Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 1
Framboðsopna frá Selfossi — bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAOÍ Þriöjudagur 18. maí 1982 111. tbl. — 66. árg. Heimilis- tíminn: * trygg- ingar — bls. 14 Innrás á döfinni? - bls. 7 0m^ Neydarástand að skapast á sjúkrahúsum: „ALLT A SIHNIPIINKTI — segir Þórunn Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kleppsspítala ■ Astandiö á rikisspitölunum veröur alvarlegra meö hverjum deginum sem liöur án þess aö lausn fáist á deilu hjiíkrunar- fræöinga og er nú svo komið aö af 900 sjúkrarúmum þessara spitala eru nU um 400 tóm. Lartdakotsspitalinn mun ekki hafa getað tekiö bráöavakt sina sem byrja átti i morgun vegna deilunnar, en þetta er vakt sem sjúkrahúsin skipta á milli sin og var þvi bjargað þannig aö Borgarspi'talinn tekur þessa vakt i dag og Landspitalinn á morgun. „Hér er alltá suðupunkti við vorum undirmönnuö fyrir og ekki bætirþessi deila ástandiö”, sagði Þórunn Pálsdöttir hjúkrunarforstjóri Klepps- spitalans en sá spitali hefur oröið einna haröast Uti vegna deilunnar og þegar hefur veriö lokað fjórum deildum þar og er ástandið nú oröið þannig að nánast engin þjónusta er við á- fengissjúklinga. ,,Hér hefur skapast neyðarástand á gjörgæsludeild” sagöi Guörún Jónsdóttir aö- stoðarhjúkrunarforstjóri Land- spi'talans en þar eru nú aöeins 6 sjúklingar i gamla húsinu þar sem gjörgæsludeildin er til húsa og hefur orðiö að rýma 230 sjúkrarúm þar, af 420 sem voru til staðar. Formenn læknaráða þriggja spitala á höfuöborgarsvæöinu hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir ma.: „Við óbreyttar aöstæður veröur mjög erfitt að halda uppi lágmarks bráða- þjónustu”. Sjá nánar á bls. 4 og 5 —FRl |.*1 Fjörii- tfu bls. 2 á týndu örkinni hts. 23 Tæknimenn útvarps ætla að hundsa ákvörðun fjármálaráðherra um framlengdan uppsagnarfrest: ,.VIÐ HÆTTUM 1. JUNI 11 ^^H^HHHHHH^HI ■ „Við ætlum ekki að hlita þessum úrskurði”, sagði Þórir Steingrimsson talsmaður tækni- manna útvarpsins, þegar Tim- inn rabbaði við hann i gær. Tæknimennirnir hafa sagt upp störfum sinum frá og með 1. júni, vegna óánægju með kjör sin. Fjármálaráðuneytið og yfirmenn útvarps ákváðu að framlengja uppsagnarfrestinn um þrjá mánuði samkvæmt heimild i lögum, á þeirri for- sendu að til auðnar horfði i p starfsgreininni. „Við ætlum að hætta störfum 1. júni,” sagði Þórir, „ef ekki verður samið fyrr. Við teljum að vinnuveitendur okkar hafi ekkert gert til þess að leysa málið á þeim þrem mánuðum sem þeir hafa haft til þess og sjáum ekki að nein bót sé að framlengingunni. Það var óreynt hvort mætti ná sam- komulagi. Við vorum allir sammála um að hlita ekki úrskuröinum, en hver okkar tekur auðvitað ákvörðun um þetta fyrir sig.” Andrés Björnsson útvarps- stjóri var ekki tilbúinn til að segja hvernig útvarpið mundi bregðast við þessari nýju stöðu málsins, en spurningu um hvort hægt verður að halda áfram út- sendingum ef tæknimennirnir hætta störfum svaraði hann ein- göngu: „Það verða vafalaust mikil vandræði.” „Við eigum ekki annarra kosta völenaðsemjaeða að gera ekki neitt”. sagöi Þröstur Olafsson aðstoðarmaður fjármálaráð- herra þegar hann var spurður um viðbrögð ráðuneytisins við ákvörðun tæknimannanna. Hann var þá spurður hvort þessi ákvörðun þeirra mundi ýta undir að samningar takist fyrr en ella. Hann svaraði þvi af- dráttarlaust neitandi, og bætti við: „Lögbrot geta ekki ýtt undir samninga af neinu tagi.” SV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.