Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 16
16 .YV Þriöjudagur 27. april 1982 Skattstofa Reykjanesumdæmis Tilboð óskast i innanhússfrágang Skatt- stofuhúss i Hafnarfirði. Byggingin er nú tilbúin undir tréverk. í út- boðsverkinu er innifalinn frágangur bygg- ingarinnar að mestu. Verkinu skal vera lokið 1. september 1982. Húsið er alls 1330 ferm. að gólffleti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. mai 1982, kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 SUNN- LENDINGAR i Fjölbreytt úrval Ýsa — Ýsuflök — Lúða, — Gellur — Kinnar_ Hrogn og lifur ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings! Gagnheiði 5, Selfossi Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staður: Nafn og heimili: Slmi: Grindavfk: Öllna Ragnarsdóttir, 92-8207 Sandgeröi: Asabraut 7 Kristján Kristmannsson, 92-7455 Keflavlk: Suöurgötu 18 Eygló Kristjánsdóttir, 92-1458 Dvergasteini Erla Guömundsdóttir, Greniteig 45 92-1165 Ytri-Njarövlk: Steinunn Snjólfsdóttir / Ingimundur Jónsson Hafnarbyggö 27 92-3826 Hafnarfjöröur: Hilmar Kristinsson heima 91-53703 Nönnustlg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655 Garöabær: Sigrún Friögeirsdóttir Heiöarlundi 18 91-44876 / Eru luktir og glitmerki ( í lagi á hjólinu us UMFERÐAR það sem ég sé? Börn skynja hraða ^ / og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. y^BOAR Iþróttir Jón Páll með tvö Evrópumet — á lyftingamóti í sjónvarpssal á laugardaginn ■ Lyftingakappinn snjalli Jón Páll Sigmarsson KR var heldur betur i essinu sinu i fjögurra manna lyftingamdti sem háb Jón Páll Sigmarsson og Skúli Óskarsson voru iönir viö kolann á lyftingamóti i sjónvarpssal á laugardaginn var i sjónvarpssal á laugardag- inn. I réttstööulyftu bætti hann met sitt um 2,5 kg lyfti 362,5 kg, i hnébeygju lyfti hann 345 kg og i bekkpressu lyfti hann 232,5 kg og er lyfta hans i hnébeygju nytt Islandsmet. Samanlagður árangur hans var þvi 940 kg sem er Evrópumet. Skúli óskarsson ÚIA var einnig f miklum ham á þessu móti en Skiili keppti i 82,5 kg flokki. Skúli setti tslandsmet i réttstööulyftu, lyfti þar 312,5 kg i bekkpressu lyfti hann 147,5 kg mun betra en oft áður. I hné- beygju lyfti Skúli 317,5 kg. Samanlagt lyfti Skúli 77,5 kg sem er Islandsmet. beir Höröur Magnússon og Halldór Sigurbjörnsson ungir lyftingamenn úr KR tóku einnig þátt í þessu móti. Kepptu þeir báöir í 100 kg flokki og var keppnin á milli þeirra oft mjög skemmtileg. Hörður sigraði samanlagt lyfti 797,5 kg sem er Islandsmet. Hörður lyfti 315 kg i hnébeygju, 172,5 kg i bekk- pressu og 312,5 kg i réttstöðu- lyftu. Halldór Sigurbjörnsson setti nýtt tslandsmet í hnébeygju lyfti 322,5 í bekkpressu lyfti hann 187,5 kg og f réttstöðulyftu lyfti hann „aðeins” 275 kg. röp—. ■ Unglingameistaramót Noröurlanda í fimleikum var haldiðhér á landi um helgina. Urslitin veröa þvi miður aö biöa betri tfma, en mótiö var Fimleikasambandinu til mikils sóma. Tfmamynd Róbert Hátt í300keppendur — tóku þátt í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar ■ Viða vangshlaup Hafnar- fjarðar fór fram að venju á sumardaginn fyrsta viö Lækjar- skóla. Var heldur leiðinlegt veð- ur en samt kepptu rúmlega 270 keppendur i niu flokkum. Var keppnin mjög skemmtileg þrátt fyrir hiö leiöinlega veöur. 1 kvennaflokki sigraöi Ragnheiö- ur ólafsdóttir sem hefur verið ósigrandi i öllum keppnum i vetur. t sveinaflokki sigraöi Viggó Þ. Þóriss. en annar var Ómar Hólm en þeir hafa háð harða keppni saman I vetur þriðji varð óvænt Lýður Skarp- héðinsson. 1 flokki 9-12 ára telpna sigraði Súsanna Helga- dóttir önnu Valdimarsdóttur eftir harða keppni. 1 9-13 ára flokki sigraði Finnbogi Gylfason Asmund Edvarösson á miklum endaspretti eftir að Asmundur hafði haldiö forustunni nær alla íeiðina. 1 7-8 ára flokki stelpna sigraði Elin Siguröardóttir eftir að 4 aðrar stelpur höfðu átt séns að sigra. I 7-8 ára flokki stráka sigraði Ólafur A. Ólafsson eftir aö hafa verið aftarlega i byrjun en hirti keppinauta sina upp á miðri leið. 1 6 ára stelpna flokki og yngri sigraði Asthildur E. Agústsdóttir eftir að hafa haft forustu frá upphafi. 1 flokki 6 ára stráka og yngri sigraöi ör- var Rudólfsson nokkur örugg- lega. Og aö siðustu i karlaflokki þá kom Leiknir Jónsson mjög á óvart með að vera annar nær alla leiðina en missti sætið að siðustu á endasprettinum. Úrslit i öllum flokkum 6árastrákarogyngri 600 m örvar Rudólfsson 3.22 Valgeir B. Magnússon 3.30 Þórarinn B. Þórarinsson 3.34 Georg Þ Georgsson 3.36 6árastelpurogyngri 600 mhl Asthildur E Agústsdóttir 3.58 Linda Magnúsdóttir 4.02 Anna M Guömundsdóttir 4.10 Berglind M Finnbogadóttir 4.16 7-8 ára strákar 600 mhl Ólafur Árni Ólafsson 3.04 AgústBergurKárason 3.07 Kristinn Freyr Kristinss. 3.08 7-8 ára stelpur 600 m hl Elin Sigurðardóttir 3.23 Rósa Aðalsteinsdóttir 3.25 Kristin Ingvarsdóttir 3.26 9-13 ára strákar 1200 m hl Finnbogi Gylfason 4.04 Asmundur Edvarðsson 4.08 Björn Pétursson 4.16 Þorsteinn Gislason 4.19 9-12 ára stelpur 1200 m hl Súsanna Helgadóttir 4.21 Anna Valdimarsdóttir 4.29 Guðrún Eysteinsdóttir 4.35 Hrund Magnúsdóttir 4.40 14-16 árasveinar 1500 mhl Viggó Þ Þórisson 4.40 ÓmarHólm 4.46 Lýður Skarphéðinsson 4.52 Konur 13 ára og eldri 1200 m hl Ragnheiður ólafsdóttir 3.47 Linda Björk Loftsdóttir 4.20 Linda Björk ólafsdóttir 4.31 Karlar 17 ára og eldri 1700 m hl Magnús Haraldsson 4.42 Sigurður Haraldsson 4.46 Leiknir Jónsson 4.53

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.