Tíminn - 15.04.1982, Page 1

Tíminn - 15.04.1982, Page 1
Islendingaþættir fylgja bladinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 15. apríl 1982 84. tölublaö — 66. árgangur IVNDU” VIETNAMARNIR VlUfl NÚ SNÚfl AFTUR! — „Ekki beðið um þetta nema út úr neyð’% segir Jón Sigurðsson, „verndari” fjölskyldunnar ■ Nú hefur loks heyrst frá viet- nömsku fjölskyldunni, sem fór héöan I júnl I fyrra eöa fyrir 10 mánuöum, áleiðis til Kanada, I hópferö meö Samvinnuferð- um/Landsýn, en eins og kunn- ugt er, þá hvarf fjölskyldan þar meö öllu. Þaö var laust fyrir páska sem Rauöa krossinum barst bréf frá fjölskyldunni, þar sem hún óskar eftir þvi aö koma aftur til islands. Björn Friðfinnsson, sem að- stoðaði Vietnamana dyggilega á sinum tlma, tjáði Timanum i gær, að auðvitað yrði tekið við þessu fólki hér á nýjan leik, þvi það bæði um þaö i bréfi sinu. Sagði Björn jafnframt að Rauði krossinn hér á landi vissi ekkert um ásigkomulag fjölskyldunn- ar, eða fjárhagslega stöðu, en nú væri verið aö kanna það mál af Rauða krossinum i Kanada. Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri tslensks markaö- ar, var einskonar verndari fjöl- skyldunnar þegar hún var hér á landi. Jón sagði i viðtali við Timann i gær að hann teldi ljóst að f jölskyldan færi fram á þessa aðstoð ,,út úr neyð”, enda væri hún pappiralaus, án trygginga og öryggis i Kanada. Sagðist Jón þeirrar skoðunar að okkur bæri að hjálpa þessari sjö manna fjölskyldu eftir megni, þegar hún kæmi aftur hingað til lands. a !i Sjánánarbls.5 f ■ Janne Carlsson, Rolv Wesenlund, „Fleksnes’ gærkvöldi. og Hans Iveberg bregða á leik fyrir utan Regnbogann i Timamynd Ella. „Fleksnes á íslandi: fr — segir Norð- maðurinn ■ ,,Ég leik dæmigerðan Norð- mann sem kemur fyrir i mynd- inni annaö slagið út i gegn. Hann tekur að visu ekki þátt i rallinu, heldur hjólar hann með þvi, með- fram öllum Gautakanalnum, alla leið frá Stokkhólmi til Gauta- borgar,” sagði Rolv Wesenlund, öðru nafni Fleksnes sem flestir Islendingar muna eftir úr sjón- varpinu, I samtali við blaðamann. Rolv kom hingaö til lands I gær á- samt fleiri kvikmyndaleikurum og kvikmyndastarfsfólki i tilefni frumsýningar Regnbogans á sænsku myndinni „Bátarallýiö” sem verður i dag. — Leikur þú mikið I sænskum myndum? „Já. Ég hef talsvert gert af þvi,” sagði Rolv. „Enda er sænski og norski markaðurinn sameiginlegur. Bæði vegna tungumálanna og eins virðast Norömenn og Sviar hafa likan smekk fyrir kvikmyndir.” — Hefur þú komiö til tslands áður? „Nei það hef ég ekki. En hinsvegar veit ég heilmikið um Island þvi vinur minn og ná- granni, Ivar Eskelund, bjó hér um árabil og hann hefur sagt mér heilmargar sögur héöan. Nú og svo skil ég heilmikiö I málinu.” — Hvernig stendur á þvi? „Ég læröi „gammel norsk” i skóla og hún er afskaplega lik islensku. — Er „Bátarallýiö” grinmynd? „Já svo sannarlega, hún er grinmynd út i gegn,” sagði leikarinn norski. —Sjó. J Klerka- völd — bls. 7 Pönkið hættu- legt — bls. 2 Getrauna Seikurinn Farmidi á Wembley! — bls. 19 i. - bls. 27

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.