05-9.10-11.15
Fram isvíösljósið
(Being There)
Grinmynd I algjörum sérflokki.
Myndin er talin vera sú albesta
sem Peter Sellers lék I, enda fékk
hún tvenn óskarsverölaun og var
útnefnd fyrir 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer á kostum.
Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley
MacLaine, Melvin Dougias, Jack
Warden.
lslenskur texti.
Leikstjóri: Hal Ashby.
Sýnd kl. 3-5.30 og 9
Dauöaskipið
Sýnd kl. 11.30.
Endursýnd vegna fjölda áskor-
ana.
Þjalfarinn
Jabberwocky er töfraoröiö sem
notaö er á Ned I körfuboltanum.
Frábær unglingamynd.
Sýnd kl. 3-5-7
r s.
DRAUGAGANGUR
Endless Love
Enginn vafi er á þvi aö Brooke
Shields er 'táningastjarna ungl-
inganna i dag. Þiö muniö eftir
henni úr Bláa lóninu. Hreint frá-
bær mynd. Lagiö Endless Love er
til útnefningar fyrir besta lag I
kvikmynd i mars nk.
Aöalhlutverk: Brooke
______________, Shields,
Martin Hewitt, Shirley Knight.
Leikstj.: Franco Zcffirelli.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7.15 og 9.20
Halloween ruddi brautina I gerö
hrollvekjumynda, enda leikstýrir
hinn dáöi leikstjóri John Carpen-
ter (Þokan). Þessi er frábær.
Aöalhlutv.: Donald Pleasence,
Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15-5.15 11.20
EVERY NlGHTMARH
HasABecinnino...
11 iis One Never Eniis.
22
eftir helgina
flokkstarf
Þriðjudagur 6. april 1982.
Kvikmyndir
Fruin i
Hamborg
■ Helgin leið með undurfögru
veðri á Söurláglendinu og
Bláfjöllum, Skálafelli og
Hengli. Vorið reyndi að vanda
sig á laugardag og halda sól-
skini að brúnu grasinu og
svörtum dælunum og árnar
flæddu með blóöilmi til siávar.
A sunnudag dró hins vegar
ský fyrir sólu, og um nóttina
var viða frost, að þvi er
Veðurstofan sagði á sunnu-
dagsmorgun.
1 Vesturbænum voru menn
viða að vinna i görðum, dytta
að einu og öðru. Menn sem
drepa flugur og orma voru
búnir að láta bera hina gulu
miða dauðans i sérhvert hús,
þótt trén séu ennþá sofandi og
svört, nema grenið sem er i
jólaskapi allt árið, grænt og
ilmandi.
Menn ræddu kosningarnar i
Háskólanum mest, er þar
hlaut rektor nauman sigur, og
það einkennilega er að ekki
hafa nema 4000 manns at-
kvæðisrétt i rektorskjöri, það
er stúdentar og fastir kenn-
arar, en ástæðan fyrir þessari
mannfæð mun vera sú, að
stundakennarar, sem skipta
nokkrum hundruðum hafa
ekki atkvæðisrétt f rektors-
kjöri.
Þetta þóttu mér annars
merkilegar tölur, hversu illaer
búið að þessum skóla. A
togaraflota landsmanna eru
þó um 2000 manns, en nú er
veriö að gjöra ráðstafanir til
þess að fækka á stóru togurun-
um. Getur þessi geigvænlegi
mannfjöldi á togurunum þvi
minnkað eitthvað á næstu vik-
um og mánuðum. Smáþjóðir
verða nefnilega að gæta hófs
ef halda á upp nægri latínu i
landinu, félagsvísindum og
söng.
Lærðir menn sátu ekki auð-
um höndum þessa helgi
fremur en endranær. Héldu
ráðstefnu um slorið og inn-
volsið. Þeir voru sammála um
það aö sjómenn kynnu ekki að
fara með fisk, og mikið
vantaði á, aö bændur nýttu
sina helgigripi nógu vel, sem
sé sauökindina. Merkilegar
fabrikkur má stofna um garn-
ir hennar og þarma. Og rétt
garnafélög kosta vist ekki
nema 850 milljónir króna, sem
er ekkert sérlega há upphæð
þegar engir peningar eru til
og þjóðin blönk.
Ráöstefnan um slorið komst
lika að ýmsum niöurstöðum
öðrum, meðal annars þeim að
efla bæri kontórlif i fiskiðnaði
mikið, einkum framleiðslu-
eftirlit sjávarafurða, eða
ferskfiskeftirlitið, þvi auð-
vitað getur þjóðin ekki látið
veiða fisk og verka hann, án
þess að þeir sem betur vita en
þeir, sem standa i fiski alla
daga upp i háls við að eyði-
leggja verömætin, fái að
leggja orð i belg.
Þá var dálitið rætt um
steinullina og maöurinn út á
horni sagði við mig að
Iðnaðarraðuneytið væri alltaf
i Frúin i Hamborg, en Frúin i
Hamborg má sem kunnugt er
hvorki segja já né nei, hvitt
eða svart, og hennar svör
eru þvi’ skiljanlega oft loð
in. Og einkennilegt þótti okkur
sjómönnum að nú hygðust .
menn reisa álver i Þorláks-
höfn, vegna þess aö Þorláks-
höfn er ekki stórskipahöfn.
Vestmannaeyjaferjan
Herjólfur hefur oft staöið I
innsiglingunni og lika venju-
legir fiskibátar, og þvi ekki
liklegt að 30.000 tonna búlka-
skip, sem færa föng I álver,
eða sækja súrál i tempraða
beltið, komist nærri slikri
höfn, hvað þá að þau komist
þar inn. Auðvitað má flytja
þessi föng á smáskipum lika,
en sá aukakostnaður gæti nú
riðiö hvaöa álveri sem vera
skal að fullu. Nema i ráði sé aö
grafa inn nýja höfn fyrir þetta
álver?
Skynsamlegast væri llklega
að stækka núverandi álver,
ellegar byggja nýtt I Helguvik,
ef þar verður gjörð höfn.
Suðurnesjamenn hafa liðið
talsvert fyrir uppbyggingu á
öörum stöðum og hefur nú tek-
ist að leggja útveg þeirra að
heita má I rúst, miðaö við það
sem var. Ganga nú margir
menn atvinnulausir á Suður-
nesjum um hávertiðina, en
það hefði þótt saga til næsta
bæjar fyrir tveimur áratug-
um, eða svo.
Jónas Guðmundsson.
Jónas Guðmundsson,
rithöfundur, skrifar
Aðalfundur
Aðalfundur hlutafélagsins Framnes verður haldinn
mánudaginn 19. april n.k. kl. 20.30 i Hamraborg 5 Kópa-
vogi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar.
A fundinum verður afhent jöfnunarhlutabréf og hlutabréf
eftir siðustu hlutafjársöfnun.
Stjórnin
Framsóknarfélag Árnesssýslu 50 ára
Afmælishátið á Flúðum siðasta vetrardag 21. april. Dag-
skrá: kl. 18.30 kvöldverður. Ágrip af sögu félagsins Ágúst
Þorvaldsson, kl. 22.00 Ávarp Steingrimur Hermannsson
formaður Framsóknarflokksins.
Bændakvartett.
Hljómsveitin Rætur leikur fyrir dansi. Miðapantanir i
kvöldverðverðaaöberastfyrir 14. april n.k. til Vernharðs
Sigurgrimssonar simi 6320 eða Guðmars Guðjónssonar
simi 6043. Garðars Hannessonar simi: 4223, Hans Karls
Gunnlaugssonar simi: 6621 og Leifs Eirikssonar simi: 6537
Allir velkomnir
Stjórnin
Hafnfirðingar
Allt framsóknarlólk i Hafnarfirði. Fundur verður haldinn
14. april n.k. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25 Jóhann Einvarðs-
son mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið
Allir velkomnir
FUF Hafnarfirði
BRUÐUVAGNAR 3 gerðir
BRÚÐU-
KERRUR
4 gerðir
Póstkröfusími
14806
12-14%
afsláttur
af Bragakaffi
leyft okkar
verð verð
Bragakaffi 1 kg. 49.00 43.00
---1/4 kg.12.90 11.50
Santos 1/4 kg.14.30 12.50
Colombfa 1/4 kg.12.90 11.50
20% afsláttur af
páskaeggjum
STÓRMARKAÐURINN
SKEMMUVEGI 4A KOPAVOGI
w*
MATTUR HINIU MORGU