Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 20
20
Þriðjudagur 18. mai 1982
Frá Skógarskóla Umsóknir um skólavist skólaárið 1982- 1983 þurfa að hafa borist fyrir 15. júni n.k. í skólanum er 7.8. og 9. bekkur grunnskóla fornám og eins árs framhaldsnám eftir áfangakerfi. Framhaldsnámið verður starfrækt i nánu samstarfi við Fjölbrauta- skólann á Selfossi. Upplýsingar i sima 99-8387 Skólastjóri
H| Frá Fjölbrauta- skólanum við Ármúla Skólaslit og brautskráning stúdenta og nemenda af tveggja ára brautum fer fram i Laugarásbiói fimmtudaginn 20. mai kl. 13 Skólameistari
IJP Kjörstaðir við borgarstjórnarkosningar i Reykjavik 22. mai 1982 verða þessir: Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austur- bæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholts- skóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Laugar- nesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjó- mannaskóli, ölduselsskóli, Elliheimilið ,,Grund”, „Hrafnista” D.A.S., „Sjálfs- bjargarhúsið” Hátúni 12 Á öllum kjörstöðum eru nákvæmar upp- lýsingar um kjörsvæða- og kjördeilda- skiptingu. lleykjavík, 17. mai 1982 Skrifstofa borgarstjóra
+ Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Guðmundur Guðmundsson Efri-Brú, Grimsnesi verður jarðsunginn i Selfosskirkju miðvikudaginn 19. mai kl. 14.00. Jarðsett verður að Búrfelli sama dag. Arnheiður Böðvarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar tengdafaðir afi og langafi. Jónas Jóhannsson Dalbraut 21 fyrrv. bóksali á Akureyri verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. mai kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er vin- samlega bent á styrktarsjóð St. Jósefsspitala Landakoti. Indiana Gisladóttir Jóhanna Jónasdóttir Jóhann Lárus Jónasson Þórunn ólafsdóttir Stefán Jónasson Anna Guðrún Jónasdóttir Rannveig Jónasdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginmaður minn faöir okkar sonur og bróðir Þorsteinn M. Gunnarsson Lundarbrekku 6 Kópavogi lést i Borgarspitalanum að kvöldi hins 16. mai. Ingibjörg Valdemarsdóttir börn foreldrar og systkini hins látna Eiginmaður minn, Egill Egilsson, Meðalholti 13, Reykjavik, lést i Landakotsspitala 14. mai. Guðveig Stefánsdóttir
dagbók
ferdalög
útivistarferöir.
I 1. Myndakvöld I kvöld kl. 20.00
að Ásvallagötu 1. Sumarleyfis-
ferðir Útivistar kynntar og sýnd-
ar myndir úr Hálendishringnum
frá þvi i sumar. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir. Sjáumst.
2. A uppstigningardag kl. 10.30.
Núpshliðarháls — Gamla Krisu-
vik.
3. A uppstigningardag kl. 13.00.
Krisuvikurberg — Ræningjastig-
ur — fuglaskoðun. tltivist.
tímarit
■ Samherji, rit Kaupfélags
Héraðsbúa 1981-1982, er komið út.
Það hefur að geyma skýrslu
kaupfélagsstóra, ársreikninga
K.H.B. 1981, fréttir af starfi
félagsins, viötal er viö Halldór
Sigurðsson, skýrt er frá sam-
vinnustarfinu og deildafundum,
100 ára afmælis samvinnu-
hreyfingarinnar minnst og skýrt
er frá aðalfundi K.H.B. 1981.
B Hesturinn okkar, timarit
Landssambands hestamannafé-
laga 1. tbl. 1982 er komið út, fjöl-
breytt að efni. M.a. viötal við
Stefán Pálsson, formann L.H.: ,,t
gegnum hestamennskuna tengist
ég uppruna minum”, grein er um
hrossaræktarbú og tamninga-
stöðvar á Suðurlandi, frásögn
Steinþórs Gestssonar á Hæli,
Skarðs-Nasi ferðasaga eftir Óttar
Kjartansson og Þorkel Jóhannes-
son um ferð að fjallabaki. Fastir
þættir eru i blaöinu og margt
fleira efni. Forsiðumyndin er tek-
in af Matthiasi Gestssyni á Akur-
eyri.
■ Náttúruminjaskráer komin út
i þriðja sinn, en venja hefur verið
að endurskoða hana og gefa út á
þriggja ára fresti, þ.e. sama árið
og Náttúruverndarþing er haldið.
Skráin er i tveimur hlutum.
Fyrst er yfirlit um friðlýst
svæði á tslandi, sem nú eru 58 að
tölu: 3 þjóðgarðar, 27 friðlönd, 19
náttúruvætti og 8 fólkvangar auk
Skóli Ásu Jónsdóttur
í nýjum húsakynnum
■ Skóli Asu Jónsdóttur tók til
starfa um miðjan september-
mánuð s.l. i nýjum húsakynnum
að Völvufelli 11 i Breiðholti III i
Reykjavik. Frá þessu hausti hef-
ur skólinn starfað undir nýrri
skipan. Hann var áður rekinn
með rikisstyrkjum, en frá upp-
hafi þessa kennsluárs starfar
hann samkvæmt samningi við
Reykjavikurborg og eftir sér-
stakri skipulagsskrá, sem staö-
fest er af menntamálaráðuneyt-
inu og ræöur menntamálaráðu-
neytið einnig skólastjóra og kenn-
ara.
Skólinn hefur leyfi mennta-
málaráðuneytisins til að annast
kennslu barna á forskólaaldri þ.e.
6 til 7 ára og ennfremur kennslu 5
ára barna.
Hið nýja skólahús er reist úr
steinsteyptum einingum og teikn-
að af Nirði Geirdal, arkitekt. 1
húsinu eru þrjár til fjórar
kennslustofur á einni hæö, og er
allt húsnæðið aðgengilegt hreyfi-
hömluðum. Byggingarkostnaður
skólahússins var greiddur aö 60
hundraðshlutum úr rikisstjóði og
að 40 hundraðshlutum úr borgar-
sjóði.
Skólastjóri er Asa Jónsdóttir,
uppeldissálfræðingur, en hún hef-
ur rekið skóla fyrir börn á for-
skólaaldri i Reykjavik um árabil,
fyrst i Heiðargerði, en frá árinu
1974 að Keilufelli 16, i Viðlaga-
sjóðshúsi, sem rikissjóöur keypti
undir starfsemi skólans.
Stjórn skólans er i höndum
fimm manna skólanefndar. Eru
tveir þeirra kjörnir af borgar-
stjórn Reykjavikur, en þrir valdir
á fundi i foreldrafélagi skólans.
Formaður skólanefndar er Ingi-
björg Erlendsdóttir, kennari.
Mývatns-Laxársvæðisins, sem
friðlýst er með sérlögum. önnur
svæði, nema Þingvallaþjóðgarð-
ur og Geysissvæðið, eru friölýst
eftir náttúruverndarlögum. Getið
er um tegund friðlýsingar og
stofnár i hverju einstöku tilviki.
A hinni eiginlegu náttúruminja-
skrá eru nú 215 svæði, 65 fleiri en i
annarri útgáfu. í nokkrum tilfell-
um er jafnframt um að ræða
stækkun svæða eða bent á fleiri
þætti, sem gefa viðkomandi stað
gildi.
bókafréttir
Bókaf lokkurinn
Sagan um isfólkið
hefur göngu sína
■ Prenthúsið hefur gefiö út
fyrstu bókina i bókaflokknum
Sagan um Isfólkið og heitir hún
„Alagafjötrar”.
Sagan um ísfólkið er ættar-
saga, en sú bölvun hvilir yfir ætt-
apótek
Kvöld- nætur- og helgidaga varsla
apóteka i Reykjavik vikuna
14.-20. mai er i Lyfjabúð Breið-
holts. Einnig er Apótek Austur-
bæjar opið til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudaga.
Ha* narf jörður: Hafnfjardar apótek
og 'Jorðurbæjarapótek eru opin á virk
uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
ac.nan hvern laugardag kl.10 13 og
sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sím
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartíma búða. Apótekin skiptast á
sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt
ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið í þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi
dögum er opið f rá k 1.11-12, 15 16 og 20
21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al-
menna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kopavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjukrabill 11100.
Hafnarljörður: Lögregla simi 51166
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i simum sjúkrahússins
1400. 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahusið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282
Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskitjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303. 41630.
SjukrabílI 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222.22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 a vinnustað, heima 61442.
olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduös: Lögregla 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill
7310. Slökkvilið 7261
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á
Hvolsvelli.
Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma-
númer 8227 (svæðisnúmar 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heilsugæsla
siysavarðstotan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastof ur eru lokaðar á laugardög
um og helgidögum. en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum frá k1.14 16. simi
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
því aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í simsvara
13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i HeiIsuverndar
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó
næmisskirteini.
Fræðslu- og lelðbelnlngarstöð Slðu )
múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingarl
veittar i slma 82399.
Kvöldslmaþjðnusta SAA alla dagaj
ársins frá kl. 17-23 i slma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SAA, Sfðu-1
múli 3-5, Reykjavlk.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14
18 virka daga.
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: k1.15 til kl. 16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
kl.ló og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k1.19.
Hafnarbuðir: Alla daga kl.l4 til kl.17
og kl .19 til kl.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og
sunnudaga kl. 14 til kl.19.30
HeiIsuverndarstööin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
. kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30
Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til k1.17
Köpavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl. 17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega k1.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23.
Sölvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl. 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjúm: Alla
daga kl. 15-16 og kl.19-19.30.
Sjukrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19.-19.30.
söfn
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opid frá 1. jum til 31.
ágúst-frá kl. '3:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga Strætisvagn
. no 10 frá Hlemmi.
Listasatn Einars Jonssonar
Opið aaglega nema mánudaga frá kl..
13 30-16
Asgrimssatn
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl.
1,30—4,______________________
bókasöfn
ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts
stræti 29a, simi 27155. Opið