Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 14
Þriðjudagur 27. april 1982 14_____________ heim ilistím inn umsjón: B.St. og K.L. Grænmeti! Aspas, agúrka, blómkál, dill, graslaukur, steinselja, blaðlaukur, salat, spínat, kál, sellerí, tómatar, paprika, hvítkál SKRÍÐA Rætur! Gulrætur, rósinkál, laukur, baunir, sellerírót, kartöflur GANGA Ávextir, ber! Ný og frosin, niðursoðin án sykurs SKOKKA ■ Kolvetni fara mishratt út í blóöiö ■ Nú á dögum fer fólk oft i læknisrannsóknir meö reglulegu millibili, þótt ekkert sérstakt sé athugavert viö heilsuna eftir því sem best verður vitaö. Þetta verður til þess aö hættulegir sjúkdómar uppgötvast yfirleitt fyrr nú en áöur, og þvi er auöveldara aö koma i veg fyrir slæm- ar aflciðingar þeirra. Þegar fólk fer i rannsókn hjá Hjartavernd er m.a. rannsakaö sykur- þoliö. Ef sykurþoliö reynist skerl er fólk beöið aö koma I aöra rannsókn scm er cnn nákvæmari og siðan, ef ástæöa þykir til er skrifaö bréf til viðkomandi heimilislæknis. Ilann ráöleggur sföan sjúklingi sinum viö- eigandi mataræöi eöa meööl. Um þaö bil 5% þeirra sem koma til rann- sóknar cru með skert sykurþol, cn segja má að um 1% sé meö sykur- sýki. Sykur, síróp, hunang, þrúgusykur ■ llollur matur geröur lystilegri meö skemmtilegum og hugmynda- rikum skreytingum Agúrka Salatblað Pera Agúrka Pera Appelsína Gulrót Salatblöð Vínber Pylsubrauð Ostur Egg Spœgipylsa Ávaxtaálegg Banani Agúrka Vínber Tómatur Salatblöð Hnetur Rúsínur Skert sykurþol krefst baráttu við aukakílóin • Oft eru þeir, sem hafa skert sykurþol of þungir. Þá annar briskirtillinn ekki þeim kröfum sem aukinn likamsþungi gerir til starfsemi hans en þetta getur lag- ast ef hægt er að losna við nokkur kiló. Þeir sem eru á takmörkunum með að teljast sykursjúkir eða hafa skert sykurþol, þurfa mjög að aðgæta mataræði sitt og sjá til þess, að hafa nóga hreyfingu. Hér áður fyrr var mataræðið lengi vel eina meðhöndlun sem sykursjúklingar fengu og þó nú sé hægt aö hjálpa þeim með meðöl- um, þá er mataræðið alltaf mikil- vægasti grundvöllurinn. Það eru nokkrar reglur sem gott er að hafa i huga fyrir þá sem eru á mörkunum: 1. Gott er að borða heldur margar smáar máltiðir yfir dag- ■ Tómatplöntuna þarf aö binda upp, þvi greinin þyngist, þegar ávextirnir fara aö vaxa inn i stað fárra stórra til að forðast sveiflur i bióösykrinum. 2. Fæðið þarf aö veratrefjamik- ið sem fæst með þvi að boröa gróft brauö og grænmeti. 3. Nauðsynlegt er að sneiða hjá hreinum sykri og einnig að neyta sem minnstrar fitu. Góður siður er að skera alla sjáanlega fitu ut- an af kjötinu,nota fitusnauðan ost og undanrennu i staö mjólkur. Það er auðvitað erfitt einkum fyrst i stað að venja sig algerlega á sykurlaust fæði en t.d. i kaffi og te er hægt að nota sakkarin og nú er meira að segja farið að aug- lýsa sykurlaust sælgæti. I mataræðis-leiöbeiningum, sem timaritið „Jafnvægi” birti fyrir ári siðan er þó heldur varað við miklu áti á sliku „sykurlausu sælgæti”. Þar segir að sykur- lausa sælgætið innihaldi ekki • Það má vel vera að sumum þyki þaö ótrúlegt, en með góðri umhirðu á að vera hægt að rækta þriflegar tómatplöntur og jafnvel paprikuplöntur i blómsturpottum i gluggakistunni, þar sem sólar nýtur vel. Auðvitað er þetta allt miklu þægilegra ef til eru gróöur- hús, en þaö er gaman að reyna hvernig þetta tekst i venjulegum gluggum. Tómata-fræin eru tekin úr vel þroskuðum tómat, skoluð varlega úr aðeins volgu vatni, en látin siöan á eldhúspappir, sem drekk- ur i sig vætuna og fræin látin svo þorna á sólrikum stað. Gott er að sá tómata-fræjunum i sendna mold i litlar krúsir fyrst i stað. Setja gegnsætt plast yfir og láta krúsirnar standa i góöum hita (22-25 gr). Þegar fræin fara að spira, skal gæta þess að plönturnar standi i mjög björtum og hlýjum staö og mega þær ekki venjulegan sykur, en oftast ein- hverja aðra tegund af sykri sem einnig þarfnast insúlins til að nýt- ast i likamanum. Þar að auki inniheldur þetta góðgæti nær allt- af mikla fitu. Þvi er rétt að borða slikt ekki nema sjaldan og þá að- eins t.d. tvo litla bita af súkkulaði sem eftirrétt við máltið. Venju- legt suðusúkkulaöi er álika kol- vetnisrikt og má einnig nota á sama hátt og sykurlausa súkku- laðið. Kolvetni finnst i mörgum gerðum sykurs og sterkju. Kol- vetni breytast yfir i sykur i likamanum, mismunandi hratt eftir þvi hvaða tegund kolvetna viö neytum. Kolvetni fáum við nær eingöngu úr jurtafæðu,þó er kolvetni einnig i mjólk (mjólkur- sykur). Þær tegundir kolvetna sem þorna. Halda verður jöfnum raka á moldinni. Þegar tómatplönturnar stækka þarf að binda þær upp og láta þær njóta stuðnings af bambus-priki eða einhverju sliku og gott er að klipa af alla aukaanga og hliðar- sprota, svo allur krafturinn fari i aöalgreinina sem bera á tómat- ana. Papriku-fræin er létt aö fjar- lægja úr ávextinum. Það á að fara eins með þau og tómatfræin bæði fyrir sáningu og eftir. Ávextir paprikunnar eru fyrst grænir og þannig eru þeir oft notaðir en ef þeir eru látnir þroskast lengur verða þeir rauðir. Ef þaö tekst að láta papriku-plöntu lifa af veturinn, þá verða ávextirnir næsta ár bæði stærri og þroskast fyrr. Gott er aö klipa af aukasprotana eins og af tómatplöntunum. hvað hægast fara út i blóðið er kolvetni frá kartöflum, grófu brauði, korni, grjónum og græn- meti. Hér sjáum við töflu með mynd- um um hversu kolvetni fara mis- munandi hratt út i blóðið. Græn- metið er greinilega hollast: Sykur og kökuát okkar fslendinga er allt of mikið og heilsu okkar vegna er nauðsyn- legt að minnka það. Hvernig væri að byrja á börnunum og kenna þeim aö neyta hollrar fæðu og minnka þvi sælgætiskaup en gefa þeim til dæmis gulrót eða annað grænmeti. Það er hægt að útbúa margt skemmtilegt úr brauði og grænmeti og ávöxtum sem getur verið skrautlegt á afmælisborði ogljúffengt. Hér koma nokkrar hugmyndir: ■ Papriku-plantan er hið fallegasta gluggablóm, með eða án ávaxta. HÆGT ER AÐ RÆKTA TÓMATA OG PAPRIKUPLÖNTUR VIÐ SÓLRÍKA GLUGGA Gód húsrád Dökk rönd í skyrtukraganum ■ Oft vill myndast dökk rönd innan i skyrtu- eða blússukraganum, sem erfitt er að ná og alls ekki hverfur, þótt flikin sé sett i venjuleg- an þvott i þvottavélinni. Þá er gott að hella sápulegi sem nota á til uppþvottar á dökku röndina, bursta kragann með mjúkum bursta og hafa helst svamp undir. Sfðan má þvo flikina á venjulegan hátt og nú á dökka röndin að hverfa, þvi að sápulögurinn er gerður til þess að leysa upp fitu og þvi vel til þess fallinn að ná úr svona óhreinindaröndum. Hvítar rendur á leðurstígvélum ■ A veturna er notað salt á götur til þess að ná burtu klaka og hálku, en saltiö vill setjast á skó og stigvél og myndast þá hvitar rendur sem erfitt er að ná af. Ef rendurnar koma i ljós aftur, þótt þær hafi verið þvegnar burt með sápuvatni, áður en skóáburður var notaður þá er gott ráð að reyna að ná saltröndunum með ediks- blöndu. Rauðvínsblettir ■ Þaö þykir meiri háttar óhapp ef svo illa vill til að rauðvin hellist ofan i ljóst gólfteppi. En þá er gott að vera viðbragösskjótur og ná i kartöflumjöl og strá þvi og jafnvel nudda þvi niöur i gólfteppið. Kartöflumjöliö dregur' i sig rauðvinið og myndar bleika skán sem siöan má taka með höndun- um upp af teppinu. A eftir má svo ryksuga upp það sem eftir er af kartöflumjölinu á gólfteppinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.