Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 22
ÞriAjudagur 27. april 1982 22 eftir helgina Vaktarabærinn og Skemman ■ Helgarveöriö var heldur ömurlegt, og minnti einna helst á upphafsoröin i ævi- sögu, er frægur Islendingur ritaöi, en bókin hófst með þessum oröum: — „Einn góöan veðurdag i ausandi rigningu og stormi...” Já, kalt og hrásiagalegt var úti. Vesturhimininn horföi illsku- lega yfir borgina og spúöi hagli og þaö hringlaði drauga- lega i svörtum trjánum i garö- inum eins og i beinagrindum. En svo komu uppstyttur og sólin speglaöi sig i vatns- elgnum á strætunum. Menn sögöu Gleöilegt sumar hver viö annan þótt ekki væri annaö séð en aö voriö væri allt sundurskotiö af hagli. Menn ræddu margt þessa helgi. Ræddu um afmæli Hall- dórs Laxness, en afmæli hans eru farin aö minna á afmæli dr. Páls lsólfssonar, en með honum átti öll þjóðin afmæli á sinum tima. Fer vel á þvi aö þjóöin haldi hátiðlegt þegar miklir listamenn eiga afmæli. A sunnudagsmorgun skán- aði veðrið þó dálitiö en vestan- brimið hélt áfram að berja landiö I andlitiö og maður heyröi fjarlægar drunur utan úr Hólmasundi og að hafinu var þungt um andardrátt. Hjá mér fór sunnudagurinn mestanpart i aö skoöa Grjóta- þorpiö, þvi nú er búiö að skipuleggja þaö. Húsin hafa fengið aflátsbréf, eöa opinber fyrirgefningarbréf frá yfir- völdum og eiga aö fá aö standa óhreyfð á sinum. stað. öll nema tvö. Vaktarabærinn, fæöingarstaður Sigvalda Kaldalóns, veröur að vikja og eins 115 ára gömul skemma, og var hún mér til hrellingar farin af staðnum, þegar ég átti þarna leiö um. Vaktarabærinn er þó enn á slnum staö, þar sem hann hefur sofiö i rúmlega eina og hálfa öld. Er manni það raunar óskiljanlegt hvers vegna yfirvöld ætla að ráöast alveg sérstaklega aö þessum yndislegu húsum, sem eru, eöa voru ekkert annað en friö- sældin og sagan. Þaö bjargar ekki neinu, þótt búið sé að setja legstein i minningu um Sigvalda Kalda- lóns á Tjarnarbakkann. Það veldur aöeins ruglingi, þvi Sigvaldi er grafinn annars- staöar, sumsé i kirkjugarð- inum i Reykjavík. Þessi staður fyrir minningarplötuna er þvi alveg út i hött og útlend- ingar halda líklega aö þarna hafi drukknaðmaöur. En hvaö um þaö. Vaktarabæinn á auö- vitaö að gera I stand, þvi til eru ágætar myndir af honum eins og hann leit út meðan i honum var búið i gamla stil. En þetta var ekki eina áfalliö fyrir okkur, sem höld- um upp á gömul hús, annaö var innbrotiö i Arbæjarkirkju og bæinn þar. Allt skemmt og siöan reynt aö kveikja i kirkjunni. Auövitað hefur þetta verið vitskertur maöur, þvi menn kveikja ekki i sálmabókum og kirkjum fyrr en svo til alít vit er þrotið. En þessi at- buröur rennir þó stoðum undir þá hugmynd sem ég hefi áöur sett fram, að auövitað á aö búa I Arbæ. Þetta eru ágæt hús og vel Ibúðarhæf. Við getum ekki varist mönnum sem brenna sálmabækur og kirkjur með öörum hætti, eöa haldiö áfram aö trúa þvi að yfirjaröarlegar vættir slökkvi þar elda, þó oft þakki maöur núfyrir aöbrunaliöiö ibænum kemst ekki I eld. Það fylgir ekki skipulagstil- lögum, svo ég muni, að ekki eigi að leyfa fólki aö búa i Grjótaþorpinu áfram, þótt húsin fái að standa.það er aö segja ef frá eru talin þau elstu og merkilegustu sem sé Smiðjan og Vaktarabærinn. Og i minningarhúsum, sem sótt veröa annað til að standa frekar undir sögu Grjóta- þorpsins, mun einnig veröa búiö. Þetta segir okkur aö það á aö láta fólk búa I Arbæjarsafn- húsunum, þótt safnahús verði einnig höfð á svæöinu undir bollapör fornislendinga og aðra muni. Jónas Guömundsson Jónas Guðmundsson, rithöfundur, skrifar flokkstarf Kópavogur Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæð. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. Selfoss Fundur verður um bæjarmálin þriðjudaginn 27. april aö Eyrarvegi 15 kl. 20.30. Komið og leggið spurningar fyrir bæjarfulltrúa. Allir vielkomnir. Framsóknarfélag Seifoss. Vestmannaeyjar B-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á efri hæð Gestgjafans v/Heiðarveg. Skrifstofan verður opin frá kl. 2-5 daglega fyrst um sinn. Siminn er 2733 og kosningastjóri er Jóhann Björnsson. Vorferð til Vínarborgar. Brottför 30. mai. — Komið heim 6. júni. Nánari upplýsingar i sima 24480. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Verður þú að heiman á kjördag? Þeir kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag og vilja neyta atkvæðisréttar sins, geta kosið frá og með 24. april n.k. hjá sýslumönnum, bæjarfógetum, hreppstjórum, skipstjórum, sein fengið hafa kjörgögn og sendiráðum Islands, fastanefndar- eöa sendiræöisskrifstofu, svo og skrifstofu kjörræðismanns. Eins og fyrr segir hefst kosningin laugardaginn 23. april. 1 Reykjavik fer kosningin fram að Frikirkjuvegi 11 (hús Æsku- lýðsráðs Reykjavikur). Kosið er laugardaga og sunnudaga kl. 14.00-18.00 og virka daga frá kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00- 22.00. Þeir sem fjarverandi verða á kjördag ættu ekki að láta það drag- ast um of að kjósa, þvi oft vilja myndast biðraðir við kjörstaö þegar á liður kosningarnar. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Reykjavik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utankjörfundakosningum, simar: 24480 og 23353. Þar sem Framsóknarflokkurinn býðurfram án samstarfs viö aðra er listabókstafurinn B. Þroskaþjálfaskóli Islands Umsóknareyðublöð um skólavist í Þroskaþjálfaskóla íslands veturinn 1982- ’83 fást i skólanum, daglega kl. 9-12 Umsóknarfrestur er til 31. mai. Skólastjóri Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan að Hverfisgötu 25 verður opin virka daga frá ki. 16-19. Allt stuöningsfólk Framsóknarflokksins velkomið. Fulltrúaráð. Húsvikingar — Húsvikingar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i „Garöar” verður opnuð laugardaginn 24. april kl. 14.00. Skrifstofan verður siöan opin alla virka daga kl. 20-22 og laugardaga kl. 14-16. — Mætum öll hress og kát, þvi nú er hafin kosningabaráttan af fullum krafti. — X-B. B-listinn Umboðsmenn Tímans Norðuriand Staöur: Nafn og heimili: Slmi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut 10 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauðárkrókur: Guttormur Óskarsson, 95—5200 Skagfiröingabr. 25 95—5144 Siglufjörður: Friöfinna Simonardóttir, . Aöalgötu 21 95—71208 Ólafsfjöröur: Hetga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8 96—62308 Dalvik: Brynjar Friöleifsson, Asvegi 9 96—61214 Akureyri: Viöar Garöarsson, Kambageröi 2 96—24393 Húsavik: Hafliðí Jósteinsson, Garöarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Arni Heiöar Gylfason, Sólvöltum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1 96—81157. Kvikmyndir Sími 78900 Fiskamir sem björguðu Pittsburg As Jocks they were jokes... the twehfe nuttskst, goofiest, spooftest, singln'est, dandn’est characten to cver caB themsetves a team! Grin, músik og storkostlegur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd.Mynd þessi er sjfnd vegna komu Harlem Globetrotters, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra: Góöa skemmtun. Aðalhlutv.: Julius Erving, Mead- owlark Lemon, Kareem Abdul- Jabbar og Jonathan Winters. tsl. tcxti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx (FortApachethe Bronx ) Bronx hvertift i New YorK er i Unemt. Þa6 fá þeir Paul Newman og Ken Wahl ah finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára lsl. texti Sýnd kl. 9 og 11.20. Lifvörðurinn (Mv bodyguard) Every Idd should have one... I Lifvörðurinn er fyndinn og frábær [ mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboð til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill tsl. texti Sýnd kl. 3, 5 og 7. Fram i sviðsljósiö (Being There) Grinmynd I algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Vanessa jq i Isl. texti | Sýnd kl. 11.30. Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriðan /, ROCK HUDS0N’ MIA FARR0W 'WI l*é*'í* - 5tílr. Stórslysamynd tekin i hinu hrif- andi umhverfi Klettafjallanna. Þetta er mynd lyrir þá sem stunda vetraríþróttirnar. | Aöalhlutv.: Rock Hudson, Mia Farrow, Robcrt Foster. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.