Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 17
21 Miftvikudagur 21. april 1982 WfjíSÍWU hefur veriö samvinna við Musica Nova og fleiri félög sem vinna að framgangi tónlistar á íslandi. I þessu tölublaöi eru viðtöl við danska bassa1ei k arann Niels-Henning örsted Pedersen, sem heimsótt hefur Island fimm sinnum: rætt er við Askel Másson tónskáld og slagverksmeistara: Jón Pál Bjarnason gitarleikara, sem dvalið hefur lengi i Sviþjóö svo og félaga i Purrki Pillnikk. Rikharöur örn Pálsson heldur á- fram að kryfja tónlist Bitlanna og greinar eru um Harmonikuunn- endur og SATT-húsið. Vandaðir og itarlegir dómar eru um ýmsar hljómplötur, innlendar sem erlendar. Ritstjóri TT er Vernharður Linnet, en póstfang þess: Póst- hólf 9061, 129 Rvk. Bræðrafélag Laugarnes- sóknar ■ Á siöasta fundi vetrarins, sem verður i kvöld, miövikudaginn 21. april, mun sr. Karl Sigurbjörns- son fjalla um „Táknmál trúar- innar”. Aö erindinu loknu veröur aöalfundur félagsins og kaffiveit- ingar. Fundurinn verður i safnaðarsal i kjallara kirkjunnar. andlát Guðlaug ólafsdóttir frá Haga- vík lést aö Hátúni 10, 17. april. Sólveig Guðmundsdóttir, Stiga- hlíð 42, lést á heimili sinu 17. april. Halldór Hafliðason, flugstjóri, Lynghaga 1, Reykjavik, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 21. april kl. 13.30. Sigriður Guðmundsdóttir, Klapparstig 12, Reykjavik, veröur jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 21. april kl. 13.30. Sæmundur Glias Arngrimsson, Landakoti, Álftanesi, verður jarðsunginn frá Bessastaðakirkju miðvikudaginn 21. april kl. 2 e.h. minningarspjöld ■ Minningarspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17, simi 29901. ■ Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Halldóri Gröndal, Ólöf Ingibjörg Daviösdóttir og Snorri Halldórs- son. Heimili þeirra er aö Rauöa- gerði 67. Rvk. Ljósm. Barna- og fjölskylduljósmyndir. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 19. april 1982 Kaup Sala 01 — Bándaríkjadollar.................... 10,320 10,350 02 — Sterlingspund....................... ' 18,174 18,2>26 03—Kanadadollar ......................... 8,462 8,487 04 — Dönsk króna......................... 1,2594 1,2631 05 — Norskkróna.,........................ 1,6890 1,6939 06 — Sænskkróna......................... 1,7339 1,7389 07 — Finnskt mark ....................... 2,2285 2,2349 08 — Franskur franki..................... 1,6426 1,6474 09 — Belgiskur franki.................... 0,2262 0,2269 10 —Svissneskur franki................... 5,2426 5,2578 11 — Hollensk florina.................... 3,8529 3,8641 12 — Vesturþýzkt mark.................... 4,2715 4,2839 13 — ttölsk lira ........................ 0,00777 0,00779 14 — Austurriskursch..................... 0,6080 0,6097 15—Portúg. Escudo........................ 0,1428 0,1433 16 — Spánsku peseti ..................... 0,0971 0,0974 17 — Japansktyen......................... 0,04196 0,04209 18 — trsktpund............................ 14,791 14,834 mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRUTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOOBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i .júlímánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik. Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kef lavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá k1. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. FÍKNIEFM- Lögregían í Reykjavfk, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokud a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti i 20, á laugardög um kl.8 19 og á sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 ogkl.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 i april og oktöber veröa kvöldferðir á sunnudögum.— i mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júlí og ágúst verða kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k 1.20,30 og frá Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. útvarp sjónvarp I Sjónvarp í kvöld— ,,Nýjasta tækni og vísindi”: I „Sex breskar I myndir í I þættinum,” I segir Sigurdur H. Richter, I umsjónarmadur ■ „Ég verð meö sex breskar myndir i þættinum i kvöld,” sagði Sigurður H. Richter, umsjónarmaður „Nýjasta tækni og vtsindi” sem veröur d dagskrá sjónvarpsins f kvöld klukkan 21.40. ,,Fyrsta myndin fjallar um dýptarmæli sem er heppilegur til nota t smábátum. Hann sýndi dýpið á litlum sjónvarpsskjá. Svo verður mynd um hitamynda- vél til notkunar fyrir slökkvi- liðsmenn. Með hjálp mynda- vélarinnar er hægt að sjá i gegnum svartasta reyk og finna eldsupptök og jafnvel fólk sem hefur misst meðvit- und. Þriðja myndin er um jarðvegsrannsóknir og áhrif þungavinnuvéla sem fara yfir gröðurlendi. Þær þjappa jarð- veginum saman og þaö veldur þvi að sprettan t honum verður minni. Þá er ég með myndum tæki sem notaðer til újvarp Miðvikudagur 21. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ansson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson Höfundur les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkyninngar. Tdnleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjón: Guðmundur Hallvarösson. Rætt viö Ragnar Kjartansson forstjóra Hafskip hf. 10.45 Tónleikar Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt máL (Endurtek- inn þáttur Marðar Arna- sonar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar Félagar i Filharmóniusveit V. Berlinar leika „Divertimento” i B-dúr K.287 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart: Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon höfundur les (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englanir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýöingu sina (10). 16.40 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. Þrir krakkar koma i heimsókn, lesa sögur og flytja stuttan leikþátt. Þau heita Heiödis Valbergsdóttir Rannveig Sigurjónsdóttir og Ragnar Þorvarðarson. .17.00 Siðdegistónleikar: að vélskera kristal. Hingaö til hefur kristall aö mestu verið handskorinn. Þaö er tfmafrekt og erfitt. En nú er sem sagt komið tölvustýrt tæki sem auðveldar þessa vinnu mjög og ekki er óliklegt að það eigi eftir að valda mikilli verö- lækkun á kristal. Þá er mynd sem fjallar um vandamáliö að fá dýr i dýragörðum til að geta af sérafkvæmi. Nú hafa sjall- ir dýrafræðingar fundið út næstum uppá klukkustund hvenær vissar dýrategundir eru frjósamastar og við þessa uppgötvun binda þeir miklar vonir, ma.a. i sambandi við Panda birnina sem eins og kunnugt er hafa ekki fengist til aö geta af sér afkvæmi i dýra- görðum. Siðasta myndin fjallar svo um nýungar varöandi vatnamælingar,” sagði Sigurður. -Sjó. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Gömul tónlist Asgeir Bragason og Snorri Orn Snorrason kynna. 20.40 Bolia, bolla. Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Sól- veig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson. 21.15 „A mörkum hins mögu- lega” Áskell Másson kynnir tónverkin „Eight pieces for four timpanis” eftir Elliot Carter og „Stanza II” eftir Toru Takemitsu. 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri Höfundur lýkur lestri sinum (9). 22.00 Roger Daltrey syngur létt lög 22.15 Veðurfrégnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fjörkippur I vetrarlok Viöbúin tilbúin, start og Hemmi Gunn ásamt ótrú- legum fjölda samstarfs- og aöstoðarmanna teygja lopann fram á sumar. Engir lesarar, en stuöarar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 21. april 18.00 Hviti selurinn Teikni- mynd um ævintýri selsins Kotick. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Hettumáfurinn Bresk fræðslumynd um hettu- máfa. Þýðandi: Jón O. Ed- wald. Þulur: Jakob S. Jóns- son. 18.50 Könnunarferðin Fimmti þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Minningar og meiningar um Halldór Laxness Annar þáttur um Halldór Laxness. 21.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.15 Hollywood Annar þáttur. I upphafi Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.